Morgunblaðið - 11.11.1983, Page 23

Morgunblaðið - 11.11.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983 23 Snyrtisérfrædingarnir aö störfum. F.v. Guörún Hulda Guðmundsdóttir, Sig- ríður G. Blöndal og Þórunn Jensen. Eigendaskipti á snyrtistofunni að Strandgötu 34 NÝLEGA tók Sigríður G. Blöndal við rekstri snyrtistofunnar að Strandgötu 34 í Hafnarfirði, en eigandi var áður Rósa Jónasdóttir. Á stofunni starfa auk Sigríðar snyrtisérfræðingarnir Guðrún Hulda Guð- mundsdóttir og Þórunn Jensen. Er boðið upp á alla almenna snyrtiþjón- ustu, andlitsbaða- og húðhreinsunarkúra og ljósaböð. Æskulýðs- mót í Þela- merkurskóla HELGINA 11.—13. nóvember nk. verður hið árlega æskulýðsmót ÆSK haldið í Þelamerkurskóla. Yfirskrift þessa móts er „Orð Guðs í mínu lífi“, og verður unnið með þetta efni bæði með söng, lestri, föndri og leikjum. Rætt verður um Lúther og áhrif hans á kirkjuna og starf hennar. Einnig verður kristniboðið í þriðja heim- inum kynnt og rætt. Á laugar- dagskvöld verður altarisganga en mótinu lýkur svo með guðsþjón- ustu í Möðruvallakirkju kl. 14 á sunnudag. Þar ræðir sóknarprest- urinn, sr. Pétur Þórarinsson, um Lúther og aðstoðaræskulýðs- fulltrúi kirkjunnar á norðurlandi, Sigfús Yngvason, flytur kristni- boðshugleiðingu og unglingar að- stoða við söng og helgileik. Kirkjukór Möðruvallakirkju leiðir söng undir stjórn Guðmundar Jó- hannssonar, organista. Þátttöku- gjald er kr. 100, en þátttakendur þurfa að hafa með sér mat og svefnpoka. Ný kynslóð . . . NEC APC boðar komu nýrrar______ kynslóðar, vandaðra tölva: hún er fyrsta viðskiptatölvan sem sameinar afl 16-bita örtölvu með miklu diskrými,________ háupplausnar grafík og góðu úrvali af notendahugbúnaði á verði sem öll fyrirtæki, stór sem smá, hafa efni á. Framtíðartölvan . . . Verö frá 106.313.- ■ Byggö á nýjustu vélbúnaðartækni, en ekki á sparnaðarsjónarmiðum eins og flestar tölvur í sama verðflokki. Hún hefur „alvöru" 16- bita örtölvu, fyrir hraðvirkari vinnslu, stærri og fullkomnari notendahugbúnað og getur haft allt að 640 KB aðalminni. ■ Háþróuð grafísk geta - óviðjafnanleg grafísk upplausn upp á 1024 x 1024 punkta, sem eru innan hreyfanlegra skjásvæða (glugga) þar sem 640 x 475 punktar geta birst í einu. Byggt upp í kringum Nec verðlauna samrásina, 7220, sem er öflugasta grafík stjórnrás sem völ er á í dag, bæði fyrir litagrafík og einlit. ■ Aukið gagnarými með tveim 8“ diskettudrifum, sem veita þér tveggja milljón stafa geymslurými. Að auki þá er APC ein af mjög fáum 16-bita tölvum sem bjóða upp á að geta notað alla iðnaðarstaðlana af 8“ diskettum - og hún greinir öll þessi formöt sjálfkrafa. Ef þér nægir ekki 2MB geymslurými getur þú valið á milli 10 og 20MB seguldiska til viðbótar. ■ Val á stýrikerfum. APC getur þjónað CP/M-86, MSDOS og UCSD p-System. Sameinað 8“ diskettunum gerir þetta allan flutning gagna og forrita til APC miklu auðveldari en til nokkurrar annarrar smátölvu á markaðnum. Benco hf Bolholti 4 - PO Box 5076 -105 Reykjavík - Símar (91) 21945 og 84077. Opið á laugardögum Bifreiðaeigendur Höfum opið á laugardögum frá kl. 8—18.40. Bón og þvottastöðin, Sigtúni 3. Deman tshring&r . Draumaskart Kjartan Ásmundsson, gullsmíöav. Aðalstræti 8. HHIur í búr og geymslur Ódýrar — Handhægar Z STOFNAD 1903 4 ARMULA 42 - HAFNARSTRÆTI 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.