Morgunblaðið - 11.11.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.11.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983 Norðurlandamótið í júdó: Arnar meistari Er þaö glæsilegur árangur hjá unglingasveit islands aö fá þrenn verölaun á þessu Noröurlanda- meistaramóti og einn meistara, því aö mótiö var mjög sterkt. Þeir sem skipuöu keppnissveit Islands á mótinu eru allt mjög efnilegir júdó- menn sem hafa verið í mikilli fram- för og eiga án efa eftir aö láta mik- iö aö sér kveöa i framtíöinni. Finn- ar hlutu flesta meistara á mótinu, átta talsins. — ÞR • íslensku verölaunahafarnir é mótinu é myndinni að ofan. Fró vinstri: Kristjón Valdimarsson, sem fékk silfurverölaun í mínus 86 kg fl., Arnar Marteinsson, sigurvegari í mínus 95 kg fl., og Magnús Hauksson, bronsverðlaunahafi í mínus 78 kg. fl. Á myndinni til hasgri er Arnar Marteinsson á efsta þrepi verölauna- pallsins. íslenskur sigur í mínus 95 kg flokki é Norðurlandamótinu. SEX ungir og efnilegir íslenskir júdómenn tóku þétt í Noröurland- ameistaramótinu sem fram fór í Helsinki fyrir skömmu. Arnar Marteinsson úr Ármanni varö Noröurlandameistari í 95 kg flokki, glímdi sérlega vel é mót- inu og néói aö sigra alla and- stæðinga sína. í flokki =86 kg þé varö Kristján Valdimarsson í ööru sæti é eftir Petter Hult fré Finn- landi. Magnús Hauksson, UMFK, glímdi svo í =78 kg flokki og varó þar í þriöja sæti. Mazda 323 Mest seldi japanski bíllinn í Evrópu! Þegar hinn nýi framdrifni MAZDA 323 kom á markaðinn, þá hlaut hann strax frábærar viðtökur um víða veröld og sérstaklega hefur hann fallið kröfuhörðum Evrópubúum í geð. 1984 árgerðin af þessum geysivinsæla bíl er nú fyrirliggjandi hjá okkur. Verð kr. 264.815 með ryðvörn og 6 ára ryðvarnarábyrgð. gengisskr 1 11 83 MAZDA — bestur í endursölu undanfarin 10 ár. BÍLABORG HF Srruöshöfða 23 sími 812 99 Dregið í Mjólkurbikarnum: A.m.k. fjögur 1. deildarlið munu detta út OXFORD, sem er meöal efstui liða í þriöju deild, gæti dottió í lukkupottinn meö því aö sigra Leeds á heimavelli sínum í mjólk- urbikarnum. Sigri Oxford í leikn- um fær þaö Manchester United í heimsókn í fjóröu umferöinni. Dregið var í mjólkurbikarnum í gær. Drátturinn er þannig: Oxford eða Leeds — Man. Utd. Stoke eóa Huddersfield — Sheff. Wedn. Arsenal — Walsall Birmingham eöa Notts County — Fulham eöa Liverpool Ipswich — Norwich eöa Sunderland West Ham — Everton WBA — Aston Villa Rotherham — Wimbledon Ljóst er aö a.m.k. fjögur 1. deildarlið detta úr keppninm eftir þessa leiki. Miölandaliöin WBA og Aston Villa mætast á The Haw- thorns, West Ham fær Everton í heimsókn, Ipswich mætir Norwich eða Sunderland og loks skiptir ekki máli hvernig leikir Birming- ham og Notts County og Fulham og Liverpool fara. A.m.k. eitt 1. deildarliö fellur þar út. Rotherham datt í lukkupottinn — liðiö fær Wimbledon í heimsókn en Roth- erham hefur þegar slegið tvö 1. deildarliö út úr keppninni, Luton og Southampton, og ætti ekki að verða skotaskuld úr þvi aö komast í átta liða úrslitin. Leikir í 16 liöa úrslitunum eru á dagskrá 30. nóv- ember. Stórleikur í Eyjum ÍBK OG KR leiöa saman hesta sína í úrvalsdeildinni í körfubolta í Keflavík í kvöld og hefst leikur- inn kl. 20.00. Einn leikur er í 1. deild kvenna í kvöld. Snæfell og Haukar leika kl. 19 í Borgarnesi. í 2. deild karla leika Snæfell og Tíndastóll é sama staó kl. 20.30. f 2. deild karla er stórleikur í Vestmannaeyjum. Þór og Grótta leika þar kl. 20.00. A sama tíma hefst leikur Þórs og ÍBK á Akureyri í 3. deild karla. f 1. deild kvenna leika IA og KR á Skaganum kl. 20.30 og í 2. deild kvenna eru þrir leikir. Þór Ak. og ÍBK leika kl. 21.15, Stjarnan og Þróttur leika kl. 20.00 og ÍBV og Selfoss mætast kl. 21.15. Þýska Bundesligan: Jafntefli Kiel KIEL, liö Jóhanns Inga Gunnars- sonar, geröi jafntefli » þýsku Bundesligunni í fyrrakvöld, 22:22, é útivelli gegn HUttenberg. Tveir aörir leikir fóru þá fram: Grosswaldstadt sigraöi Sigurö Sveinsson og félaga í Lengo 27:16, og nýja spútnikliðið í Þýskalandi, Berlín, sigraöi Gummersbach á heimavelli sinum, 18:15. — SH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.