Morgunblaðið - 11.11.1983, Síða 26

Morgunblaðið - 11.11.1983, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1983 + Móöir mín, tengdamóðir og amma, ESTHER B. ÞÓRHALLSDÓTTIR, andaöist 9. nóvember í Landspítalanum. Þórhallur Bjarnason, Sólrún Ólafsdóttir og dœtur. Eiginkona mín, GUDBJÖRG ÞORBJARNARDÓTTIR, Efstalandi 22, andaöist á heimili okkar miövikudaginn 9. nóvember. Ásmundur Vilhjólmsson. Ástrós Vigfús- dóttir — Minning Ástrós Vigfúsdóttir, Sogavegi 84 hér í bæ, lést að Vífilsstöðum 5. nóvember sl. Langar mig til að minnast hennar nokkrum orðum. Hún var fædd þann 22. ágúst árið 1908 að Hofi á Kjalarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Eyjólfsdóttir og Vigfús Jónsson. Móður sína missti Ástrós á unglingsaldri og hélt eftir það heimili með föður sínum og yngri bróður, Ármanni, er lést 1972. Hún vann ýmis störf til sjávar og sveita, sem til féllu á þessum ár- um, en á sumardaginn fyrsta árið 1941 gekk hún að eiga eftirlifandi eiginmann sinn, Hjörleif Sigurðs- son múrarameistara. Það var þeim báðum mikið gæfuspor. Hjörleifur byggði húsið að Sig- túni 31 og bjuggu þau þar í nokkur ár, en árið 1961 festu þau kaup á húsinu að Sogavegi 84 og þar hef- ur heimili þeirra staðið síðan. Ástrós og Hjörleifur eignuðust fjögur börn. Elstur er Ingi, þá Þorsteinn, sem dó þriggja ára, Ásta Hjördís og Steinþór. Ástrós var falleg kona, tíguleg á velli og hélt sér vel fram á síðustu ár. Hún var einstaklega hlý og gjöful manneskja og tel ég ævi hennar vera lýsandi dæmi um fag- urt og gott mannlíf. Hún hafði + Eiginmaður minn, . JÓHANN S. HANNESSON, er látinn. Fyrir hönd vandamanna, Winston Hannesson. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir, stjúpfaöir, afi og lang- afi, HJÁLMAR BJARNASON, (yrrverandi deildarstjóri, Espigerði 4, andaöist 7. nóvember. Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir, Gunnhildur Ingibj. Bjarnason, Sigríöur Bjarnason, Sverrir Guövarösson, Höröur Bjarnason, Bryndís Bjarnason, Emil Nicolaí Bjarnason, Lís Bjarnason, Jeannette Bjarnason, Ingibjörg Björnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Amma okkar og tengdamóöir. FRÚ LÁRA SIGGEIRS kaupkona, Smiöjuatíg 4, andaöist í Borgarspítalanum 9. nóvember. Lára Clausen, Herluf Clausen jr., Guörún Clausen, Sólveig Clausen. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma. ÁSA M. AOALMUNDARDÓTTIR, Þórsgötu 25, andaöist í Landakotsspítala 9. þessa mánaöar. Guörún Aradóttir, Þóra Aradóttir Sickels, Jóhannes Arason, Þorsteinn Arason, Jón Arason, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, MARÍUS JÓHANNSSON, andaöist í Hrafnistu 1. nóvember sl. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Viö þökkum öllu starfsfólki á B-deild Hrafnistu frábæra hjúkrun og umönnun. Ásta Maríusdóttir, Eyrún Maríusdóttir, Lilja Maríusdóttir, Elín Maríusdóttir, Ólafur B. Guömundsson, Jóhann Már Maríusson, Sigrún Gísladóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Vinur minn, INGÓLFUR SIGURÐSSON, áóur Höfðaborg 1, lést þ. 31. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Siguröur Sigurðsson. + Bróöir minn, GUDMUNDUR ÞORSTEINSSON frá Klafastööum, sem andaöist 7. nóvember veröur jarösettur frá Innra-Hólmskirkju laugardaginn 12. nóvember kl. 2.30 e.h. Kristmundur Þorsteinsson. + Útför KRISTJÁNS LOFTSSONAR fyrrum bónda aö Felli, Biskupstungum, fer fram frá Skálholtskirkju, laugardaginn 12. nóvember kl. 13.30. Jarösett verður aö Haukadal. Bílferö verður frá Umferöarmiðstööinni kl. 11.00, stansaö við Fossnesti, Selfossi. Börn og tengdabörn. + Fööursystir min, MARGRÉT TORFHILDUR JÓNSDÓTTIR, Sssvangi 23, Hafnarfiröi, sem andaöist 4. nóvember i St. Jósefsspítala Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju, í dag, föstudaginn 11. nóvem- ber, kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Jón Kr. Gunnarsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför mannsins mins, JÓHANNS ÞÓRLINDSSONAR, Reynimel 78. Málfrföur Þóroddsdóttir og börn. + Þökkum innilega fyrir auösýnda samúö vlö andlát og útför JÓNÍNU f. JÓHANNESDÓTTUR. Þórir Runólfsson og börn. Lokaö í dag frá hádegi föstudaginn 11. nóvember vegna útfarar JÓNASAR HAUKS EINARSSONAR, blikk- smíöameistara. Nýja Blikksmiöjan hf., Ármúla 30. alla tíð sérstakt yndi af blóma- rækt og virtist svo sem hinir veik- ustu sprotar döfnuðu í höndum hennar. Ástrós átti við heilsuleysi að stríða í mörg ár. Hún fékk berkla og þurfti oft að dveljast á Vífils- stöðum. Kom þá vel í ljós hið nána samband milli hennar og eigin- manns hennar, sem ávallt sýndi henni mikla umhyggju. Hún var barn síns tíma og var alla ævi hin sanna húsmóðir og skilaði því starfi með sæmd. Við kveðjum hana með söknuði og virðingu. Hafi hún þökk fyrir allt. Ó.Á. Kennslubók í ensku til að nota með sjón- varpsþáttunum KENNSLUBÓK í ensku, sem sér- staklega er gerð fyrir enskuþættina, sem sjónvarpið hefur nýlega tekið til sýninga, er nú fáanleg í bókaversl- unum um allt land. í bókinni, sem er 214 blaðsíður að stærð, er texti úr þáttunum, æfingaverkefni og teikn- ingar. Sjónvarpsþættirnir eru um 15 mínútna langir hver og þykir æskilegt að fólk gluggi í bókina fyrir sýningar þáttanna og leysi síðan æfingaverkefnin. Verð bók- arinnar er 188 krónur. -----• • •---- Frímerkja- verðlistinn kominn út ísafoldarprentsmiðja hf. hefur sent frá sér frímerkjaverðlistann „íslensk frímerki 1984“. Þetta er 28. útgáfa listans, og í þessari útgáfu er í fyrsta skipti verðlagðir frí- merkjamiðar, en það eru miðar sem límdir eru á póstsendingar, eins og um frímerki væri að ræða. Bókin „íslensk frímerki 1984“ er 87 bls. Útsöluverð bókarinnar er 352 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.