Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 í DAG er sunnudagur 13. nóvember, sem ér 317. dagur ársins 1983, tuttug- asti og fjóröi sd. eftir Tríni- tatis. BRIKTÍUSMESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.21 og síödegisflóö kl. 13.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.48 og sól- arlag kl. 16.35. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 20.29. (Almanak háskólans.) Vitiö þér ekki, aö líkami yöar er musteri heilags anda, sem í yöur er og þér hafið frá Guöi? ÁRNAÐ HEILLA Olína Jóhannsdóttir frá Ia«V- mundarfirði, en þar bjó hún ásamt manni sínum, Zóphoní- asi Stefánssyni, í tæplega 20 ár. Hann lést árið 1968. Hún er til heimilis á Melabraut 39, Seltjarnarnesi. Ólína ætlar að taka á móti gestum á heimili sonarsonar síns, Blómvöllum við Nesveg þar í bænum, eftir kl. 15 í dag. OA ára afmæli. f dag, 13. öv þ.m., er áttræður Stefán Hannesson fyrrv. vörubflstjóri frá Trandarseli í Borgarfirði, Hringbraut 37 hér í Rvík. Með fyrri konu sinni, Steinunni Kristínu Þórarinsdóttur, sem er látin, eignaðist hann fjögur börn. Síðari maki hans er Björg Ingþórsdóttir. — Stefé.n er að heiman í dag. ára afmæli. Sjötugur er I \/ í dag, 13. nóvember, Helgi Stefán Jósepsson, Smára- túni 15, Keflavik. Hann er fæddur að Kambakoti við Skagaströnd. Kvæntur er hann Gyðu Helgadóttur, frá Stóra-Ósi í Miðfirði. Þau hjón hafa búið í Keflavík alla sína búskapartið. Afmælisbarnið er að heiman. dóttir, Ferjubakka 4, Breið- holtshverfi, 70 ára. Hún og maður hennar, Sigurjón Gísla- son, taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 16 og 18 í 1 dag. FRÉTTIR__________________ í DAG er Briktíusmessa, „Messa til minningar um Briktíus biskup í Tours í Frakklandi — dáinn 444.“ (Stjörnufræði/Rímfræði.) REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudagskvöldið á Hótel Borg kl. 20.30. Að fund- arstörfum loknum verður sýnd kvikmynd — Reykjavíkur- mynd. KVENFÉL Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Ýmislegt verður á dagskrá og fram fara umræð- ur um krabbamein í konum. KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur skemmtifund í félagsheimili bæjarins á þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. Gestir félagsins verða að þessu sinni konur úr kven- félögunum á Kjalarnesi og í Kjósinni. SNARFARA-félagar halda fund nk. fimmtudagskvöld 17 þ.m. í SVFl-húsinu á Grandagarði kl. 20. Meðal mála sem rædd verða er hin nýja smábátahöfn félagsmanna. KVENNADEILD SVFÍ hér í Reykjavík heldur spilafund með kaffiveitingum fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra ann- að kvöld, mánudaginn 14. þ.m. kl. 20. FJALLKONURNAR, en svo heitir kvenfélagið í Breiðholti III — Fella- og Seljahverfi, ætla að minnast þess nk. þriðjudagskvöld, að félag þeirra er nú 10 ára. Verður afmælisfundur í Gerðubergi kl. 20.30. Þar verður flutt skemmtidagskrá. JC-KLÚBBARNIR JC-Breið- holt og JC-Nes halda sameig- inlegan fund í menningarmið- stöðinni Gerðubergi annað kvöld, mánudag, kl. 20.15. Fer þar fram m.a. kappræðu- keppni. RANGÆINGAFÉLAGIÐ efnir til kvöldvöku á þriðjudags- kvöldið kemur í Hreyfilshús- inu með fjölbreyttri dagskrá. FÉL. kaþólskra leikmanna heldur fund t safnaðarheimil- inu Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Sýndar verða litskyggnur og sagt frá lífi munka í Trapp- istaklaustri. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Mælifell til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá fór danska eftirlitsskipið Vædderen til Grænlandsmiða. Askja var væntanleg úr strandferð. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan, en fra- foss leggur af stað til útlanda í dag, og um helgina er Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Á morgun, mánudag, er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. PÉTUR 0G B0RÐFÁNINN | FÓRU Tl LRÍC í í M0RGUN ! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 11. til 17. nóvember, aö báóum dögum meö- töldum, er í Apóteki Austurbsajar. Auk þess er Lyfjabúö Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans álla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18868. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni vió Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundír í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Salfræöíleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadaildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítalí Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn ísiands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einníg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar iánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgína. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö • Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfallssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opín mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.