Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 31 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Húsgagnasmiðir Viö viljum ráða smiöi nú þegar. Þaö sem við bjóöum eru: góö laun (bónus- vinna), skemmtileg viðfangsefni og að sjálf- sögöu góöur starfsandi. Uppl. gefnar í síma 83950 og á staðnum. Iðjufólk Viö viljum ráöa nú þegar fólk til framleiöslu- starfa. Uppl. gefnar í síma 83950 og á staðnum. HÚSGA GNA VERKSMIDJA LÁGMÚLA 7. Skrifstofustarf Starf nr. 014 viö endurskoðun aöflutn- ingsskjala er laust til umsóknar. Stúdentspróf frá verslunarskóla eöa sam- bærileg menntun er æskileg, en auk þess veröur umsækjandi aö Ijúka prófi frá Toll- skóla íslands fyrir fastráðningu. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1983. Umsóknareyðublöö og frekari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra. Tollstjórinn i Reykjavik, 7. nóvember 1983. KRisunn SIGGEIRSSOn HF. Endurskoðandi Endurskoöandi eöa maöur vanur reiknis- skilavinnu óskast til starfa. Endurskoöunar- og bókhaldsstofa Guðmundar E. Kjartanssonar, ísafirði. Simi 94-4066. Matvælafræðingur óskar eftir hressilegu stjórnunarstarfi. Hef mikla reynslu í atvinnulífinu. Eingöngu kemur til greina sjálfst. starf sem gefur góða tekju- mögul. og mikla vinnu. Lysthafendur leggi inn umsóknir á augld. Mbl. merkt: „Mat - 1706“. Fjórðungssjúkra- húsið á ísafirði óskar að ráöa nú þegar eöa eftir samkomu- lagi röntgentækni eöa hjúkrunarfræöing meö sérmenntun í röntgen. Uppl. gefur yfirlæknir í síma 94-3020. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR LÆKNAFULLTRÚI Staöa læknafulltrúa á lyfjadeild Borgarspítal- ans er laus til umsóknar nú þegar. Aðeins vanur fulltrúi eöa læknaritari kemur til greina. Upplýsingar um starfiö veitir Geröur Helga- dóttir í síma 81200 — 253 milli kl. 9—12 næstu daga. Reykjavik, 11. nóvember 1983. BORGARSPÍTALINN 0 81200 Sendisveinn óskum aö ráða nú þegar sendisvein til starfa allan daginn. ZKRAtUTVEQS & <l < Hafnarhvoii v/ Tryggvagötu. Sími 29500. Mroskahjálp NÓATÚNH7. Í05REYKJAVlK. SlMI29901 Landssamtökin Þroskahjálp auglýsa lausa stöðu framkvæmdastjóra. Nauðsynlegt er aö viökomandi hafi víötæka þekkingu á málefnum þroskaheftra/fatlaöra ásamt nokkurri reynslu af stjórnun og skrif- stofustörfum. Umsókn fylgi greinagóöar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur til 30. nóvember. Umsókn sendist skrifstofu Þroskahjálpar, Nóatúni 17, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Þroskahjálpar í síma 29901. Bókhald Stórt og þekkt innflutnings- og þjónustufyrir- tæki óskar aö ráöa starfsmann í bókhalds- deild. Um er aö ræða hálfsdagsstarf. Undirstööu- þekking í bókhaldi og reikningsskilum nauö- synleg. Æskilegt er að umsækjandi sé viö- skiptafræðingur eöa nemi í viöskiptafræðum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 20. þessa mánaðar. endurshoöun hf Suöurlandsbraut 18, Reykjavik, Simi 86533 Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík meö siglinga- og fiskileitartæki óskar eftir að ráða eftirtalda menn til starfa sem fyrst. Rafeindavirkja, eöa mann meö líliöstæöa menntun. Umsóknum sé skilaö til afgreiöslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Góö vinnuaö- staöa — 1708“. Laghentan mann, t.d. vélstjóra. Umsókn- um sé skilaö til afgreiöslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „hálf/fullt starf — 1709“. Umsækjendur þurfa að hafa bifreið til um- ráöa. Allar umsóknir teknar sem trúnaðarmál og þeim svaraö. Starfsmaður óskast á leikskólann Kópahvol, frá 15. desember 1983. Fullt starf. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi á félags- málastofnun Kópavogs í síma 41570. Félagsmálastjóri. Auglýsingahönnun , Útgefandi vill ráöa starfskraft sem hefur reynslu af auglýsinga- og/eða tímaritshönn- un. Hlutastarf gæti komiö til greina. Þeir sem áhuga heföu, vinsamlega sendi upplýsingar til augl.deild Morgunblaösins hiö fyrsta, merktar: „Hönnun — 713“. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Póst- og símamála- stofnunin óskar aö ráöa skrifstofumann í póstmáladeild, viðskiptadeildar. Stúdentspróf, verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar viö Austurvöll. St. Fransiskuspítalinn Stykkishólmi vill ráöa sjúkraþjálfara í fullt starf frá 15. marz 1984. Vinsamlegast sendið umsókn strax. Góö íbúð er til staðar og einnig dagheimili. Uppl. gefnar í síma 93-8128. St. Fransiskuspítalinn, priorinnan. Oskum eftir að ráða afgreiöslustúlku í verslun okkar, lágmarks- aldur 19 ár. Uppl. í versluninni milli kl. 5 og 7 mánudaginn 14.11. Röntgentæknir Röntgentæknir óskast að Sjúkrahúsi Suöur- lands á Selfossi strax eöa í síöasta lagi frá 1. jánúar 1984. Upplýsingar gefur Guðrún Hálfdánardóttir röntgentæknir í síma 99-1300 á vinnustaö eða í heimasíma 99-4647. Sjúkrahús Suðurlands. Tryggingafélag óskar eftir aö ráöa starfsfólk til starfa í eftir- töldum deildum. Bifreiðadeild Um er að ræöa almenn skrifstofu- og af- greiðslustörf. Bókhald Um er aö ræða merkingu fylgiskjala, skrán- ingu fyrir tölvuvinnslu, afstemmingar o.fl. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 17.11 '83 merkt: 1 „0627“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.