Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stýrimann — 2. vélstjóra matsvein og háseta vantar á 80 tonna neta- bát sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8591 og 92-8360. Múrvinna Get bætt við mig verkefnum jafnvel úti á landi. Helgi Þorsteinsson, múrarameistari, sími 99-4357. Fóstra Fóstra óskast til starfa viö leikskólann Egilsstöðum, frá 1. febr. nk. Uppl. hjá forstöðumanni í síma: 97-1283.
Atvinna Óskum eftir að ráða vinnslustjóra til að stjórna vinnslu og frystingu um borð í bv. Hólmadrang ST-70. Upplýsingar í síma 29018 eftir helgi. Verslunarstjóri ungur, meö víðtæka reynslu í sölu- og versl- unarstörfum, óskar eftir starfi hjá traustu fyrirtæki. Ýmis sölustörf koma til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. nóv. merkt: „Vanur maður — 0604“.
Verkamenn Vanir verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. istak, íþróttamiðstöðinni.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæði — Kópavogur
3ja—4ra herb. íbúö óskast til leigu í Kópa-
vogi frá des./jan. til júní 1984.
Tilboö óskast send Morgunblaðinu fyrir 22.
nóv. merkt: „íbúö — 1701“.
Verslunarhúsnæði
óskast
Lítið verslunarhúsnæöi óskast til leigu við
Laugaveg fyrir sérverslun. Þarf ekki aö vera
laust strax. Uppl. í síma 35948.
Verslunarhúsnæði
óskast til leigu
Rótgróin sérverslun óskar eftir aö taka á
leigu ca. 60 fm verslunarhúsnæði viö Lauga-
veg. Æskileg afhending sem fyrst.
Vinsamlegast hringiö í síma 27980.
Verslunarhúsnæði óskast
250—300 fm verslunarhúsnæði fyrir bygg-
ingavöruverslun óskast.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. nóv. merkt:
„Verslunarhúsnæði 1707“.
Óarðbært fyrirtæki
óskast til kaups. Má gjarnan vera í útgerö,
meö umboðum eða uppbyggingarmöguleik-
um.
Tilboö merkt: „Uppbygging — 35“ sendist
Mbl.
húsnæöi i boöi
Laugavegur
Til leigu 130 fm verslunarhúsnæöi á bezta
staö viö Laugaveg. Tilbúið til afhendingar
fljótlega.
Upplýsingar í síma 28666 mánudag og
þriðjudag.
íbúð
3ja herbergja í vesturborginni, með húsgögn-
um og eldhústækjum aö hluta, til leigu í vetur
eða lengur. Laus strax. Engin fyrirfram-
greiðsla.
Sendiö uppl. til afgr. Mbl. fyrir 19. nóv.
merkt: „Vesturborg — 715“.
Gróðurhús
Til sölu er Garðyrkjustöðin Brattahlíö 4,
Hveragerði.
Upplýsingar á staðnum í síma 99-4158.
Iðnaðarhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu á góöum staö í Vesturborginni ca.
200 fm iðnaðarhúsnæði. Húsnæöi þetta er
laust nú þegar.
í sama húsi er til leigu vel innréttað ca. 380
fm skrifstofuhúsnæði, sem leigist í einu lagi
eöa hlutum og er laust til afhendingar um
áramót nk.
Uppl. í síma 19540 og 19191 á skrifstofutíma
næstu daga.
Til sölu matvöruverslun
Lítil kjöt- og nýlenduvöruverslun í góðu íbúð-
arhverfi í vesturborginni.
Híbýli og Skip.
Sími 26277. Heimas. 20178.
tilkynningar
JARDEX/LUI tilkynnir
Við gerum hér með gömlum viöskiptavinum
fataverksmiðjunnar JARDEX/LUI í Danmörku
kunnugt, að undirritað fyrirtæki með aðsetur
Kaupmannahöfn, hefur tekið við umboöi og
einkaleyfi á sölu og dreifingu á herra- og
unglingafatnaði frá JARDEX/LUI á íslandi.
Ennfremur bendum viö gömlum viöskiptavin-
um á að við önnumst gjarnan alla hugsanlega
fyrirgreiðslu hér í Danmörku og Svíþjóð og
bjóöum nýja viðskiþtavini velkomna.
Adr. KRISVILL Import.
Postbox 132
2660 Bröndby Strand
Danmark.
Telefon: 02 54 46 46 og
01 97 16 00.
Verkamannabústðir
í Grindavík
Stjórn verkamannabústaða kannar nú þörf
fyrir byggingu verkamannabústaða í Grinda-
vík.
Óskað er eftir því að þeir sem hafa hug á
húsnæði í verkamannabústöðum og uppfylla
skilyrði fyrir úthlutun, tilkynni það til undirrit-
aös fyrir 15. nóv. 1983.
Eyðublöð fyrir umrædda könnun liggja frammi
á skrifstofu bæjarins.
Grindavík, 3. nóv. 1983.
Bæjarstjóri.
Tilkynning frá
Fiskveiðasjóði íslands
Umsóknir um lán á árinu 1984 og
endurnýjun eldri umsókna.
Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði íslands á
árinu 1984 hefur eftirfarandi verið ákveðið.
1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði
Engin lán veröa veitt til byggingarfram-
kvæmda nema hugsanleg viöbótarlán vegna
bygginga, sem áður hafa verið veitt lánslof-
orð til, eða um sé aö ræða sérstakar aðstæð-
ur að mati sjóðsstjórnar.
Eftir því sem fjármagn sjóðsins, þar með talið
hagræðingarfé, hrekkur til verður lánað til
véla, tækja og breytinga, sem hafa í för meö
sér bætt gæði og aukna framleiðni.
Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en láns-
loforð fiskveiöasjópðs liggur fyrir.
2. Vegna fiskiskipa
Eftir því sem fjármagn sjóösins hrekkur til
verður lánað til skiþta á aflvél og til tækja-
kauþa og endurbóta, ef talið er nauösynlegt
og hagkvæmt.
Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en láns-
loforð Fiskveiðasjóös liggur fyrir.
Endurnýjun umsókna
Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf
að endurnýjá. Gera þarf nákvæma grein fyrir
hvernig þær framkvæmdir standa sem láns-
loforð hefur verið veitt til.
Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1983.
Almennt
Umsóknum um lán skal skila á þar til geröum
eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýs-
ingum, sem þar er getið, aö öörum kosti
verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöð
fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs Islands, Aust-
urstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönk-
um og sparisjóöum utan Reykjavíkur). Um-
sóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest
verða ekki teknar til greina við lánveitingar á
árinu 1984, nema um sé aö ræða ófyrirséð
óhöpp.
Reykjavík, 5. október 1983.
Fiskveiðasjóður íslands.
Byggingarréttur/
byggingafélagi
Eigum tilbúna lóð undir verzlunar- og skrif-
stofuhúsnæði á mjög góðum stað í miðri
Reykjavík. Óskum aö komast í samband við
aöila sem hefðu áhuga á að taka þátt í bygg-
ingu húss eða kauþa byggingarréttinn.
Tilboð sendist afgreiöslu Mbl. sem fyrst
merkt: „Góöur staður — 0714“.