Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983
HÚSEIGNIN
^QJ Sími 28511 [cf2J
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ.
Opiö frá kl. 1—4
Verslunar- og iðnaöar-
húsnæði
Glæsileg jaröhæð viö Auö-
brekku, Kópavogi. 300 fm, stór-
ar innkeyrsludyr. Húsnæöiö aö
fullu frágengið. Laust strax.
Einbýli Álftanesi
Einbýlishús á einni hæð, 132 fm
og 43 fm bílskúr. Húsið er frá-
gengiö að utan en tilb. undir
tréverk aö innan. Möguleiki á
skiptum á 3ja—4ra herb. íbúö í
Rvík.
Efstihjalli — sérhæö
Mjög skemmtileg efri sér-
hæð, 120 fm meö góöum
innréttingum. 3 svefnherb.,
stórt sjónvarpshol og góö
stofa, aukaherb. i kjallara.
Æskileg skipti á einbýli í
Garðabæ.
Bakkar — raðhús
210 fm raöhús, góöar innrétt-
ingar, frágengin lóö, innbyggö-
ur bilskúr. Möguleiki á skiptum
á 3ja—4ra herb. íbúö í Breiö-
holti. Ákveðin sala. Verð 3,3
millj.
Boðagrandi — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 6.
hæö. Góöar svalir. Fullfrágeng-
ið bílskýli. Lóö frágengin.
Frostaskjól — Raðhús
Endaraöhús, stærð 145 fm,
með innbyggðum bílskúr. Eign-
in er aö mestu frágengin aö
utan, glerjuö, meö áli á þaki.
Tilb. til afh. strax. Skipti mögu-
leg.
Meistaravellir — 5 herb.
5 herb. íbúö á 4. hæö. 140 fm. 3
svefnherb. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Lítiö áhvílandi.
Góður bilskúr. Verö 2,2 millj.
Laufásvegur — 5 herb.
5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö.
Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi.
Ákv. sala.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæö.
Frábært útsýni. Verö 1500 þús.
Álfaskeið Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Miklabraut — sérhæð
110 fm góö sérhæö á 1. hæö. 4
herb. auk herb. i kjallara. Mikiö
endurnýjuö. Nýtt gler, og eld-
húsinnrétting. Stór og rúmgóð
sameign. Laus strax.
Klapparstígur — rísíbúö
70 fm 3ja herb. risíbúö. Tvö
svefnherb. og stofa. Nýtt raf-
magn. Laus strax. Verð 1 millj.
Lokastígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 2. hæö í stein-
húsi. Mikið endurbætt. Nýtt
rafmagn, nýjar hitalagnir, Dan-
foss.
Engihjalli
íbúö á 6. hæö. 3 svefnherb. og
stofa. Nýjar og góöar innrétt-
ingar. Verð 1,5 millj.
Lóð Álftanesi
1000 fm byggingarlóö á Álfta-
nesi við Blikastíg. Verð 300 þús.
Höfum kaupanda aö
góðu raðhúsi eöa ein-
býli á byggingarstigi í
Breiðholti. Má vera
lengra komiö. Möguleg
skipti á 4ra herb. íbúð
m/bílskúr í lyftuhúsi í
Breiðholti.
Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá.
HÚSEIGNIN
Mr Skólavörðustíg 18, 2. hæð.
\S—fj Sími 28511.
Pétur Gunnlaugsson, lögfræöingur.
íbúðir í smíðum
í nágrenni Sjómannaskólans
Vorum að fá til sölu fjórar íbúðir í þessu glæsilega húsi á
einum besta staö í borginni (þ.e. rétt við Sjómannaskól-
ann.
Hver íbúð er ca. 95 fm að stærð og seljast þær tilbúnar
undir tréverk og málningu. Öll sameign verður fullfrá-
gengin þ.e. stigahús málað og teppalagt, húsið fullfrá-
gengið utan og lóð að fullu frágengin þ.e. tyrfð með
fullgeröum gangstígum og malbikuðu bílaplani (með
hitalögn).
íbúðirnar seljast á föstu verði (ekki vísitölubundið) og
bíður byggjandi eftir húsnæðismálastj. lánum kaup-
enda. Teikningar og líkan að húsinu á skrifstofunni.
Opiö í dag kl. 1—3.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Eliasson
Opiö kl. 1—4
Einbýlishús
og raðhús
i Brekkugerði
240 fm stórglæsilegt einbýlishús á
þessum eftirsótta staö ásamt 80 fm
óinnréttuöu rými í kjallara meö sér-
inngangi Bílskúr. Fallegur garöur
' ásamt hitapotti. Teikningar og
I uppl. á skrifstofu.
Jórusel
220 fm fokhelt einbýlishús ásamt
| 70 fm ibúö í kjallara. Bílskúr. Verö
I 2,2 millj.
IFossvogur
200 fm mjög fallegt pallaraöhús.
Innréttingar í sérflokki. Einungis í
skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö
meö bílskúr í Fossvogshverfi.
Víðihlíð
250 fm glæsilegt, fokhelt raöhús á
tveimur hæöum ásamt litlu einbýli,
samtals 115 fm. Falieg teikning.
| Verö 2,5 millj.
Fossvogur
210 fm fallegt pallaraöhús á mjög
góöum staö i Fossvogi. Bílskúr.
| Verö 3,9 millj.
Grundartangi
Mosfellssveit
j 90 fm fallegt raöhús á eínni hæö.
Fallegur garöur. Snyrtileg eign.
Verö 1,8 millj.
4ra—7 herb. íbúðir
Alfaskeið Hafn.
i 100 fm mjög falleg íbúö á 4. hæö
ásamt 25 fm bílskúr. Góö sameign.
I Ákv. sala. Verö 1 millj. 650 þús.
Melás Garðabæ
100 fm mjög falleg neöri sérhæö í
' tvíbýli ásamt 30 fm bílskúr. Fallegur
garöur. Verö 2 millj.
Blikahólar
| 115 fm mjög falleg íbúö á 6. hæö í
lyftuhúsi. Tengt fyrir þvottavél á
I baöi. Verö 1650 þús.
Safamýri
140 fm efri sérhæö ásamt 30 fm
I bílskúr. Tvennar svalir. Fallegur
1 garöur. Verö 3 millj.
I Rauðagerði
130 fm fokheld neöri sórhæö í tví-
býlishúsi. Miklir möguleikar. Til afh.
| strax. Verö 1,6 millj.
Austurberg
I 110 fm mjög góö íbúö á 2. hæö.
Góöar innréttingar. Flísalagt baö.
Verö 1450 þús.
Dalaland
1 100 fm falleg ibúö á 1. hæð. Góöar
| innréttingar. Nýleg teppi. Góö sam-
eign. Æskileg skipti á raöhúsi í
! Fossvogshverfi.
3ja herb. íbúöir
BSkúlagata
85 fm góö íbúö á 1. hæö. Nýleg RsH
(|^l eldhúsinnrétting. Góö teppi. Verö QJ
^m 1350 þús. __
Ll Arnarhraun Hafn.
Fl 90 fm falleg ibúö á 1. hæö. Góö El
■BÍ sameign. Verö 1350 þús. Bl
(D Furugrund ©
n 90 fm mjög góö ibúö á 1. hæö. n
Falleg sameign. Verö 1450 þús.
|| Laugarnesvegur
RS 90 fm góö ibúö á 1. hæö ásamt Rs
Q[f geymslurisi. Bílskúrsréttur. Losun fl )
^m 1. júni 1984. Verö 1,5 millj. —a
2ja herb. íbúðir
HKrummahólar
65 fm Sérstaklega falleg ibúö á 6. pfR
ri ) hæö. Nýlegar eldhúsinnr., góö Q)
1^"^ teppi. Flísalegt baö. Stórar suður-
svalir. Bílskýli. Verö 1250 þús.
Hraunbær
65 fm mjög falleg íbúö á 1. hæö.
Góöar og nylegar innréttingar.
Ekkert áhvilandi. Verö 1250 þús.
n Fálkagata
60 fm góö ibúö á 1. hæö. Sérinng.
H Verö 1 millj.
Sí Hamraborg
72 fm sérstaklega falleg íbúö á 1.
Ihæö. Góöar innréttingar. Bílskýli.
Verö 1,3 millj.
Hraunbær
70 fm góö íbúö á 2. hæö. Nýlegar
innréttingar. Góö teppi. Verö 1250
n Þus
Söluturn til sölu
Fyrirtækið er í fullum rekstri. Góð velta. Upplýsingar á
skrifstofunni (ekki í síma).
25 EicnnmiÐLunin
'hrt&Z'íf PtNGHOLTSSTRÆTI 3
SiMI 27711
Sétustjóri Svurrir Kridinuon
Þorioilur Guðmunduon •ölumoóur
Unnstoinn Bock hri., tfmi 12320
Þóróltur Halldóruon lögfr.
Kvöidsfmi aölumanna 304(3.
^Hænsna- og svínabú"
til sölu
Vorum aö fá til sölu jöröina Fellsmúla í fylosfellssveit,
eign Alifuglabús bakarameistara hf. Um er að ræöa
hænsnahús sem rúma ca. 10 þús. hænur og svínahús
fyrir 10 gyltur og 10 hesta hesthús. Tvö íbúöarhús
eru á jöröinni. Veiöiréttur í Úlfarsá. Ótakmarkaöir
möguleikar fyrir duglega aöila. Hægt er að breyta
hænsnahúsi þannig aö þaö henti fyrir ýmsan annan
rekstur. Möguleikar á að selja land af jörðinni o.fl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Kári F. Guðbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
Skyndibitastaður
á mjög góðum stað
er til sölu. Fyrirtækið er í fullum rekstri. Góö velta.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í síma).
EIGNAMIÐLUN
Þingholtsstræti 3
101 Reykjavík
Simi 27711
26933 26933
t
íbúð er öryggi
5 línur — 5 sölumenn — Opiö kl. 1—4 í dag
I byggingu
Frostaskjól
Fokhelt raðhús á tveimur hæðum og kjallara. Til afh. nú þegar.
Verð 2,2 millj.
Lerkihlíð ^
210 fm fokhelt raðhús á 2 hæðum + 'h kjallari. Járn á þaki, gler Æ
fylgir. Allir ofnar + einangrun. Verö 2,7 millj. í
Reyðarkvísl ^
Fokhelt raðhús 280 fm að stærð. Mjög skemmtileg eign á besta £
stað. Verð 2,5 millj. 3
Verslunar-,
skrifstofu-,
iðnaöarhúsnæði
Auðbrek ka Kóp.
300 fm iðn besta stað aö viö ar- eða verslugarhúsnæði í nýstand Auðbrekku. se ttu húsi á
-Símar: 27599 & 27$80
Kristmn Bernburg viðskiptafræðmgur
Þórsgata
65 fm verslunarhusnæði. MiRið endurnýjað. Tvöfalt gler. Verð 1100
þus.
Skeifan
300 fm skrifstotu- eða iðnöarhúsnæði á 3. hæð. Tilbúið til afhend-
ingai^nú þegar. Verð 3,0 millj.
Kynnið ykkur verð og gæði Aneby-húsa áður en þér kaupið
annað. Einkaumboö fyrir Aneby-hús á íslandi.
Eigna
markaðurinn
Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nyia husinu viö Lækjartorg)
S
*