Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 48

Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 48
Bítlaæðið * bIpcadw*: HOLLUWOOD Opið >11 kvöld SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 VERÐ í LAUSASÖLU 20 KR. Bolungarvík: Allar tík- ur verði varanlega ófrjóar Bolungarvík, 12. nóvember. KEGLUGERÐ um hundahald í Bolungarvík gerir kröfu til aö allar tíkur þar í bæ scu gerftar varanlega ófrjóar. I raun er hundahald bannart í Bolungar- vík en bráðabirgðaákvæöi, sem eiga art gilda til 18. ágúst á næsta ári, leyfa eigendum hunda art halda þá fram til þess tíma og tíkur arteins mert því skilyrði, art þa r séu teknar úr sambandi. Hér í Bolungarvík hefur hundahald verirt bannað síðan 1962. F.vrir 2—3 árum færðist r..r|r hundaeign auk- ana í hænum og snemma t»essu ari sendu nokkrir tugir bæjarbúa bæjarstjórn áskor- un um að banninu yrði aflétt; hundahald yrði leyft gegn ákveðnum skilyrðum, s.s. skráningarreglum og þess háttar. Bæjarstjórn ákvað að samhliða alþingiskosningum færi fram skoðanakönnun meðal kjósenda í bæjarfélag- inu um hvort aflétta ætti banninu. Niðurstaðan varð sú, að mikill meirihluti þeirra, sem atkvæði greiddu, vildu viðhalda hundabanninu. Með hliðsjón af þessari niðurstöðu ákvað bæjarstjórn á fundi í ágúst sl., að bann við hundahaldi í lögsagnarumd- æmi Bolungarvíkur skuli vara áfram en ákvað jafnframt, að taka tillit til þeirra, sem þegar áttu hunda. Var þeim gefinn frestur í eitt ár til að losa sig við hundana úr bænum. Bæj- arstjórn er þó heimilt að veita undanþágu, t.d. til eigenda lögbýla, hjálparsveita, blindra og fyrir minkahund. Þessar undanþágur skulu veittar með ströngum skilyrðum. Allir hundar í bænum, sem fá að vera þar til 18. ágúst á næsta ári, eiga að hafa verið færðir til skráningar. Nú má taka alla óskráða hunda, hvar sem í þá næst, og færa í sérstaka hundageymslu á vegum bæj- arins. Þangað verða eigendur að koma og gera ráðstafanir til að losa sig við þá. — Gunnar * Morgunblaðið/KÖE. Is og regn fsinn er alltaf vinsæll hjá ungu kynslóðinni og í hlýindunum nú er þart ekki amalegt að svala sér á gómsætum ís með súkkulartibrárt. Þart þarf bara aö gæta þess, art rigningin vinni ekki á honum á undan neytandanum. Bréf með ljóð- um Jóhanns Sigurjóns- sonar fundin FUNDIST hafa í Reykjavík tólf áð- ur óþekkt bréf Jóhanns skálds Sig- urjónssonar, sem hann ritarti í Kaupmannahöfn og á Akureyri á árunum 1902 til 1908. Bréfin hafa að geyma ýmsar nýjar upplýsingar um líf Jóhanns á þessum árum að sögn Braga Kristjánssonar, sem hefur kannart þau. Þá eru í þeim áður ókunn Ijóð, sex til átta tals- ins, auk óþekktra tilbrigrta við út- gefin Ijórt skaldsins. Bréf Jóhanns voru send til vinar hans og félaga, Guðmund- ar Benediktssonar, sem um tíma var samtíða Jóhanni í Kaup- mannahöfn. Guðmundur lést ár- ið 1930, og hafa bréfin fyrst nú komið í leitirnar. Jóhann Sigur- jónsson lést árið 1919. Sjá nánar á blaðsíðu 21 í Morgunblaðinu í dag. Fiskveiðasjóður hefnr ekki haft stjórn á fjárfestingum — segir Halldór Ásgrímsson ÉG HEF fyrst og fremst verið að setja mig inn í hin stóru vandamál, sem fyrir hendi eru varðandi Fiskveiðasjóð og skuldastöðu fiskiskipanna við hann. Ég get ekki betur sé, en að ástæðan fyrir því sé sú, að Fiskveiðasjóður hefur ekki haft stjórn á þessari fjárfestingu sem skyldi. Þar hafa ráðið meiru bankastofnanir og skipa- smíðastöðvar. Síðan hefur Fisk- veiðasjóður yfirtekið þessi vandamál án þess að hafa eftir- lit með þeim,“ sagði Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráð- herra, meðal annars í samtali við blm. Morgunblaðsins. Halldór sagði ennfremur, að engin einföld lausn væri til á þessum málum. Menn væru að ráða ráðum sínum, hann að setja fram sínar skoðanir og síðan myndi stjórn sjóðsins fjalla um þessi mál í næstu viku. Hann legði áherzlu á að hreinar línur fengjust í þessu sem allra fyrst svo menn þyrftu ekki að búa við ÚTFLUTNINGUR landsmanna jókst um 9% á fyrstu níu mánuðum ársins, þegar út voru flutt 250.323,4 tonn, borirt saman virt 274.763,2 tonn árið á undan. Verrtmætaaukning út- flutningsins milli ára er um 136%, eða 13.329,4 milljónir króna á móti áframhaldandi óvissu. Hug- myndir hans væru meðal annars lenging lánstíma, vaxtalækkun og að tekið yrði mið af ríkjandi ástandi í þeirri von, að það skán- aði. Ljóst væri að miðað við nú- verandi horfur myndu þessi skip aldrei standa undir sér. Þá hefði hann óskað þess við stjórn sjóðs- 5.656,9 milljónum króna. Hækkun á mertalgengi dollars á tímabilinu er 113%. í útflutningstölunum vekur sér- staka athygli, að útflutningur á iðnaðarvörum er um 60% meiri ins, að samningar við skuldu- nauta hans hæfust samkvæmt einhverjum ákveðnum reglum og um leið og þeir samningar væru komnir á einhvern rekspöl, teldi hann rétt að öllum aðgerðum á hendur skuldunautum yrði frest- að. fyrstu níu mánuði ársins, en á sama tíma í fyrra, eða 184.046,1 tonn, borið saman við 114,810,8 tonn. Verðmætaaukningin milli ára er um 217%, eða 3.843,2 millj- ónir króna á móti 1.213,4 milljón- um króna. Heildarútflutningur hefur aukizt um 10% á árinu: Iðnaðarvöruútflutning- ur hefur aukizt um 60% Gúmmítékkar til sölu í Njarðvíkum Vogum, 7. nóvember. Á BENSÍNSTÖÐ Shell í Njarrtvík er óvenjuleg auglýsing, um inn- stærtulausar ávísanir. Þar stendur Gúmmítékkar til sölu. Einnig eru ávísanir festar á auglýsinguna. Að sögn Jóhannesar Hleiðars Snorrasonar hjá Shellstöðinni, er alltaf eitthvað um að gefnar sú út innstæðulausar ávísanir á bensínstöðvum. Þær ávísanir sem á auglýsingunni væru, eru ávísanir sem gefnar hafa verið út á lokaða reikninga, sem bensín- stöðin hefur þurft að kaupa til baka út úr banka, með auka- kostnaði. Enn hefur enginn gefið sig fram sem eigandi umræddra ávísana. Jóhannes Hleiðar sagði aðal- ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun að setja auglýsingu upp með þessum hætti þá, að minna bens- ínkaupendur á að nota ekki inn- stæðulausar ávísanir. Sagðist hann telja að heldur hefði dregið úr magni innstæðulausra ávís- ana. E.G. Á1 og álmelmi vegur um 45% í iðnaðarvöruútflutningi, en aukn- ingin á útflutningi áls og álmelmis á umræddu tímabili er um 93%, eða 82.353,0 tonn á móti 42.811,2 tonnum. Verðmætaaukningin milli ára er um 330%, eða 2.327,7 milljónir króna á móti 541,7 millj- ónum króna. Útflutningur á sjávarafurðum dróst saman um 9% á umræddu níu mánaða tímabili, þegar út voru flutt 250.323,4 tonn, borið saman við 274.763,2 tonn. Verð- mætaaukningin er hins vegar um 131%, eða 9.246,4 milljónir króna á móti 4.337,7 milljónum króna. Loks má geta þess, að útflutn- ingur á landbúnaðarvörum dróst saman um 5% á tímabilinu, þegar út voru flutt 3.733,4 tonn á móti 3.948.7 tonn. Verðmætaaukningin milli ára er aðeins um 74%, eða 112.7 milljónir króna á móti 64,7 milljónum króna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.