Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 3 ound FASTEIGNASALA Opiö í dag kl. 13—16 Seljendun Á fyrstu 6 mánuðunum eru eftirfarandi greiöslur mögulegar í þá eiqn sem við óskum eftir: Við samning . kr. 500.000 í janúar....kr. 200.000 í mars......kr. 350.000 í maí.......kr. 300.000 Þaö sem viðskiptavinur okkar óskar eftir er: 1. Sérhæð í austurbæ. 2. Raðhús í Breiðholti. 3. Fokhelt sérbýli. Hringið í dag á milli kl. 13—16 og fáið nánari upplýsingar. EFTIRFARANDIEIGNIR ERU í SÖLU HJÁ 0KKUR: Hraunbær — 2ja herb. íbúðin er í kjallara en björt. Hún er ósamþ. af því að það vantar geymslu. Verð 850 þús. Vesturbraut í Hafnarfirði 2ja herb. samþ. íbúð á 1. hæð. íbúðin er nýupp- gerð. Verö 950 þús. Laugavegur Lítil falleg íbúð í bakhúsi við Laugaveg. Verð 1 millj. Laugavegur Ósamþ. kjallaraíbúð í bakhúsi við Laugaveg. Verð 650 þús. Seljavegur — stúdíóíbúö Nýuppgerð risíbúð vestast í vesturbænum. Verð 1.050 þús. Veghúsastígur tilb. undir tréverk 120 fm íbúö á tveim hæöum í steinhúsi. Lyklar á skrifst. 3ja herb. íbúð í Kópavogi Góð íbúö á 1. hæö í blokk við Ásbraut. Verð 1,4 millj. 3ja herb. sérhæð í Bústaðahverfi íbúðin er á 1. hæð við Hæðargarð. Garður. Verð 1,5 millj. Leirubakki — 4ra herb. íbúðin er 110 fm. Tómstundaherb. í kjallara. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verð 1,7 millj. Melabraut — 4ra herb. 110 fm sérhæð á jarðhæð. Verð 1.550 þús. Sérhæð í Kópavogi íbúðin er á 1. hæð og fylgir góður bílskur. Verð 2,5 millj. Sólvallagata — parhús Sérbýli, 2 hæðir og kjallari með bílskúr. Góðir greiösluskilmálar. Verð 2,9 millj. Nýtt í míðbæ — steinhús íbúðin er þakhæð um 80 fm og verður skilað tilb. undir tréverk. Verð 1,4 millj. VERÐMETUM Ólafur Geirsson, viöskiptafræðingur. SAMDÆGURS Guöni Stefánsson, heimasími 12639. 85009 — 85988 2ja herb. íbúðír Krummahólar Vönduð 2ja herb. íbúð í lyftu- húsi. Suöursvalir. Bilskýli. Geymsla á hæðinni. Verð 1250 þús. Vesturbær Rúmgóö íbúö í kjallara. Sér inng. Ekkert áhvílandi. Losun samkomulag. Verð 1200 þús. Efstihjalli Nýleg falleg íbúö á 1. hæð í tveggja hæða blokk ca. 60 fm. Verð 1200—1250 þús. Fossvogur Einstaklingsíbúö á jaröhæð í góöu ástandi. Laus strax. Verö 700—750 þús. Fálkagata Frekar lítil en snotur íbúð á 1. hæö. Sérinngangur. Bílskúrs- réttur. Verð 1.000 þ. Kinnar — Hafn. Lítil íbúö í tvibýlishúsi. Sérinn- gangur. Afhendist strax. Verð 850 þús. Hraunbær Ibúö í góöu ástandi á 2. hæö. Staðsetning frekar ofarlega í hverfinu. Ibúöin snýr í suður. Verö kr. 1.150 til 1.200 þ. 3ja herb. íbúöir Grettisgata Ca. 85 fm íbúð á 2. hæö í járnklæddu timburhúsi. Nýtt eldhús. Nýstandsett bað. Vesturbær Rúmgóð íbúð ca. 70 fm og óinnréttaö ris. Ibúöin er laus strax. Ekkert áhvílandi. Verð 2 millj. Hverfisgata — Hafnarfirði Risíbúö í þríbýlishúsi ca. 70 fm. Svalir Samþykkt íbúð. Laus 17. desember. Smáíbúðahverfi Snotur risíbúö (samþykkt). Sér- inngangur. Verð 1.200 þ. Engihjalli Sérlega rúmgóð íbúö ofarlega í háhýsi. Tvennar svalir. íbúðin er í góðu ástandi. Sameign full- frágengin. Verð 1.400 þ. 4ra herb. íbúðir Símatími í dag kl. 1—4 Vesturberg Góð íbúö á 3. hæð ca. 110 fm. útsýni. Vel umgengin íbúð. Verð kr. 1550 til 1600 þús. Kleppsvegur 120 fm endaíbúö á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Einstaklings- herb. méð borðkrók í kjallara fylgir. Verð 2,2 millj. Hjallabraut Hf. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 130 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góðar innréttingar. Suöursvalir. Gott fyrirkomulag. Verð 1,9 millj. Hjallavegur Neðri hæð í tvíbýli ca. 90 fm. Sérinng. ibúð í góöu ástandi. Verö 1650 þús. Glæsiieg 4ra herb. íbúð — aöeins í skiptum fyrir stærri eign. Um er að ræða vandaða rúmgóöa 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Endurnýjað eldhús, hurðir, gler og öll sameign nýmáluö. Skipti óskast á stærri eign t.d. sérhæð, raöhúsi, einbýlishúsi Margt kemur til greina. Góöar pen- ingagreiðslur. Háaleitisbraut ibúð í mjög góðu ástandi á efstu hæð, ca. 117 fm. Rúmgóð stofa. Gluggi á baði. Rúmgott eldhús. Endurnýjaö gler og ofnar. Björt íbúð, bílskúrsréttur. Ákv. sala. Verð 1750 þús. Alfheimar Rúmgóð og vel umgengin íbúö á 4. hæð. Mikið útsýni. Gluggi á baði. Suöursvalir. Verð 1.700 þ. Seltjarnarnes — laus Neðri hæðin í tvíbýlishúsi ca. 110 fm. Sérinngangur og sér- hiti. Gengiö út í sérgarð. Ágæt herbergi. ibúöin er ekki niöur- grafin. Laus strax. Verö 1.850 Þ- Sérhæðir Lindarbraut Efri hæðin í tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Eign í góðu ástandi. Sérlega gott útsýni. Verð 2.250 þ. Melabraut Neðri sérhæö ca. 110 fm. Sér- inngangur og sérhiti. Sérgarð- ur. Laus strax. Verð 1850 þ. Vallarbraut Efri hæðin í tvíbýlishúsi ca. 150 fm. Sérinngangur og sérhiti. Mikið útsýni. Bi'lskúr. Möguleg' skipti á 4ra herb. íbúð. Verð kr. 2.550 þ. Parhús — Raðhús Neöra-Breiðholt Vandaö pallaraðhús ca. 200 fm. Innbyggður bílskúr. Margskon- ar skipti. Réttarsel — í smíðum Parhús á tveimur hæðum auk kjallara. Afhendist rúmlega fokhelt. Teikningar á skrifstof- unni. Verð 2.200 þ. Einbýlishús Garðabær Nýtt einbýlishús á 2 hæöum, hvor hæð 157 fm. Bílskúr á neðri hæð, 53 fm. Eignin er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Bjarnhólastígur Kópavogi Hæð og rishæö auk bílskúrs. Húsiö er í góðu ástandi. Byggt við húsið 1967 og var þá byggöur bílskúr. Ákveöin sala. Lóðin ca. 800 fm. Verð 3.300 þ. Ath. skipti á íbúö eöa bein sala. Hlíöarhvammur Húseign á tveimur hæðum ca. 150 fm í góöu ástandi. Bílskúr ca. 27 fm. Verð 3.000 þ. Ákveð- in sala. Dalsbyggð Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr á neðri hæöinni. Grunnflötur húss ca. 140 fm. Möguleg séribúð á neðri hæðinni. Verö kr. 4.700 þ. Við Álftanesveg Sérlega vönduö eign ca. 300 fm. Einstök verölaunalóö ca. 4.800 fm. Eign í sérstöku við- haldi og frábærlega vönduö frá fyrstu gerð. Ljósmyndir á skrifstofunni. Hólahverfi Vandað fullbúið einbýlishús á tveimur hæðum ca. 300 fm. Inn- byggður rúmgóður bílskúr á neðri hæðinni. Vönduð eign. Ræktaöur garður. Sauna. Aðal- inngangur á efri hæðinni. Verð 5,8 millj. Vantar — Vantar Höfum fjársterkan kaup- anda að 3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi, Háaleit- ishverfi eða annars staöar í austurborginni. Staðsetn- ing 1. eða 2. hæð. Stað- greiðsla í boði fyrir réttu eignina. í smíðum Breiðholt 2 samþykktar íbúöir auk bíl- skúrs. Húsið afh. fokhelt strax. Útb. kynni að vera aðeins 1 millj. Teikn. á skrifstofunni. Verð 2,2 millj. Ártúnsholt Byrjunarframkvæmdir að ein- býlhúsi á einni hæð, stærð húss 187 fm. Bílskúr 37 fm. Teikn. hafa verið samþykktar. Búið að grafa og fylla. Verð 800—850 þús. Bújörð í Borgarfirði Stærð lands ca. 400 ha. Rækt- uð tún ca. 35 ha. ibúöarhús í þokkalegu ástandi Fjárhús fyrir ca. 200 fjár. Fjós fyrir 9 kýr. Veiöiréttindi. Verð 1.800 þ. KjöreignVf Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson söiumaður. Neðri hæð í þessu húsi sem er við Réttarháls 2 er til sölu Hæðin er 2000 fm og lofthæð er 4,50 metrar. Selst í einu lagi eða þremur einingum. Einnig fylgir byggingaréttur að yfirbyggðu bílastæði sem er 660 fm. Uppl. í símum 76314, 20424 og 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.