Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.11.1983, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 'PÞING HF S-SöSSii Sportvöruverslun til sölu Er á mjög góöum staö á stór-Reykjavíkursvæöinu. Al—521 I<AUPÞING HF\ Husi Verzlunarmnar. 3 hæd simi 86988 Solumsnn: Smmói.r ll.tnt)).inssnn tis H313b M.ii')H'i (Lnó.us hs 29342 Guðnin Eggerts viðskli Fjársterkur kaupandi Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi í Garðabæ. Greiösla viö samning allt aö 1 millj. Húsiö má vera á byggingarstigi. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 — 28190 Vantar 4ra—5 herb. íbúö helst meö bílskúr í noröurbæ Hafnar- fjaröar, Kópavogi eöa Garöabæ fyrir fjársterkan kaupanda 3ja herb. íbúö í Kópavogi, 4ra herb. íbúö í Háaleiti eöa HvassaJeiti fyrir fjársterkan kaupanda Bnbýlishús í Garðabæ eöa Kópavogi helst á einni hæö. Bústaöir fasteignasala, sími 28911. 29555 f&steignasaUn EIGNANAUST Shiphplti S - 105 Reykiavik - Simar 29555 2955« 2ja herb. íbúð óskast — staðgreiðsla ALLTAF Á ÞRIÐJUDÖGUM KYNNING A LIÐI ARSENAL BAYERN MÚNCHEN ER DÁÐASTA FÉLAG V-ÞÝSKALANDS EVRÓPULEIKUR KR-INGA KÖRFUBOLTI, JÚDÓ OG BLAK Itarlegar og spermandi íþróttafréttir Falklandseyjar: Meirihluti Breta vill samninga Lundúnum, 11. nóvember. AF. SAMKVÆMT skoðanakönnun, sem gerð var á vegum breska blaðsins Daily Mirror og birt var í dag, vill meirihluti bresku þjóðarinnar, að hafnar verði samningaviðræður við Argentínumenn um yfirráð yfir Falk- landseyjum. Könnunin var gerð dagana 4.-7. nóvember og var rætt við 1060 kjósendur. Reyndust 63% þeirra, sem inntir voru álits, þeirrar skoðunar að taka bæri upp samningaviðræður við argentísk stjórnvöld um yfirráð yfir eyjun- um hið fyrsta. Þriðjungur þátttak- enda í könnuninni var andvígur samningum. Thatcher hefur ítrekað lýst því yfir, að Bretar séu ekki til viðtals við Argentínu um samningavið- ræður af einu eða neinu tagi. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Höfum veriö beðnir aö útvega góöa 2ja herb. íbúö fyrir mjög góöan kaupanda. Staösetning einhvers- staöar á Reykjavíkursvæöinu. « 3ja-4ra herb. íbúð óskast — mjög góð útborgun Höfum einnig veriö beönir aö útvega góöa 3ja—4ra herb. íbúö á Reyjavíkursvæöinu. Mjög góö útborgun í boöi fyrir rétta eign. 29555 festetgnasalan EK2NANAUST Skipholti 5 - 105 Reyh^vih - Simar 29555 2955« Einbýlishús1 Höfum til sölu tvö stórglæsileg einbýlishús á eftirsótt- ustu stööum í Breiðholti. ★ Hús á tveim hæöum 145 fm aö grunnfleti í Skóga- hverfi. Á efri hæöinni eru stofur meö fallegum arni, 4 svefnherbergi, baðherb., eldhús, búr, gesta-wc og forstofa. Á jaröhæö er tvöfaldur bílskúr, 2—3 herb., gott sturtubaöherbergi, forstofa og góöar geymslur. Húsiö stendur á fögrum útsýnisstaö og er mjög vand- aö og smekklega unniö. ★ 150 fm einbýlishús á einni hæö í Stekkjum. Húsiö er stofur meö arni, 4 herb., þar af 3 á sérgangi ásamt baðherbergi. Gott eldhús, þvottaherb. o.fl. Bílskúr. Fallegt, vandaö, sérstaklega vel um gengið hús ásamt frábærum garöi. Þetta er draumahús þeirra er leita aö einbýlishúsi á einni hæö. Upplýsingar um ofangreindar eignir veittar á skrif- stofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignaaali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.