Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983
3
ídagkl.K)
í dag opnar Mikligaröur, markaöur viö Sund. sportvörur, bækur, ritföng, snyrtivörur, blóm, gjafavörur og
Mikligarður er stærsta verslun landsins. Vöruval er ótrúlegt. svona mætti lengi telja.
Matvörur, nýlenduvörur, fatnaöur, skór, hreinlætisvörur, bús- Þótt vöruvaliö sé þaö mesta sem þekkist hérlendis er megin
áhöld, rafmagnsvörur, raftæki, málningarvörur, bílavörur, áherslan lögð á það sem mestu máli skiptir:Lágt vöruverð.
lUfeg ... ^ . Hagkvæm stórinnkaup, stærð
Wwi UYdv verslunarinnar og skipulögð
starfsemi ræður mestu um það
hversu vel okkur hefur tekist að halda vöru-
verði niðri. Flettu upp á blaðsíðu 64-65 í
þessu blaði og skoðaðu verðtilboðin.
vers
Hér eru 500 bílastæði svo það
er pláss fyrir alla bíla. Við biðj-
um viðskiptavini að taka tillit til
bílastæða fyrir fatlaða. Yngstu gestunum
líður vel í Krakkakróknum í góðri gæslu.
Þú getur tyllt þér niður í versluninni, hvílt
lúin bein, jafnvel fengið þér hressingu.Um
að gera að vera yfirvegaður og gera verð-
samanburð. í því sambandi bendum við á
sérstök samanburðarverð okkar sem taka
tillit til magns og auðvelda fólki þannig rétt
mat á vöruverði.
7 15MIN FRA ARBÆ OG MOSFELLSSVEIT
7-12 MIN FRAMIÐBÆ
OG VESTURBÆ
7 MIN FRA AUSTURBÆ
OGHLlÐUM
5-10MIN
FRA BREIÐHOLTI
OG KÓPAVOGI
10-20MIN
FRA kOpavogi
GARÐABÆOG
HAFNARFIRÐI
SUNDA
HÖFN
/MIKUG4RDUR
ELLIÐAVOGUR
_ uiei
_ ctðkeyrsm
hvaðanœya
f m
Opnunar
tími
Gceið
Opið verður í dag frá kl.
10-22, á morgun föstudag
frá kl. 09-22 og á laugar-
daginn frá kl. 09-16.
Veldu þér rétta akstursleið Sætún,
Kringlumýrarbraut, Kleppsveg og
Breiðholtsbraut. Þú ert innan við
7 mínútur frá Lækjartorgi. Skoðaðu kortið
áður en þú leggur af stað.
/MIKLIG4RDUR
MARKAÐUR VIÐSUND