Morgunblaðið - 17.11.1983, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.11.1983, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 85009 — 85988 Sérhæðir óskast Höfum fjársterka kaupendur aö sérhæöum ca. 140 til 170 fm. Æskilegt aö bílskúrar eöa bílskúrsréttur fylgi. Ýmsir staöir koma til greina. Eignaskipti möguleg á góöri blokkaríbúö eöa raöhúsi eöa bein kaup. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna sem fyrst. KjöreignVf Ármúla 21. Dan V.S. Wiium lögfr. Ólafur GuAmundaaon aölumadur. Allir þurfa híbýli 26277 ★ Sóleyjargata Einbýlishús á þremur hæðum. Húsið er ein hæð, tvær stofur, svefnherb., eldhús, baö. Önnur hæð, 5 svefnherb., bað. Kjallari 3ja herb. íbúð, bílskúr fyrir tvo bila. Húsiö er laust. 26277 ★ Kópavogur Einbýlishús, húsið er tvær stofur með arnl, 4 svefn- herb., baö, Innbyggöur bíl- skúr. Fallegt skipulag. Mikiö útsýni. Skipti á sérhæð kæmi til greina. ★ Laugarneshverfi 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Sér- inng. Sérhiti. Sérþvottahús. íbúðin er laus. ★ Álfheimahverfi 4ra herb. íbúð. Tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. ★ Garðabær Gott einbýlishús, jaröhæð, hæð og ris með innbyggöum bílskúr auk 2ja herb. íbúöar á jaröhæð. Húsið selst t.b. undir tréverk. ★ Kópavogur 2ja herb. íbúð á 1. hæð með innbyggöum bílskúr. ★ Austurborgin Raöhús, húsiö er stofa, eldhús, 3 svefnherb., þvottahús, geymsla. Snyrti- leg eign. Verð 1,9—2 millj. Skiptl á 3ja herb. íbúö í Breiðholti kemur til greina. ★ Hlíðahverfi 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Mikiö endurnýjuð. ★ Vantar - Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. Einnig raöhús og einbýlishús. Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum hús- eigna. Verömetum samdægurs. Heimasími HÍBÝLI & SKIP sölumanns: Garðastræti 38. Sími 26277. J6n Ólafason 20178 Gísl' Olafsson. lögmaöur. cinflAD mcn-'mm solustj larusþvaldimars oln/IAn ZllbU lló/U Lqgm joh þorðarson hol Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Ný íbúö í Kópavogi 3ja herb. á 1. hæð um 80 fm. Fullgerö og vel búin af innréttingum. Sameign ekki fullgerö. Bílskúr fylgir ekki fullgeröur. Vinsæll staöur, Fossvogsmegin. Skammt frá Landspítalanum Til sölu: 5—6 herb. íbúð á 3. hæð og rishæð samtals um 130 fm. Sér hitaveita. Haröviðarhurðlr, suöursvalir. Snyrting á báðum hæðum. Skuldlaus eign. Laus fljótlega. Til kaups óskasf: góð 3ja—4ra herb. ibúð i nágrenni Landspitalans. Nýleg og góö meö bílskúr Vorum að fá i sölu 4ra herb. íbúö á mjög góðum stað í Hólahverfi á 3. hæð um 100 fm. Teppalögö með góðum skápum. Fullgerð sameign. Útsýni. Teikning á skrifstofunni. Á úrvalsstaö í vesturborginni 4ra herb. ný og glæsileg íbúö á 2. hæð um 100 fm. Tvennar svalir. Fullgerö sameign Útsýni. fbúóin er skammt frá KR-heimilinu. Góó íbúö — sér þvottahús 4ra herb. á 1. hæö um 100 fm viö Leirubakka. Rúmgott herb. i kjallara meö w.c. Parhús í vesturborginni á vinsælum staó í grónu hverfi. Húsiö er 59x3 fm meö 5 herb. ágætri íbúö á 2 hæöum. Lítil íbúö í kjallara. Snyrting á báöum hæöum og í kjallara. Bílskúr, trjágaróur. Teikn. á skrifstofunni. Nýlegar stórar og góóar 2ja herb. íbúölr í háhýsum viö Þangbakka, Krummahóla, og Æsufell. Gerió verósamanburó á þessum vönduóu fullgerðu íbúóum, mióaó við sömu stæró í smíóum. Á 1. hæö í vesturborginni óskast góð 3ja herb. íbúö. Skipti möguleg, á 4ra herb. úrvals góöri íbúö á Högunum. Ný söluskrá alla daga — ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 29555 Skoöum og verö- metum eignir samdægurs 2ja herb. íbúöir Fjölnisvegur. 50 fm íbúö í kjall- ara í þríbýli. Góöur garöur. Verö 1 millj. Garóarstræti. Rúmgóö íbúö í kjallara í steinhúsi. Töluvert endurnýjuð. Verð 1200 þús. Hraunbær. 65 fm íbúö á 2. hæö. Mjög snyrtileg sameign. Verð 1250 þús. Lokastígur. 60 fm mikiö endur- nýjuö íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Snyrtileg íbúð. Verð 1230 þús. Vesturberg. 65 fm mjög góö íbúð á 2. hæð. Útsýni. Verö 1250 þús. Laugarnesvegur. 65 fm íbúö á jaröhæö í eldra húsi. Hugguleg íbúö. Stór lóð. Verð 1100 þús. 3ja herb. íbúóir Klapparstígur. 70 fm íbúö á 3. hæð. Vestursvalir. Gott útsýni. Verð 980 þús. Skipasund. Góö 80 fm ibúö á 1. hæð í fjórbýli. Verð 1350 þús Boóagrandi. Mjög falleg 85 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innrétt- ingar. Barmahlíó. Rúmlega 100 fm ibúö í kjallara. Fallegur garöur. Æskileg skipti á stærri íbúö með bílskúr. 4ra herb. íbúöir og stærri Hlíðarvegur. Mjög góð 130 fm sérhæö í þríbýll. Suðursvalir. 40 fm bílskúr. Verð 2,5 millj. Sólheimar. Falleg 160 fm sér- hæð í þríbýli. Stór bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. blokkaríbúö meö bílskúr eöa lít- illi sérhæö. Verö 3 millj. Stóragerói. 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæð. Verö 1650 þús. Þinghólsbraut. 145 fm íbúö á 2. hæö. Sérhiti. Verö 2 millj. Einbýlishús og fl. Stuólasel. Mjög glæsilegt rúm- lega 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsiö er allt mjög vandaö. Stór bílskúr. Árbær. Sérsteklega glæsilegt einbýlishús á mjög góóum staö í Árbæ. Fullfrágengiö og allt hlö vandaöasta. Mikið útsýni. Ásbúó. Mjög glæsileg 200 fm einbýlishús á einni hæö. Vand- aðar innréttingar. Lindargata. Gott eldra einbýl- ishús á þremur hæöum samtals um 110 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð á svipuöum slóöum. Verö 1900 þús. Mosfellssveit. 200 fm einbýl- ishús, 3100 fm lóö ræktuö. 20 fm sundlaug. Verö 2700 þús. Esjugrund Kjalarnesi. Fallegt fullbúiö timbureinbýli á einni hæö. Stór bílskúr. Skipti mögu- leg á íbúó í Reykjavík. Verö 2,5 millj. Austurgata Hf. 2x50 fm parhús. Gamalt hús sem gefur mikla möguleika. Hjalteyri. Nýendurnýjaö 230 fm parhús á 2 hæðum. Allt nýtt. Gott verð. Vantar - Vantar - Vantar Höfum veriö beönir aö útvega gott einbýlishús í Breióholti. Góðar greiöslur. Vegna mjög mikillar sölu und- anfarna daga vantar okkur all- ar stærðir og geróir eigna á söluskrá. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Fer inn á lang flest heimili landsins! GóÖ eign hjá 25099 Raðhús og einbýli HLÍDABYGGO — GARÐABÆR. 200 fm fallegt endaraöhús á 2 hæöum. Vandaöar innréttlngar. 35 fm bílskúr. 30 fm einstaklingsíb. á neöri hæö. Verö 3,5 millj. Bein sala eöa skipti á raöhúsi eöa einbýli í Garöabæ á einni hæö meö 5 svefnherb. GARDABÆR. 216 fm fallegt parhús á 2 hæöum. 50 fm bílskúr. Skipti möguleg á góöri sérhæö. HEIÐARÁS. 340 fm fokhelt einbýlihús á 2 hæöum. 30 fm btlskúr. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúö eöa sérhæö — raöhúsi. MÁVAHRAUN. 160 fm fallegt einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Bein sala eöa skipti á sérhæö eöa raöhúsi. MOSFELLSSVEIT — EINBÝLI — JÖRD. Elnbýlishús. Stór útihús. Skipti möguleg á minni eign í Reykjavík. HJALLASEL. 250 fm glæsilegt parhús á 3 liæöurn. 25 fm bílskúr. 2 stofur, 5 svefnherb. Hægt aö hafa sértbúö í kiallara. Verö 3,4 millj. Sérhæðir HLÉGERÐI KÓP. 100 fm glæsileg sérhæð í þríbýli. Skipti á raöhúsi eöa sérhæð með bílskúr. HELLISGATA HF. 120 fm hæö og ris í timburhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur. Flísalagt baö. Rúmgott eldhús. Fallegur garður. DALBREKKA. 145 fm efri hæö og ris í tvíbýli. 4 svefnherb. Rúmgóö stofa. Nýtt eldhús. Ný teppi. Allt sér. Skipti á góöri 3ja herb. GARÐABÆR. 115 fm neöri hæö í tvíbýli. Möguleiki á 4 svefnherb. Flísalagt baö. Parket á allri íbúðinni. Sérinng. Stór garöur. 4ra herb. íbúðir HVERFISGATA HF. 90 fm íbúö á efri hæð í steinhúsi. 2—3 svefn- herb., rúmgott eldhús, manngengt geymsluris. Allt sér. íbúöin þarfnast standsetningar. Laus strax. VESTURBERG. 110 fm falleg endaíbúö á 3. hæð. 3 svefnherb. Flísalagt baöherb. Rúmgóö stofa meö suðursvölum. Verö 1,6 millj. AUSTURBERG — BÍLSKÚR. 100 fm falleg íbúö á 4. hæö. 3 svefn- herb. Flísalagt baö. Falleg Ijós teppi. Öll nýmáluö. Verö 1650 þús. VESTURBERG. 120 fm falleg íbúö á 1. hæó. 3 rúmgóö svefnherb. Flisalagt baö. 2 stofur. Sér garöur. Verö 1650 þús. HRAFNHÓLAR. 120 fm glæsileg íbúö á 5. hæö. Nýtt eldhús. 3 svefnherb. Stór stofa. öll í toppstandi. Verö 1650 þús. MELABRAUT. 110 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli 2—3 svefnherb. Stofa meö suöur svölum, sér inngangur, sér hiti. 3ja herb. íbúðir HAMRABORG. 100 fm falleg íbúö á 2. hæö. 2 svefnherb. með skápum, stór stofa, fallegt eldhús, ný teppi. Verö 1,5 millj. NESVEGUR. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 svefnherb. meö skápum, eldhús meö eldri innréttingu, einfalt gler. Verö 1,1 —1,2 millj. RÁNARGATA. 75 fm falleg íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Ný eldhúsinn- rótting. Allt nýtt á baöi. Stórar suðursvalir. Verð 1450 þús. LAUGAVEGUR. 80 fm íbúóá 3. hæó í steinhúsi. 1 svefnherb., 2 stofur, parket, tengt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1,2 millj. UROARSTÍGUR. 85 fm falleg sórhæö í þríbýli. 2 svefnherb. Nýlegt eldhús. Parket. Allt sér. Verö 1350 þús. TJARNARBRAUT HF. 86 fm falleg íbúö í tvíbýli. 2 stofur, 1 svefn- herb. meö skápum, flísalagt baö. Verö 1350 þús. ÁSBRAUT. 90 fm endaíbúö á 1. hæö. 2 svefnherb. Rúmgóö stofa. Flísalagt baö. Verö 1350 þús. FLÚÐASEL. 96 fm ósamþykkt kjallaraíbúö. 2—3 svefnherb. m. skápum. Rúmgóö stofa. Fallegt eldhús. Verð 1,2 millj. LANGHOLTSVEGUR. 90 fm falleg kjallaraibúö. Rúmgott eldhús. 2 svefnherb. Stór stofa. Verö 1350—1400 þús. MOSFELLSSVEIT. 80 fm falleg íþúð á 2. hæö. 2 svefnherb. Flísa- lagt bað. Allt sér. Verö 1,2 millj. SMYRLAHRAUN. 75 fm íbúö á jaröhæð í tvíbýli. 2 svefnherb. m. skápum. Sér inng. Sér þvottahús. Verö 1250 þús. KLAPPARSTÍGUR. 70 fm risíbúö í stelnhúsi. Laus strax. 2 svefn- herb. Nýleg teppi. Ný eldavél. Verö 980 þús. FAGRAKINN HF. 97 fm falleg íbúö á 1. hæö í þríbýli. 2 svefnherb. Fallegt eldhús. Flísalagt baö. Nýtt gler. Verö 1,5 millj. URDARSTÍGUR. 100 fm glæslleg ný sérhæö í tvíbýli. Afh. tilbúin undir tréverk og málningu í mars '84. 2ja herb. íbúðir FANNBORG. 76 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Rúmgott svefnherb. meö skápum, stór stofa meö suðursvölum, fallegar innréttingar. Verð 1250 þús. AKRASEL. 65 tm falleg íbúö á jaröhæö í tvíbýll. Svefnherb. meö skápum, fallegt eldhús, rúmgóö stofa. Sórinng. Verö 1,2 millj. VESTURBERG. 65 fm falleg íbúð á 2. hæö. Eldhús meö borökrók og þvottaherb. innaf. Flísalagt baö. Verð 1250—1300 þús. LAUFBREKKA. 75 fm falleg íbúö á jaröhæö. Stórt svefnherb. Rúmgott eldhús. Ný teppi á stofu. Flísalagt baö. Verö 1,1 millj. GAROASTRÆTI. 75 fm falleg íbúö á jaröhæð. Nýtt eldhús. Tvær stofur. Sérþvottahús. Nýtt gler. Verö 1,2 millj. ÆSUFELL. 65 fm falleg íbúö á 7. hæð. Rúmgott svefnherb. Eldhús meö borökrók. Parket. Falleg teppi. Verö 1,3 millj. HAMRAHLÍO. 50 fm falleg íbúö á jaröhæö. Öll endurnýjuð. Sérinng. Sérhiti. Nýtt verksmiðjugler. Verö 1,2 millj. HRINGBRAUT. 65 fm góö íbúö á 2. hæö. Svefnherb. meö skápum. Baöherb. með sturtu. Eldhús meö borðkrók. Verð 1,2 millj. URDARSTÍGUR. 65 fm ný sérhæð í tvíbýli. Afhendist tilbúin undir tréverk í mars 1984. Verð 1,4 millj. FOSSVOGUR. 50 fm falleg íbúð á jarðhæð. Flísalagt bað. Sórgarð- ur. Svefnh. meö skápum. Verð 1250 þús. HAMRABORG. 60 fm falleg endaíbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa. Svefnherb. m. skápum. Fallegt eldhús. Ný teppi. Verð 1150 þús. AUSTURGATA HF. 50 fm falleg íbúð á jarðhæö í þríbýli. Rúmgott svefnherb. Baðherb. m.sturtu. Sór inng. Sér hitl. Verð 1 millj. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099 Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.