Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983
13
forsendum og kælirými einung-
is u.þ.b. 50% (þar er fullt í lok
okt. en væntanlega tómt í lok
ágúst).
TAFLA XV
Til að geta metið hugsanleg áhrif
slíkrar ráðsmennsku er sett upp
yfirlit í töflu XVI yfir hreyfingar
(sbr. dálk 10 í töflu XIV) í einstök-
um mánuðum á verðlagi hvers
mánaðar (1. dálkur). í 2. dálk er
færður útreikningur á vöxtum
(34% nafnvextir á innlánsreikn-
Endurskoðadur
vinnslukostnaður
Miðað við þær forsendur, sem
raktar hafa verið hér að framan,
er ljóst, að slátur- og heildsölu-
kostnaður eins og hann er ákveðinn
af sexmannanefndinni er ríflegur.
Meðaltalskostnaður fjögurra verð-
ákvarðana sept. 1980 til júní 1981
er u.þ.b. 690 kr./kg (nær 3% lægri
en ákvörðunin í sept. 1980) miðað
við fast verð og lægst er ákvörðun
sexmannanefndar í júní 1981 eða
544 kr./kg (eða nær 16,4% lægri
en verðákvörðun í sept. 1980).
Hér er talin ástæða til að miða við
440 kr./kg. (32,4% lægra en sex-
mannanefnd ákvað í sept. 1980),
1980
1981
1982
YClrllt yflr hreyflngar flármuna t fa»tu vtrði. Grtlðslur tll bgnda samkvjwt reglu 2. (MiðaA vlð
1.000 kg D1 og árið sept. 1980 til ág. 1981.)
i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Sala Niðurgr. Lán Samt. Lán Til Til Slátur- Samt. Hreyf. Kassi
+vaxta-og inn inn út s jóða bænda og heilds. út I mán. upþsafn.
geymslugj kostn.
kr kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
82.249 82.249 80.000 80.000 2.249 2.249
okc. 232.397 98.330 138.603 469.330 160.000 160.000 309.330 311.579
202.409 154.359 1 .606.798 1.963.566 216.421 181.255 20.000 417.676 1.545.890 1.857.469
des. 143.271 121.093 264.364 175.750 20.000 195.750 68.614 1.926.083
jan. 171.529 120.513 292.042 131.789 15.161 168.068 20.000 335.018 -42.976 1.683.107
145.134 102.573 247.707 150.852 161.027 20.000 331.879 -84.172 1.798.935
marz 168.526 101.420 121.246 391.192 74.161 153.189 20.000 247.350 143.842 1.942.777
apríl 164.834 90.729 51.120 306.683 179.820 149.220 20.000 349.040 -42.357 1.900.420
mal 145.283 77.362 249.279 471.924 162.033 144.864 20.000 326.897 145.027 2.045.447
júnl 236.189 97.501 25.595 359.285 220.801 141.304 20.000 382.105 -22.820 2.022.627
júlí 166.574 66.726 34.220 267.520 188.283 25.148 137.940 20.000 371.371 -103.851 1.918.776
148.341 54.813 33.163 236.317 171.186 133.680 20.000 324.866 -88.549 1.830.227
184.792 59.268 244.060 217.622 130.160 347.782 -103.722 1.726.505
271.584 271.584 -271.584 1.454.921
498.038 37.929 371.403 907.370 -907.370 547.551
547.551
jan. 11.129 11.129 -11.129 536.422
2 .109.279 1.144.687 22542.273 5.596.239 2.211.006 89.367 2.319.444 440.000 5.059.817 536.422 24352.646
ingi) í 3. dálk vaxtagreiðsla, sem
gert er ráð fyrir að reiknuð sé í
jan 1982. í 4. dálk er færð lausa-
fjárstaða í jan. 1982. f 5. dálk er
færð endanleg lausafjárstaða á
föstu verðlagi, sem þá jafnframt
er hagnaður. Hann reynist vera
87.864 kr. lægri en þegar lausafé
reiknaðist verðtryggt (miðað við
1.000 kg. Dl). Þessi mismunur hef-
ur fallið í skaut bankans miðað við
gefnar forsendur. Tafla XVII gef-
ur hliðstæða mynd fyrir reglu 2
um uppgjör við bændur. Hagnaður
rýrnar miðað við verðtryggingu
lausafjár um 208.001 og bankinn
malar gull að sama skapi (því
reikna má með, að hann geti verð-
tryggt sína fjármuni).
enda má finna dæmi um þann
vinnslukostnað.
Með hliðsjón af upplýsingum
um afurðalán, niðurgreiðslur,
sjóðagjöld, uppgjör við bændur
o.fl., sem rakið er í fyrri köflum,
má draga saman yfirlit yfir hreyf-
ingar fjármuna á föstu verðlagi.
Þetta er gert í töflu XIV miðað við
þá reglu, að gert sé upp við bænd-
ur í þremur greiðslum, þ.e. 80% í
nóvember, 20% í apríl og verðbæt-
ur í nóvember ári seinna. Þetta er
regla I. I töflu XV er hins vegar
gert ráð fyrir uppgjöri við bændur
samkvæmt þeirri reglu, að færð sé
inneign á viðskiptareikning, sem
þeir síðan taka út jafnt og þétt á
tólf mánuðum (ásamt verðbótum
næsta nóvember að ári), regla 2.
Hugsanleg ávöxt-
un lausafjár
Sú spurning vaknar eðlilega;
hvað gefur lausafjárstaðan í aðra
hönd, eða gefur hún ekki neitt?
Vel má hugsa sér, að vinnslustöð
geymi þessa fjármuni inni á inn-
lánsreikningi í banka. Lausaféð
heldur þá ekki verðgildi sínu frá
mánuði til mánaðar. En í yfirlit-
unum í töflum XIV og XV er það
forsenda, að lausafé sé verðtryggt.
TAFLA XIV - .
Yfirlit yfir hreyfingar fjármuna á föstu verði. Greiðslur til b*nda samkvatmt reglu l. (Hiðað við
1.000 kg Dl og árið sept. 1980 til ág. 1981.)
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Sal a Niðurgr. Lán Samt. Lán Til Til Slátur- Samt. Hrcyf. Kassi
♦vaxta- inn Inn út sjðða bænda og heilds. út í mán. uppsafn.
og geymslugj. kostn. (hreinar)
kr. kr. ' kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1980 sept. 82.249 82.249 80.000 80.000 2.249 2.249
okt. 232.397 98.330 138.603 469.330 160.000 160.000 309.330 311.579
nóv. 202.409 154.359 1.606.798 1.963.566 216.421 1.740.049 20.000 1.976.470 -12.904 298.675
des. 143.271 121.093 264.364 20.000 20.000 244.364 543.039
1981 jan. 171.529 170.513 292.042 131.789 15.161 20.000 166.950 125.092 668.131
febr. 145.134 102.573 247.707 150.852 20.000 170.852 76.855 744.986
marz 168.526 101.420 121.246 391.192 74.161 20.000 94.161 297.031 1.042.017
aprll 164.834 90.729 51.120 306.683 179.820 410.357 20.000 610.177 303.495 738.523
mal 145.283 77.362 249.279 471.924 162.033 20.000 182.033 289.891 1.028.414
júní 236.189 97.501 25.595 359.285 220.801 20.000 240.801 118.484 1.146.898
júlí 166.574 66.726 34.220 267.520 188.283 25.148 20.000 233.431 34.089 1.180.987
ág • 148.341 54.813 33.163 236.317 171.186 20.000 191.186 45.131 1.226.118
sept. 184.792 59.268 244.060 217.622 217.622 26.438 1.252.056
okt. 1.252.556
nóv. 498.038 37.929 371.403 907.370 -907.370 345.186
des. 345.186
1982 ian. 11.129 11.129 -11.129 334.057
2.109.279 1.144.687 2J42.Z73 5.596.239 2.211.006 89.367 2.521.809 o o o o 5.262.182 334.057 14.228.094
Fleiri möguleikar eru á ávöxtun
lausafjárins. Vinnslustöðvar eru í
flestum tilvikum reknar í tengsl-
um við verslun. í vel rekinni versl-
un má reikna með að jaðar-veltufé
(síðustu krónunnar, sem fást í
veltu) skili 1% raunvöxtum á
mánuði. Miðað við lausafjárstöðu í
dæminu, sem lýst er með töflu
XIV þ.e. miðað við uppgjör eftir
reglu 1 við bændur, gæti vinnslu-
stöð fengið 142.281 kr. út úr slíkri
ávöxtun miðað við 1.000 kg Dl.
Hliðstæð upphæð miðað við reglu
2 (sbr. töflu XV) er 242.526 kr.
Hér kemur enn á ný í ljós, hve
gífurleg áhrif verðbólgan getur
haft á afkomu fyrirtækja. Sé regla
2 höfð i huga getur munað 450.527
kr. (miðað við 1.000 kg. Dl) á af-
komu vinnslustöðvar allt eftir því,
hvort hún ávaxtar lausafé í vel rek-
inni verslun eða á innlánsreikningi í
banka með lágum nafnvöxtum. Nú
byggir lausafjárstaðan m.a. á því
að ódýr lán fást frá Seðlabanka og
viðskiptabanka, sé lausafé ávaxt-
að í sama viðskiptabanka og lán
voru hafin hjá, má segja að ein-
ungis hafi verið um tilflutning
fjármuna milli vasa í bankanum
að ræða. En sé lausafé ávaxtað í
öðrum banka en lánið var hafið hjá,
þá er einfaldlega verið að nota við-
sjárverða löggjöf til að flytja fjár-
magn milli banka, fyrri bankinn
skaðast, en hinn síðari hagnast.
Skemmtibingó
í Sigtúni í kvöld, fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.00
Húsiö opnað kl. 19.00
Aðalvinningur er Sanyo mynd- Svavar
segulband, Electrolux- örbylgju- Gests
ofn og auk þess fjöldi verð- s,|0rnar
mætra og eigulegra vinninga.
Stórgóð skemmtiatriði:
Halli og Laddi mæta
og Ómar Ragnarsson kemur fram.
Öllum ágóða
er varið til heimilis þroskaheftra
að Sólheimum
Lionsklúbburinn Ægir