Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 28

Morgunblaðið - 17.11.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bókhald Laus staða Staöa deildarstjóra í þjóödeild Landsbóka- safns íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu fyrir 15. desember næst- komandi. Menntamálaráðuneytiö, 15. nóvember 1983. Bakarar Óskum aö ráöa bakara í kökudeild okkar sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Að- búnaður og vinnuaöstaöa er meö ágætum. Uppl. gefnar í dag og næstu daga. Mjólkursamsalan Brauðgerð, Laugavegi 162, sími 10700. Opinber stofnun óskar aö ráöa aðstoðar- mann aöalbókara. Verlsunarskóla eöa sam- bærileg menntun æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð merkt: „Bókhald — 1908“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir föstu- dagskvöld 18. nóv. 1983. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir og morgunvaktir. Hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Skipaútgerð rikisins auglýsir laust til umsóknar starf starfs- mannastjóra. Starfssviö: ráöning starfsmanna, tölvuvinnsla launa, kjarasamningar o.fl. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 22. nóvember nk. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýs- ingar á skrifstofutíma í síma 28822. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Viðskiptavinir athugið Höfum flutt skrifstofur okkar og þjónustu- deildir aö Laugavegi 168, 2. hæð (horn Nóa- túns og Laugavegs). Símanúmer okkar er 27333 (4 línur). RAFRÁS hf. Hestur tapaöist! Tapast hefur rauðblesóttur 6 vetra foli fyrir Vá mánuöi úr Ólafsvík. Ómarkaður, er járn- aður og auöþekktur á nefi, hefur senni- legast brákast. Hafiö sambandi í síma: 93-6322. til söiu Tónlistarunnendur athugið! Nýkomin sending af raddskrám þ.á m. mörg þeirra verka sem flutt verða hér í vetur. Eldri raddskrár á mjög hagstæðu veröi næstu daga. ístónn hf., Freyjugötu 1, sími 21185. fundir — mannfagnaöir Verzlingar ’66 - kvaðning Af engu tilefni, verður gleðisamkoma aö Auðbrekku 55, föstudagskvöld 18/11, kl. 19. Rúm fyrir alla — látið vita af ykkur. Mallý — Simon — Steinar — Geróur — Júlli Sig. — Sigrún Ingólfs — Magga Fúsa — Svenni Guðjóns. — Guórún Ólafs. Endurreisnarfundur Holland/ island-vinafélagsins verður haldinn í dag, fimmtudaginn 17. nóv. í Kaffiteríunni í Glæsibæ, kl. 20.27 stundvíslega. Allir sem hafa áhuga eru hjartanlega velkomnir. Aö- gangseyrir kr. 50. Undirbúningsnefndin Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 20. nóvem- ber kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. húsnæöi óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 2 til 3 skrifstofu- herbergi í eöa viö miöbæinn, ásamt ca. 70—100 fm geymsluhúsnæði á jarðhæð, ekki endilega í sama húsi. Tilboð merkt: „I — 536“ sendist auglýsinga- deild Mbl. Austurland Á réttri leiö Almennir stjórnmálafundir verða haldnlr sem hér seglr: Djúpavogi, föstudaginn 18. nóvember Kl. 21.00 i barnaskólanum. Stöóvarfirói laugardaginn 19. nóvember kl. 15.00 í samkomuhúsinu. Beiódalsvík laugardaginn 19. nóvember kl. 21.00 í Hótel Bléfelli. Höfn Hornafiröi sunnudaginn 20. nóv- ember kl. 21.00 í Hótel Höfn. A fundinum mæta Matthías Bjarnason, sarngönguráöherra. og Eglll Jónsson, al- þingismaöur. Matthías Egill Sjálfstœðisflokkurlnn. Félag sjálfstæðismanna í Langholti boöar til aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Gestur fundarlns veröur Markús örn Antonsson, forsetl borgarstjórnar. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs veröur haldinn fimmtudaginn 24. nóv. kl. 20.30 stundvíslega í Sjálfstæöishúslnu, Hamraborg 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöumaöur kvöldsins Þorsteinn Páls- son, formaóur Sjálfstæöisflokkslns. Mætum öll. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs. Hvöt Aðalfundur Fimmtudaginn 17. nóvember 1983 kl. 20.30 veröur haldinn í Valhöll aóalfundur Hvatar. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Týr — Kópavogi Félag ungra sjálfstæöismanna Viöverutími stjórnarmanna er á sunnudagskvöldum á milli kl. 20.30 og 22.00. Stjórnin er til viötals og upplýsingar fyrir alla áhugamenn um mál félagsins, bæjarmál og landsmál í Sjálfstæóishúsinu aó Hamraborg 1, 3. hæö, sími 40708. Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi boöar tll aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember aö Seljabraut 54 í húsl KJöts og fisks kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna í Langholti boóar til aöalfundar fimmtudag- inn 17. nóv. kl. 20.30 í Félagshelmillnu Langholtsvegl 124. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnln Félag sjálfstæðismanna í | Hlíöa- og Holtahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæöismanna i Hliöa- og Holtahverfl boöar tll aöalfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 18.00 ( Valhðll. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.