Morgunblaðið - 17.11.1983, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1983
EURO 84
1. riðill
ÚRSLIT og itööur í Evrópuksppni Isnds-
liðs sftir letkinn í gasr:
A-Þyiksl — Skotlsnd 2:0
Belgia 6 4 11
Sviss 6 2 2 2
A-Pýsksl. 6 2 13
Skollsnd 6 12 3
Lsikjum i riMinum sr lokið.
12« 9
7* 6
7:7 5
8:10 4
2. riðill
Ekki var leikið í ödrum riöii. Staóan í
honum er þannig:
Portúgai 6
Sovétr. 6
Pólland 9
Finnland 6
5 0 1 11« 10
4 1 1 11^ 9
1 2 3 6« 4
0 1 5 3:14 1
Leikjum í riólinum ar lokió.
3. riðill
Luxsmborg — Englsnd 0:4
Grikklsnd — Dsnmörk 02
Dsnmörk 8 6 11 17:S 13
Englsnd 8 S 2 1 23:3 12
Ungvsrjsl. 7 3 0 4 Vli«:15 6
Grikklsnd 6 2 1 3 5:8 5
Luxsmborg 7 0 0 7 5:36 0
Leikir ssm sru sttir: Grikklsnd —
Ungverjslsnd og Grikklsnd — Luxsm-
borg.
4. riðill
Búlgarta -
Walea
Júgósl.
Búlgaría
Noregur
Walat 1«
2 2 1 6:5 6
2 11 8« 5
2 12 5:5 5
1 2 3 7« 4
Leikir sem eftir eru i riólinum: Wales
- Júgóslavia, Júgóelavta — Búlgaría.
5. riðíll
Tékkóslóvskis — ítstfs 2*
Rúmsnía 7 5 11 82 11
Sviþjóð 8 5 12 14:5 11
Tékkósl. 7 3 3 1 14« 8
ítalia 7 0 3 4 3:11 3
Kýpur 7 0 2 5 3:18 2
Leikir ssm sftir sru: Tékkóslóvskís —
Rúmenía, Ítalía — Kýpur.
6. riðill
V-býsksland — N-irland 0:1
Tyrkland — Austurrfki 3:1
N-irtand 8 5 1 2 8:5 11
V-býskal. 7 4 1 2 13:4 »
Austurríki 8 4 13 15:10 9
Tyrkland 8 3 1 4 8:18 9
Albanfa 7 0 2 5 3:12 2
Emn Isikur sr eftir: Vestur-býskaland
og Albsnía leika é sunnudaginn.
7. riðill
Hotland — Spénn 2:1
irland — Malta 8«
Holland 7 5 11 17« 11
Spénn 7 5 11 12:7 11
írland 7 3 13 12:10 7
ísland 8 118 3—13 3
Malta 5 1 0 4 4:12 2
Tveir Isikir sru eftir: Hollsnd — Malta
17. dssambsr og Spénn — Maita 21.
dsssmbar.
• Norman Whifeside, hinn ungi framherji Manchester United (liggjandi fyrir framan Schumacher markvörð) horfir hér á eftir boltanum í net
Vestur-Þjóðverja í leiknum í Hamborg í gærkvöldi. Sigurmark leiksins er staöreynd og möguleikar Noröur-íra um að komast í úrslit enn fyrir
hendi. Stielike, Rolff, Ramsey og Auganthaler fylgjast meö. Morgunbiaðið/sfmamynd ap.
„Burt með Derwair
— öskruðu áhorfendur í Hamborg er Þjóðverjar töpuðu fyrir N-írum
Fré Jóhanni Inga Gunnarssyni. fréttamanni
blaðsins i Vsstur-býskalandi.
NORMAN Whiteside tryggöi
Noröur-írum óvæntan sigur á
Tap Wales
í Búlgaríu
Frá Bob Honnessy, fréttamanni Morgun-
blaósins í Englandi
WALES-BÚAR uröu aö sætta sig
við tap í Búlgaríu, 0:1, í gærkvöldi
í 4. ríölí Evrópukeppninnar, en
þeir eru þó enn á toppi riöilsins.
Wales fékk gullin tækifæri til aö
skora, Robbie James átti þrumu-
skot rétt framhjá og eftir horn-
spyrnu fór Paul Price hroöalega
með dauðafæri. Boltinn vildi
greinilega ekki í net Búlgara og
þeir skoruðu svo eina mark leiks-
ins. Rusi Gotchev skoraði markið á
54. min. Áhorfendur voru innan viö
sex þúsund.
Liö Wales: Neville Southall. Jeff Hopkins,
Paul Price, Kevin Ratcliffe, Joey Jones, Brian
Flynn, Peter Nicholas, Nigel Vaughan, Mickey
Thomas, Robbie James og lan Rush.
• Hannes Leifsson skoraöi sig-
urmark Stjörnunnar í gærkvöldi
gegn Víking.
Vestur-Þjóðverjum í Hamborg í
gærkvöldi í 6. riðli Evrópukeppn-
innar í knattspyrnu í gærkvöidi er
hann skoraöi eina mark leiksins á
49. mín. Áhorfendur t Hamborg
voru ekki ánægöir með Þjóöverj-
ana, og öskruöu þeir: „Burt meö
Derwall, burt meö Derwall."
Greinilegt að Jupp Derwail, ein-
valdur Þjóöverja, er ekki vinsæll.
Þrátt fyrir tapiö eru sigurmögu-
leikar Vestur-Þjóöverja í riðlinum
miklir — þeir eiga eftir leik gegn
Albaníu næsta sunnudag, og sigri
þeir í þeim leik komast þeir í
úrslitakeppnina næsta sumar.
En meö þessum sigri eiga Norð-
ur-írar enn möguleika á aö komast
í úrslit. Whiteside skoraöi eina
STJARNAN lagöi liö Vtkinga í 1.
deildinni í handknattleik í gær-
kvöldi með einu marki, 22—21, í
æsispennandi leik og jöfnum í
nýja íþróttahúsinu í Kópavogi.
Stjarnan tryggói sér sigur á síö-
ustu sekúndu leiksins. Hannes
Leifsson fékk þá góða sendingu
út í hornió þar sem hann kom á
fullri ferð. Hannes sveif vel inn í
teiginn og skoraöi glæsilega.
Gífurlegur darraöardans var á
síöustu mínútum leiksins. Víking-
um tókst ekki aö ná forystunni í
leiknum þrátt fyrir góð tækifæri til
þess. Þegar staöan var jöfn,
20— 20, þá fengu Víkingar tæki-
færi til aö ná forystu en hörkuskot
Viggós úr góðu færi fór í þverslána
og leikmenn Stjörnunnar fengu
boltann og Bjarni skoraöi laglega,
21— 20. Hilmar Sigurgíslason jafn-
aöi fyrir Víking en eins og áöur
sagði, tryggöi Hannes Stjörnunni
sigur.
i fyrri hálfleik var leikur liðanna
nokkuö jafn. Víkingar náöu foryst-
unni í upphafi og voru nokkuð
sprækir en leikmenn Stjörnunnar
náöu yfirhöndinni er líða tók á og
höföu yfir 10—8 í hálfleik.
í upphafi síöari hálfleiks náöi
Stjarnan góöu forskoti og komst i
15—11, en þá hrundi leikur liðsins
mark leiksins á 49. mín., eins og
áöur sagöi. ian Stewart, leikmaöur
QPR, braust glæsilega upp vinstra
megin, lék á tvo varnarmenn og
skaut á markiö en Schumacher
varöi. Hann hélt þó ekki knettinum
sem barst til Chris Ramsey. Hann
skaut aftur, en Whiteside, hinn
ungi leikmaöur Manchester Unit-
ed, stoppaði boltann á leiöinni,
sneri sér viö og skoraði örugglega
af u.þ.b. átta metra færi.
Vestur-Þjóöverjar sóttu mun
meira í fyrri hálfleiknum, og fór
leikurinn aö mestu fram í kringum
vítateig Noröur-íranna. En vörn
þeirra var sterk, og hélt Þjóöverj-
unum í skefjum. Heimamenn virt-
ust í daufara lagi — en í þau fáu
um tíma og bæöi sóknar- og varn-
arleikur liösins var mjög slakur.
Víkingar gengu á lagiö og minnk-
uöu muninn í 15—14. Nú fór að
bera á mistökum hjá báöum liöum
og vart mátti á milli sjá hvort liöiö
ætlaði aö hafa þaö. Þaó var fyrst
og fremst góöri markvörslu Brynj-
ars aö þakka aö Stjarnan vann sig-
ur. Brynjar var besti maöur liösins,
varöi 19 skot í leiknum og lék mjög
vel. Þá voru Eyjólfur, Hannes og
Bjarni allir góöir. Hjá Víkingum
Fré Bob Hsnnmty
„OKKAR markmiö var aö lenda
ekki í neösta sæti í riölinum, og
nú hefur þaó tekist,“ sagöi Bernd
Stange, þjálfari austur-þýska
landsliósins í knattspyrnu, eftir
að lið hans haföi sigrað Skota í
gær ,2:1, í Halle í A-Þýskalandi í 1.
riðli Evrópukeppninnar.
Varnarmaöurinn Kreer náöi for-
ystu fyrir heimamenn á 33. mín.
meö þrumuskoti af 30 metra færi
sem Billy Thompson frá St. Mirren
í skoska markinu átti ekki mögu-
leika á aö verja. Þetta var fyrsta
mark Kreer í 13 iandsleikjum hans.
Framherjinn Streich skoraði annaö
skipti sem þeir komust í færi var
Pat Jennings vel á veröi. Hann
varöi mjög vel rétt fyrir leikhlé —
er Herbert Wass frá Leverkusen
átti góöan skalla á markiö.
írarnir hresstust til muna í seinni
hálfleik — en þá var mjög mikill
hraöi í leiknum. „I seinni hálfleikn-
um hefðum viö sennilega átt aö
pressa meira á þá og leika fastar,
en þá var þaö einfaldlega oröiö of
seint," sagöi Jupp Derwall, lands-
liöseinvaldur Vestur-Þjóöverja,
eftir leikinn. Mark Whiteside er
þaö fyrsta sem írarnir skora á úti-
velli í keppninni. irar fengu nokkur
góö færi en Tony Schumacher
bjargaöi Þjóöverjum frá stærra
tapi.
voru þeir Viggó og Siguröur Gunn-
arsson atkvæöamestir, Hilmar átti
líka þokkalegan leik. Nokkru
kæruleysi brá fyrir á köflum í leik
beggja liöa og geta þau bæöi án
nokkurs efa leikiö mun betur en
þau gerðu í gærkvöldi.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 7,
Bjarni 5, Hannes 4, Guömundur 4,
Magnús 1 og Hermundur 1.
Mörk Víkings: Sigurður 7, Viggó
6, Hilmar 4, Steinar 2, Guömundur
B. 1 og Steinar 1. — ÞR
mark A-Þjóðverja meö skalla eftir
fyrirgjöf frá vinstri frá Pilz á 42.
mín. Þetta var 54. landsleikjamark
Joachim Streich.
Bannon minnkaði muninn á 78.
mín. meö föstu skoti af stuttu færi
eftir fyrirgjöf Frank McGarvey.
McGarvey haföi komið inn á sem
varamaöur fyrir Paul McStay á 60.
mín. Gífurleg barátta var í leiknum,
hann var jafn framan af en Þjóö-
verjar höföu síðan undirtökin frá
því um miðjan fyrri hálfleikinn.
Skotar náóu sér síöan á strik síó-
asta hálftímann en náöu aöeins aö
skora einu sinni — vörn heimaliös-
ins var mjög sterk.
íþróttir eru á fjórum síðum í dag: 44, 45, 46 og 47
Naumur Stjörnusigur
Skotar í neðsta sæti