Morgunblaðið - 29.11.1983, Side 9

Morgunblaðið - 29.11.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 57 Örn og Örlygur: Leið til bættrar heilsu ÚT ER komin hjá bókaforiaginu Erni og Örlygi bókin Leið til bættr- ar heilsu, en í bókinni eru á þriðja hundrað uppskriftir „hollra og Ijúffengra rétta úr trefjaefni, ætluð þeim sem vilja styrkja líkamann og grennast um leið á heilsusamlegan hátt“, að því er segir í frétt frá útgefanda. Rúmlega sjötíu upp- skriftanna eru skreyttar lit- myndum. í frétt frá útgefanda segir að flestir geri sér ljósa nauðsyn þess að neyta fæðu sem inniheldur trefjaefni til þess að koma í veg fyrir hina svokölluðu „menning- arsjúkdóma". Þeir séu þó færri sem kunna að matreiða slíka fæðu, þannig að maturinn sé fjöl- breyttur og bragðgóður. Höfundur bókarinnar er Pam- ela Westland, en bækur hennar hafa náð metsölu víða um lönd. Þýðingu og staðfæringu annaðist Þóra Hjaltadóttir matarfræðing- ur. í bókinni eru kynntir yfir 200 réttir með trefjaefnum sem henta við öll tækifæri. Ennfrem- Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ásídum Moggans! ur eru í bókinni ýmis ráð við framreiðslu á trefjafæðu og auk þess tillögur um meðlæti. Til hægðarauka er nefnt við hverja uppskrift hve mikið magn trefja rétturinn inniheldur og einnig er nefnt fitumagn, hitaeiningar og KJ-magn. Bókin Leið til bættrar heilsu er filmusett og umbrotin hjá Prentstofu G. Benediktssonar en prentuð og bundin í Singapore. I'IL BÆTTRAR HEILSlí A þfiAja kitndríA ttþfmferfórr ÍMrflra íjtífítrop;rai rHU úr (refiwlfH famela SVesttattd t'MrnHwrll; m- m&h 21 sjúkraliði útskrifast NÝLEGA útskrifaöist 21 sjúkraliði frá Sjúkraliðaskóla fslands. Á þessari mynd er hópurinn saman kominn, en á myndinni eru: Fremsta röð frá vinstri: Rakel Rut Ingvadóttir, G. Kolbrún Sigurðardóttir, Marta Ormsdóttir, Kristbjörg Þórðardóttir skólastjóri, Olga Guðmundsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Petrína Sigríður Einarsdóttir. Miðröð frá vinstri: Marta Vilborg Hauksdóttir, Áslaug Jóhannsdóttir, Liv Synnöve Þorsteinsson, Svanlaug Ragna Þórðardóttir, Sigríður Sóley Friðjónsdóttir, Þórdís Sigríður Hannesdóttir, Björk Pétursdóttir, Björg Margrét Sigur- geirsdóttir. Aftasta röð frá vinstri: Sigríður Bjarnadóttir, Ragna Gísladóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Judy Ásthildur Westley, Guðbjörg Marís Ólafsdóttir, Helga Guðmunda Jónsdóttir, Ingibjörg Guðrún Sigurvaldadóttir. ' Nýju hljómtækin IOINIEER HI-PI HLdOMTÆKI X-2000 2X50W 28.480? fyrirglæsilega samstæðu! HLJÐMBÆR HUOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 — X-A5 2X40W Kr. 36.261,-gr o o X-A7 2 X 54W Kr. 41.030,-gr X-A9 2 X 78W m. tónjafnara Kr. 62.975,-"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.