Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 .. . aö í þessum mánuöi, nánar tiltekiö þann 12. nóvember sl., voru 10 ár liöin frá þvt Queen hélt upp í sína fyrstu tónleika- reisu um Bretlandseyjar? Þótt heimsfrægir hafi oröiö um síöir, urðu sveinarnir meö Freddie Mercury hinn munnljóta í broddi fylkingar aö sætta sig viö aö hita upp fyrir Mott The Hoople á tón- leikum í Leeds. . . . aö söngkonan heimsfræga, sem heillaö hefur milljónir manna upp úr skónum, Joni Mitchell, varö fertug 7. nóvem- ber? . . . aö þann sama dag, 7. nóv- ember, voru liðin átta ár frá því Steve Anderson setti heimsmet i gitarleik er hann lék samfellt á gítarinn í 114 tíma og 17 mínút- ur í Los Angeles? .. . aö þann 8. nóvember voru nákvæmlega 15 ár frá því John Lennon fékk skilnaö aö boröi og sæng frá konu sinni, Cynthiu, og gat því helgaö sig Yoko Ono án samviskubit? . . . aö 9. nóvember voru liöin 16 ár frtþví fyrsta eintakiö af hinu virta bandaríska poppriti, Roll- ing Stone, leit dagsins Ijós? . . . aö liðin voru átta ár frá því David Bowie kom fyrst fram í sjónvarpi í Bandaríkjunum þann 9. nóvember? . . . aö Greg Lake, fyrrum bassaleikari Emerson, Lake & Palmar og núverandi bassaleik- ari Asia, varö 35 ára þann 10. nóvember? . . . aö 11. nóvember voru 14 ár frá þvi Jim Morrison, aöal- sprauta The Doors, var hand- tekinn og fangelsaöur um tíma fyrir aö hafa veriö kófdrukkinn í farþegaflugvél og látiö ófriölega (m.a. leitaö á eina flugfreyjuna)? . . . aö Neil Young átti 38 ára af- mæli 12. nóvember? Fimm styrktartónleikar fyrir Sólheima í desemberbyrjun: „Þetta fólk metur svo mikils allt sem gert er* j^ fyrir þaö“ - segir Pálmi Gunnarsson, önnur aóaldriffjöörin í undirbúningnum c „Ástæöan fyrir því aö óg dróst inn í þetta mál er sú, aö Pálmi Gunnarsson, sem er góöur kunn- ingi minn, hefur veriö viö tónlist- arkennslu og síöan önnur hefö- bundin bústörf aö Sólheimum í Grímsnesi undanfariö ár. Honum kom til hugar að afla mætti fjár til þessa verkefnia og fákk því mig til liös viö sig,“ sagöi Óttar Felix Hauksson á fundi meö blaða- mönnum í Hollywood á þriöjudag. Fundurinn var boöaður í tilefni þess, aö fyrstu 11 dagana í des- ember veröur efnt til fimm tónleika Pálmi Gunnaraaon hefur kennt lónliat á Sólheimum. Húaakynnin, aem hýaa naar alla fálagalega atartaemi á Sólheimum. til þess aö safna fé til uppbygg- ingar húsnæöis undir félagslega aöstööu vistmannanna í Sólheim- um. Aöstaöa af þvi taginu er ákaf- lega bágborin og er þá vægt til oröa tekiö. „Þaö kom oft fyrir í fyrravetur, aö viö áttum í vök aö verjast fyrir ágangi veöurs og vinda. Þetta hús, þar sem flestöll félagsleg starfsemi fer nú fram í, er engan veginn nothæft þótt ekki sé í raun annaö aö gera en aö nýta þaö til fulln- ustu,“ sagöi Pálmi. „Ég lenti t.d. í því í fyrra, aö eitt sinn þegar ég kom til tónlistarkennslu var stór pollur á píanóinu.” Fjölbreyttir tónleikar Tónleikaröð þessi, sem efnt veröur til í desember er mjög fjöl- breytileg og ættu allir aö finna þar eitthvaö viö sitt hæfi. Rétt er aö vekja á því athygli, aö hver og einn einasti þeirra, sem talinn er upp hér aö neðan, gefur vinnu sína. Sömuleiöis er rétt aö taka þaö fram, aö bæöi Safari og Broad- way, svo og allt starfsfólk þar, gera þaö kleift aö efna til skemmtana þar án endurgjalds. Fyrstu tónleikarnir veröa fimmtudaginn 1. des. kl. 21 undir yfirskriftinni: Alþýöutónlist. Þar koma fram ekki minni menn en Bubbi Morthens, Aidrei aftur- hópurinn, Hrím, Rúnar Júlíusson og Ólafur Þóröarson. Siguröur Bjóla sér um hljóö og Sigurbjarní Þórmundsson um Ijós. Þetta voru hræðilegir gestir Paychic TV á aviói í Hamrahlíóinni. Kukl á tullu og Einar örn á myndbandinu. - af tónleikum Psychic TV og Kukls í MH Eftir aö hafa lesið ítarlega um- fjöllun um Psychic TV i Moggan- um fyrir rúmri viku, þar sem inn- takiö í orðum meölima sveitar- innar var á þá leiö aö fá fólk til aö hætta aö eyöa tíma sínum til einskis, þótti már skjóta skökku Hljómsveitin Dúkkulísurnar frá Egilsstööum, sem einvöröungu er skipuö stúlkum, sló heldur betur í gegn á ööru kvöldi Músíktil- rauna SATT og Tónabæjar sl. fimmtudag. Meira en 300 manns uröu vitni aö leik þeirra og hinna sveitanna, sem tóku þátt í keppn- inni. Dómurinn, sem gestirnir kváðu upp, var ótvíræður. Þegar atkvæöi höföu veriö talin kom í Ijós, aö Dúkkulísurnar höföu skotiö öllum ref fyrir rass. Þær viö aö sitja undir tónlist þeirra í MH á miövikudag. Ef það var ekki tímasóun af bestu geró, veit ég vart hvaó getur flokkast undir þann ramma. hlutu 2179 atkvæöi. Hljómsveitin Bylur varö í 2. sæti, hlaut 1954 atkvæöi, og kemst einnig í úrslitin. Omicron hlaut 3. sætiö meö 1841 atkvæöi, Rit kom á eftir meö 1840, þá Alukat meö 1810 og Jelly- systur ráku lestina meö aöeins 1562 stig. BARA-Flokkurinn skemmti gestum á undan keppninni, svo og á meöan atkvæöi voru talin. Frammistaöa Akureyringanna bar þess öll merki, aö þeir eru ekki lengur aöeins ein „af bestu“ hljómsveitum landsins. Þeir eru einfaldlega bestir. í heilar 40 mínútur sat ég og reyndi á allan hugsanlegan máta aö meötaka hljóöin, sem mynduö voru á sviöinu (tónlist getur þaö aldrei kallast í þeim skilningi orös- ins, sem almenningur leggur í þaö) meö sem allra jákvæöustum hætti. Það var sama hvaö ég reyndi, í mínum eyrum var þetta ekki nokk- ur tónlist. Undraðist ég mest hversu bergnumdir hinir 600 áhorfendur sátu. Sannast sagna held ég, aö þaö sé veröugra verkefni aö skrifa um þann sérkennilega samtíning fólks, sem sótti þessa tónieika. I stuttu máli sagt var þarna samankomiö allt helsta „underground“-liö bæj- arins; nýbylgjufrík, pælarar, gamlir hippar og svo fullt af liöi, sem kom bara vel vímaö til þess eins aö fá eitthvert „kikk“ út úr kvöldinu. Tónlistarlegt „kikk“ hefur það varla orðið aö þessu sinni. Ég undrast mjög hvaö varö til þess, aö Psychic TV varð umfjöll- unarefni í bresku popppressunni í sumar. Enn meira furða ég mig á því, aö Sounds gaf nýjustu plötu hljómsveitarinnar hæstu einkunn, Dúkkulísurnar slógu öllum sveitunum viö 5 stjörnur. Hvað kom til að CBS samdi viö sexmenningana er mér hulin ráögáta. Síöast en ekki síst fæ ég ekki skiliö hvaö þaö var, sem hélt tónleikagestum við stól- seturnar. Psychic TV voru leið- inlegir gestir Kukl lék á undan Bretunum og skilaöi sínu ágætiega. Þótt ekki geti ég talist unnandi tónlistar Kuklsins var þó ólíku saman aö jafna þetta kvöldiö, þeim og Psychic TV. Tilraunin meö Einar Örn var frábært uppátæki, en leiö- inlegt að myndin skyldi ekki kom- ast alla leiö. Þaö var þó bætt upp að hluta meö myndbandsstubb af honum (sjá andlit hans á skjánum á meöfylgjandi mynd). Synd og skömm aö gestirnir skyldu ekki vera veröugir alls tilstandsins í kringum þá. En koma tímar, koma ráö og vonandi koma fleiri (og von- andi betri) erlendar sveitir hingaö til lands. Ég held ég taki undir orö ónefnds alþingismanns er hann lýsti safnplötunni Northern Lights Playhouse sem öskutunnutónlist. Psychic TV ætti aö halda sig í tunnunni. __ sSv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.