Morgunblaðið - 29.11.1983, Síða 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983
racHnu-
ípá
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APRIL
Gódur dagur til þess að Terdast,
nema eda hugsa um ástina. Ef
þú átt í einhverjum vidskiptum
skaltu vera óhræddur að skrifa
undir og vera meó, þú getur
stórgrætt seinna.
NAUTIÐ
kV| 20. APRÍL-20. MAÍ
Þú skalt fara ad huga aó jóla-
innkaupunum. Kauptu fyrst gjöf
handa þeim sem þú ert hrifnast
ur af. I»ú skalt láta ástvin þinn
vita hvad þér býr í brjósti. Þú
færð hrós fyrir vel unnin störf.
■
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNÍ
Þetta er góður dagur bæði til
viðskipta og ásta. Skrifaðu bréf
og sinntu pappírsvinnu. I»ú færð
góða hugmynd sem þú skalt
endilega reyna að framkvæma.
KRABBINN
“ "
21. JÚNl-22. JÚLl
l*ú skalt vera heima í dag og
hafa það gott. Þú getur unnið að
því að breyta og bæta og um-
fram allt njóttu þess að vera
með fjölskyldunni.
í«?lLJÓNIÐ
ð«|j23. JÍJLl-22. ÁGÚST
Þér gengur vel með verkefni
þar sem þú getur leyft sköpun-
argleðinni að njóta sín. Asta
málin ganga mjög vel. Þú ert
mjög heillandi og getur fengið
næstum hvað sem þú vilt.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú skalt fara út að versla í dag.
Kauptu það sem þig vantar til
heimilisins. (ierðu eitthvað til
þess að lífga upp á heimili þitt.
I»ú ert ánægður með lífið í dag.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú ert í góðu skapi í dag. Skrif-
aðu eða hringdu til vina þinna.
I»ú skalt fylgjast vel með því
sem er að gerast í menningar
málum í bænum þínum. Leyfðu
ILstrænum hæfileikum þínum að
njóta sín.
DREKINN
______23.OKT.-21. NÓV.
Þú ert hress og ánægður með
lífið í dag. Þú hefur góðan
smekk. Farðu að huga að jóla-
innkaupunum. í kvöld skaltu
taka því rólega og vera með
þeim sem þér þykir vænst um.
Boggi..
BOGMAÐURINN
£&2í 22. NÓV.-21. DES.
I»etta er góður dagur. I»ú skalt
taka þátt í félagslífi og hugsa
vel um útlitið. Vertu með þínum
nánustu og hafðu það rólegt og
gott. I»ú færð gjöf eða eitthvað
annað skemmtilegt.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þetta er góður dagur til þess að
taka þátt í félagslífi. I»ú verður
líklega beðinn að taka að þér
forystuhlutverkið í góðgerðar-
samtökum. Heilsan er á góðri
leið.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»ú ert mjög ánægður og heill-
andi í dag. Taktu þátt í hópferð
eða góðgerðarsamkomum. Þú
þarft að vera innan um margt
fólk þá nýtur þú þín best. Ileim-
sæktu vini í kvöld.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Fjármilin f>*nga vel hjá þér í
d»)>. Þn ert mjög rómantiskur
og nýtur þess aó vera meó elsk-
unni þinni í dag. Iní ert ánægó-
ur og þakklátur fyrír allt sem
gert er fyrir þig.
X-9
Dfí ATTWYETfTl/ AV SÍ6J/I /f£A%
t, AMO- AB * £n/HVfnjVN I
—£jaust/aw 1
^ AMcníxu SÉu„.AHREH«
J* G-E/MVBflL/H
'6SES/fí 4?
.fí£TTAs£ 7*1:
TI///6C/MÁL 7!L
rATTíH- ■ToHt/A!
KKASS/D 'A BAK
V!í> VUlAfíFULLU
SiAV/JTS/U/ Ofífí/N-
/ÁÍLT. þtft/ &BM
/E6 £ft A£> -SB6JA pEfí .
\BTT Aí> V!» pynFTDMABf
\SEA/DA tfopA/V /V/ÓS//- I
VATfA pA/ZSAD T/Ly -
1» APATAC/SA Mai/ó -
W-ÞEEAR íSTAP'7)
JJA. BN ;
l* EN6////Z 5
Z p£E/<m ?
Tvn6//ma/>c>
KCÐA MAN//A- S
iSMSAom/1!
■ © Bulls
DÝRAGLENS
FERDINAND
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!»!!!!!?!!!!!!!!
SMÁFÓLK
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þú getur gulltryggt þessa
sex spaða með vandaðri spila-
mennsku. Útspil vesturs er
tígulgosi:
Norður
♦ A85432
VÁDG
♦ 2
♦ DG3
Suður
♦ KDG6
V 1072
♦ ÁK
♦ Á982
Þetta er greinilega mjög
sterkt spil. Það er nóg að ann-
ar hvor kóngurinn sem úti er
liggi fyrir svíningu. Og ýmsir
aukamöguleikar leynast í lauf-
inu. Spurningin er um há-
marksnýtingu á þessum mögu-
leikum.
Fyrst er að taka trompin af
andstæðingunum. Síðan er
hjartagosa kastað niður í tíg-
ulkóng og litlu laufi spilað á
borðið. Nú getur ýmislegt
gerst:
1. Ef vestur á laufkónginn
og fer upp með hann, er hægt
að losna við hjartadrottning-
una ofan í fjórða laufið.
2. Taki austur slaginn á
laufkónginn verður hann ann-
aðhvort að gefa tólfta slaginn
með því að spila út í tvöfalda
eyðu, eða finna lauftíuna.
3. Ef laufdrottningin held-
ur, er hjartaás og drottningu
spilað, og hjartatían þar með
fríuð sem tólfti slagurinn.
Norður
♦ Á85432
VÁDG
♦ 2
♦ DG3
Austur
♦ 7
VK864
♦ D%543
♦ 76
Suður
♦ KDG6
V 1072
♦ ÁK
♦ Á982
Vestur
♦ 109
V 953
♦ G1087
♦ K1054
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á fjölmennu og sterku opnu
skákmóti í Ungverjalandi í
sumar kom þessi staða upp í
skák Ungverjanna Meszaros,
sem hafði hvítt og átti leik, og
alþjóðameistarans Tompa.
25. Hh5! - Rf6 (Eftir 25. -
gxh5, 26. Dxh5 - Rf6, 27. Bd4
er svartur óverjandi mát) 26.
Bd4 - Kg8, 27. Hf5! (Með
hugmyndinni 27. — Rd7, 28.
Dxh7+! og mátar) — Dd8, 28.
Dh6 og svartur gafst upp, því
hann á enga viðunandi vörn
við hótun sem er 29. Hh5!