Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1983 73 fólk í fréttum + Nancy Reagan, forsetafrú, horfir hér kankvís á svip en með nokkru stolti þó é mann sinn, sem stendur eins og stytta og standmynd úr eir við hliðina é Hirohito Japanskeisara. Myndin var tekin við athötn við Akasak-höllina í Tókýó þegar Reagan var þar é ferð fyrr í ménuðinum. Kennir læknunum um dauda systur sinnar + Richard Carpenter, bróöir söngkonunnar Karen Carpenter, hefur nú sakaö læknana, sem önnuöust systur hans, um aö bera ábyrgö á dauða hennar meö því aö neyða hana til aö leggjast á sjúkrahús. The Carpenters, Karen og Richard, voru mjög fræg á sínum tíma og Karen átti t.d. metsölulögin „Top Of The World", „Yest- erday Once More“ og „Please Mr. Postman". í febrúar á þessu ári lést Karen af völdum sjúkdóms, sem á læknamáli heitir anorexia nervosa og lýsir sér í því, aö sjúklingurinn megrar sig og grennir þar til hann deyr af næringarskorti. „Læknarnir eiga sinn þátt í hvernig fór. Þeir höföu haft hana til meöferðar í níu mán- uöi án þess aö hún þyngdist um eitt einasta gramm og lögöu hana þá Inn á sjúkrahús til aö neyða ofan í hana mat. Hún þyngdist á skömmum tíma um 15 kíló og allt virtist vera á góöri leiö en eftir aö hafa veriö á mörkum hungurdauöans í mörg ár reyndist þetta vera henni ofviða. Aörir læknar hafa sagt mér, aö viö þessar kringumstæöur sé þaö stórhættu- legt aö fitna of fljótt," segir Richard Carpent- er. Tho Carpenters — meðal þeirra vinsaalustu é sjðunda éra- tugnum. + Alyson Reed heitir leikkonan, sem fer með hlutverk Marilyn Monroe í samnefndrum söngleik, sem nú er verið að sýna í New York. Söngleikur- inn hefur verið sýndur í London meö breskum leikurum og fékk þá agæta dóma en í New York hafa gangrýnend- ur hins vegar tekið honum illa. Alyon fær að vísu nokkuö góða dóma og þykir merkilega lík Marilyn heitinni en aö öðrum leikurum gera gagnrýnend- ur bara stólpagrín. Henu Ding opinberar teynáardóma \ kínverskrar matargerðardstar Kúwmkjumtreiðsl Herm Ding stj< motargi að Hóteí Esju NároSaiWmjímn 28. - 29. ng&mBer c 20 VeitingastjSi veitir tekur d móti. pöntnrvum Aiitiaautur' kÚMrskror ættu að fóm í tíma FLUGLEIOA \ ♦ I t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.