Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 6 í DAG er fimmtudagur 1. desember, fullveldisdagur- inn, 335. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.55 og síödegisflóö kl. 16.10. Sólarupprás í Rvík kl. 10.44 og sólarlag kl. 15.49. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.17 og tunglið í suöri kl. 10.48. (Al- manak Háskólans). Drottinn er minn hiröir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23.) KROSSGÁTA 6 7 8 1 Wlö li 0 14 ■■■ LÁRÉTT: — 1 tyrirgangi, 5 einkenn- isstanr. 6 í húsi, 9 skvetti vatni, 10 ellefu, 11 veisla, 12 kjaftur, 13 vera til, 15 púki, 17 þarmar. l/H)RÉTT: — I ótútleg, 2 atlaga, 3 dvel, 4 veggurinn, 7 Dani, 8 klauTdýr, 12 þráóur, 14 pest, 16 tveir. LAIISN SÍDIOTU KROSSGÁTU: LÁRÍTTT: — 1 dáta, 5 ílar, 6 unga, 7 tá, 8 valda, 11 ef, 12 aum, 14 illt, 16 kastar. l/)DRÉnT: — 1 daudveik, 2 tígul, 3 ala, 4 hrjá, 7 tau, 9 afla, 10 datt, 13 mær, 15 Is. ÁRNAO HEILLA /?/Vára afmæli. Sextugur 0\) verður 5. desember nk. Steingrímur Jóhannesson bif- reiðastjóri, Hrafnhólum 6, áður Víghólastíg 8 í Kópavogi. Nk. laugardag ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sonar og tengdadóttur að Engjaseli 70, 3. hæð. FRÉTTIR í HINUM fyrsta eiginlega vetr- arstormi hér í Reykjavík á þess- um vetri, mun veðurhæðin hafa náð fárviðrismörkum í snörp- ustu vindhviðunum. Veðurhæðin var um 10 vindstig meðan hvass- ast var um nóttina. Hitastigið var 0 stig og næturúrkoman 5 millim. Hún varð mest um nótt- ina í Vestmannaeyjum, 27 millim. Mest frost um nóttina mældist 16 stig fyrir norðan. I*essa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 9 stiga frost í Nuuk á Grænlandi. FIJLLVELDISDAGIJRINN er í dag. Dagurinn var almennur hátíðisdagur fram að stofnun lýðveldisins, er lýðveldisdag- urinn kom í hans stað, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. — Og í dag er Elegíusmessa," messa til minningar um Elegíus, kunnan biskup og hagleiks- mann í Frakklandi á 7. öld. BÓKASAFN Njarðvíkurbæjar verður 40 ára nk. laugardag 3. des. Bókasafnsnefndin minn- ist afmælisins í bókasafninu með dagskrá kl. 16 á laugar- daginn sem hefst á bók- menntakynningu, tónlist verð- ur flutt og efnt til myndlist- arsýningar. KVENFÉL. Hrönn heldur jóla- fund í Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. FIJLLVELDISFAGNAÐUR Hjálpræðishersins verður í Herkastalanum í kvöld 1. des. kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir talar. Heimila- sambandskonur munu annast veitingar og efnt verður til skyndihappdrættis. I’ÉLAÍíSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 í safnaðarheimili Langholts- sóknar. KVENFÉL. Oháða safnaðarins efnir til basars í Kirkjubæ á laugardaginn kemur kl. 14. Verður tekið á móti gjöfum á basarinn milli kl. 16—19 á morgun, föstudag, og kl. 10—12 á laugardagsmorgun- inn. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða er í dag, fimmtudag 1. desember, kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveit- ingar. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti III halda basar á laugardaginn kemur í Gerðu- bergi og hefst hann kl. 14. Þeir sem myndu vilja gefa kökur eða basarmuni eru beðnir að koma með það í Gerðuberg á laugardaginn milli kl. 11 — 13. Jólafundur félagsins verður nk. þriðjudagskvöld 6. des. kl. 20.30. í Gerðubergi. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur. Skipið fer engar kvöldferðir yfir vetrarmánuð- ina. Akraborg siglir sem hér segir: Frá Ak.: kLi«ap kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Rvfk 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 BLÖD & TÍMARIT RITSTJÓRASKIPTI hafa orðið við Kirkjuritið, tímarit Presta- félags Islands. í ritinu til- kynnir dr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum í Kjós að hann láti nú af ritstjórnarstörfum eftir þriggja ára starf, en við störfum ritstjóra tekur Hall- dór Reynisson guðfræðingur. I ritinu er barnastarfi kirkjunn- ar gerð skil og einnig barna- starfi á vegum KFUM og -K. Lútersárið setur einnig svip á ritið. FRÁ HÖFNINNI f GÆR kom togarinn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkur- hafnar af veiðum til löndunar. Þá kom Mánafoss frá útlönd- um. Svanur fór á ströndina. Þá komu Askja og Hekla úr strandferð. Laxá og Skaftá lögðu af stað til útlanda í gær, svo og Hvassafell. Þá fór leigu- skipið City of Hartlepool af stað til útlanda. MINNINGARSPJÖLD BARNASPÍTALI Hringsins hef- ur minningarkort sin til sölu á eftirtöldum stöðum: Verslunin Geysir hf., Aðalstræti 2, Jó- hannes Norðfjörð hf., Hverf- isgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, Bókaverlsun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókhlaðan Glæsibæ, Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði, Bókaútgáfan Ið- unn, Bræðraborgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breið- holts, Heildversl. Júlíusar Sveinbjörnssonar, Garða- stræti 6, Mosfells Apótek, Landspítalinn, Geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, Ólöf Pétursdótt- ir, Smáratúni 4, Keflavík, versl. Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Matthíás Bjarnason kaupir Range Rover: Fœr aðflutnings- gjöld felld niður */o o> 5 -yj- ií 5 , ^?&rAQ(QD- ' Steingrímur keppir ekki lengur einn um sparaksturshikar ríkisins!! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báöum dögum meótöldum, er i Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónsemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyöarvakt iækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er Iseknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstöóinni vió Barónsstig Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekín í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfœs: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahusum eöa oröió fyrir nauógun. Skrifstofa Ðárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eemtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Granaáadoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fjaómgar- haimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstualió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um — Vifilaataðaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jósafaapftali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidðgum Rafmagnavaifan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Lendebókesefn íelends: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekólebókaeefn: Aóalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjeeefnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lietaeefn íslende: Opió dagloga kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjevíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heímsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opíó mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki i V/i mánuö aö sumrinu og er þaö augiýst sérstaklega. Norræne húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa. 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjereefn: Opiö samkv. samtali Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Áegrímeeefn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndeeefn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lieteeefn Eínere Jóneeoner: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húe Jóne Siguróeeoner í Keupmennehöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjerveleeteóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókeeefn Kópevoge, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Megnúeeonar: Handritasyning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugsr Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Siml 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbaafarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl 8.00-13.30. Gufubaöiö i Vesturbœjarlauglnni: Opnunartíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárfaug I Mosfellasveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 1"* no—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. lu.uC ’5 30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hetnartjarösr er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opln alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.