Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 Raöhús — Álftanesi Ca. 220 tm raðhús á tveimur hæðum. Fyrsta hæðln er tilbúln undlr tréverk. Önnur hæöín fokheld. Húsinu veröur skilaö frágengnu aö utan. Verö 2100 þús. Einbýlishús — Hverageröi Ca. 130 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Sklpti á 3ja—4ra herb. íbúö í Hólahverfi í Breiöholti æskileg. Einbýlishús m/bílskúr — Akranesi Ca. 120 tm fokhelt tlmburhus með rúml. 30 (m bílskúr. Akv. sala. Einbýli — Vogar Vatnsleysuströnd Ca. 140 fm einbýli meö 50 fm bílskúr. Verö 1500—1600 þús. Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi Ca. 160 fm einbýli, hæö og ris + 100 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Lítiö áhvilandi. Verö 2400 þús. Einbýlishús — Borgarholtsbraut — Kópavogi Ca. 202 fm netto eldra einbýlishús. Bílskúr Verö 2700 þús. Dalbrekka — Hæö og ris — Kópavogi Ca. 145 fm ibúö á 2. hæö og í risi í tvíbýlishúsi. A hæöinni eru 2 stofur, eldhús, hol, gestasnyrting og sjónvarpsherb. í risi eru 3 svefnherb. og baöherb. Bílskúrsréttur fylgir. Verö 2,2 millj. Hólahverfi — 4ra—5 herb. Ca. 140 fm björg og falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. ibúöin sklptist í stofur, 3 svefnherb., forstofu, stórt baðherb. og gestasnyrtingu. Verð 1800 þús. Lindargata — 5 herb. Ca. 140 fm falleg ibúö á 2. hæö i steinhúsl. 4 svefnherb. Suöursvalir. Melabraut — 3ja—4ra herb. — Seltjarnarnesi Ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Suöurverönd. Eign sem býöur upp á mikla möguleika. Verö 1.550 þús. Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 80 fm falleg íbúö á 1. hæö í nýlegu steinhúsi. Ca. 25 fm einstaklingsíbúö í kjallara fylgir. Verö 1700 þús. Einarsnes — Skerjafiröi — 3ja herb. Ca. 70 fm falleg íbúö á jaröhaaö. íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnherb., eldhús og baöherb. Eignin er öll endurnýjuö.á smekklegan hátt. Verö 1100 þús. Möguleiki á lítilli útborgun. Hverfisgata — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús. Nesvegur — 3ja herb. — Ákveöin sala Ca. 85 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús. Dalsel — Stór 3ja herb. meö bílageymslu Ca. 105 fm falleg ibúö á 2. hæð í blokk. ibúöin skiptlst i 2 svefnherb., stofu, hol, eldhús og rúmgott baöherb. Suðursvalir. Öll samelgn er frágengin og bílageymsla fylgir ibúöinni. Verð 1.750 þús. Hlíöahverfi — 2ja herb. — Sérinngangur Ca. 50 fm sérlega snotur íbúö í blokk. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Sórinngangur. íbúöin er öll sem ný. Akveöin sala. Verö 1.200 þús. Bergþórugata — 2ja herb. — Samþykkt Ca. 60 fm góð kjallaraíbúð i steinhúsi. Ibúðln er samþykkt. Verð 950 þús. Holtsgata — 2ja herb. — í skiptum Ca. 55 fm íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö m/bílskúr í vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús. Brattakinn — 2ja herb. — Hafnarfiröi Ca. 55 fm ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Verð 800 þús. Mikil eftirspurn er eftir öllum stæröum og geröum fasteigna. Guðmundur Tóma.son sölustj., h.imasíml 20941. Viðar Bðövarsson viðsk.fr., haimasimi 29818. & Leirubakki. Mjög falleg ibuð i * góðu husi, aðstaða á lóð fyrir § börn til fyrirmyndar 1700 þus. iSi Laugavegur. Góð íbúð nálægt & hlemmi. Ath. aöeins 1200 þús. Sérhæöir Gnoðarvogur. 3ja herb. a efstu g hæð í 3-býli rólegur staður, góð & ibúð. 1650 þús. & Skipholt. 5 herb. Bílskúr. Hlýleg íbúð a góðum stað. 2400 þús. ^ Sörlaskjól. Tvær íbúöir I sama A húsi. 100 fm neöri hæð, 85 fm $ efri hæð. Bílskúr er með neðri hæðinni. í byggingu 127 fm 4ra herb. m. bíl- geymslu á glæsilegum stað i nyja miðbænum. Afh. tilb. undir tréverk. £ g I ð Q ■ ! ö >* ^ Vantar ailar geröir íbúö- A arhúsnæðis á söluskrá |td. & 3ja—4ra herb. m. bilskúr í ^ Háaleiti, Kleppsh , Stóragerði og nágr. í mörgum tilfellum er A um staðgr. að ræða. * 4ra herb. í Háaleiti, Állheimum ^ eða nágr. A Sérhæðir um alla borgina. & Raðhús um alla borgina Ijár- g sterkir kaupendur. & Einbýlishús, í sumum tilfellum. & staðgreiðsla. * Við höfum til sölu allar gerðir ^ iðnaðarhúsnæðis í Rvík., A Kópav. og Hafnarfiröi. f CaEigna * tSfimarkaðurinn Hafnarstr 20, s 26933, ^ (Nýja húsinu vid Lœkjartorg) AAAA Jon Magnússon hdl. E Fer inn á lang flest heimili landsins! Til sölu raöhús í Kambaseli á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr alls 188 m2. Húsin seljast fokheld aö innan en fullfrágengin aö utan, þ.e.a.s. pússuö, máluö, gler, járn á þaki. Útihurðir, svalahurðir og bílskúrshurðir. Bílastæði og lóö frágengin. Til afhendingar strax. Verd kr. 2.280.000 miðað viö lánskj.vísitölu í des. '83 836 8t. BYGGINGARFYRIRTÆKI Birgir R. Gunnarsson sf. Saeviðarsiindi 21. sími 32233 11 Hafnfirðingar — Hafnfiröingar Stórbingó í Tess, Trönuhrauni, fimmtudaginn 1. des- ember. Húsiö opnaö kl. 20.00. Fjöldi glæsilegra vinninga. Nefndin. Vantar Breiðholt — Árbær Vantar fyrir fjársterkan kaupanda raðhús eöa einbýl- ishús í Breiöholti eöa Árbæ. Æskileg stærö frá 170 fm. Má vera tilb. undir tréverk eöa lengra komiö. 28444 HÚSEIGNIR &SKIP veiTusuHon Daniel Arnason, lögg. fasteignasali. Örnólfur örnólfsson, sölustjóri. r8274?r82744' FAST VERÐ Innbyggðir bílskúrar Lúxusíbúðir — Frábært útsýni Sauna í hverju stigahúsi Norðurás 4 1 eldiiw*' V trJT ’ 9.2r.*- r.rrir* r. s . t 02-0 x-'; Ho!*. f 7tj*' 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 2ja hæöa blokk. Aöeins 5 íbúöir i stigahúsi. Allar íbúðir meö sérþvottaaöstööu. 2ja og 3ja herb. íbúöir meö suöursvölum. 4ra herb. ibúöir meö sérlóö á móti suöri. 3ja og 4ra herb. íbúöum fylgir innbyggöur bílskúr. 2ja herb. 54 fm + 8 fm geymsla + 10 fm svalir. Verö 1.135 þús: 3ja herb. 94 fm + 7 fm geymsla + 7 fm svalir + 24 fm bílskúr. Verð 1.800 þús. 4ra herþ. 114 fm + 18 fm geymsla + 40 fm einkalóð + 33 fm bílskúr. Verö 2.180 þús. Afh. íbúöa 15. júlí 1984. ibúðir afhentar tilbúnar undir tréverk, fullfrágengnar aö utan og sameign. Lóö grófjöfnuö. LAUFÁS LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 SÍÐUMÚLA 17 ^ f~L Magnús Axelsson Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.