Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 Lambaham- borgarhryggir^O Q Okkarverökr. ICbU Nýja veröiö kr. 228 LondoniamblCO Okkarverökr. IvO Nýja veröið kr. 296 Úrbeinuö hangiiæriOIQ Okkar varö kr. ébm IU Nýja veröiö kr. 331 Úrbeinaöir hanqiframpartar^^j O Okkarverökr. OU Nýja veröiö kr. 234 Okkar HangilærilOO ar verö kr. w£m%9 Nýja veröiö kr. 217 Hangifram- parturQC15 Okkarverökr. UJ Nýja veröiö kr. 120,15 SÖItUÖ rúllupylsa Okkar verö kr. Nýja veröiö kr. 127 Reykt rúllupylsa Okkar verö kr. Nýja veröiö kr. 127 75 ’/z folalda- skrokkar tilbúnir "f O í frystinn kr. i w kg. Opið alla daga til kl. 7 Opið laugardaga tll kl. 4 4 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Hið nýja merki rásarinnar. Klukkan 10—12 Morgunútvarp í umsjá Páls Þorsteinssonar, Ásgeirs Tómas- sonar, Jóns ólafssonar og Arn- þrúðar Karlsdóttur. Klukkan 14—16 „Pósthólfið" í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur og Hróbjarts Jónatanssonar. Hróbjartur sagði að framvegis yrðu, í þessum þætti, lesin bréf frá hlustendum og væru vel þegin viðhorf þeirra til rásarinnar, afmæliskveðjur og beiðnir um óskalög. í raun gætu hlustendur skrifað um allt, sem þeim dytti í hug, til „Póst- hólfsins". Klukkan 16—18 „Helgin framundan" nefnist vikulegur þáttur í umsjá J6- hönnu Harðardóttur. Hún sagði að þar sem þátturinn væri í vikulok, væri þetta að nokkru leyti upplýsingaþáttur fyrir fólk. „Eg hef samband við vegagerð- ina og lögregluna og fæ hjá þeim upplýsingar um hvernig umferð- in og færðin kemur til með að vera um helgina," sagði Jó- hanna. Einnig sagðist hún ætla að kynna helstu viðburði helgar- innar, það sem væri á döfinni í félags- og menningarlífinu að hverju sinni. Hún benti á að fólk gæti haft samband við hana hjá rás 2, óski það eftir að einhver ákveðinn viðburður verði kynnt- ur í þættinum. Hún sagði enn- fremur að „Helgin framundan" byggöist að miklum hluta, eða um 70%, á tónlist. Sjónvarp kl. 22.50: Flauelsblóm í ágúst Suður-afrísk mynd um líf svertingja Híómynd kvóldsins, „Flauelsblóm í ágúst“, kemur frá Suður-Afríku. Hún er nýleg, eða frá árinu 1979 og er gerð eftir handriti Athol Fugards, sem einnig fer með aöalhlutverk í myndinni. Helsta viðfangsefni Athol Fugards, sem skálds, er aðskilnaðarstefna svartra manna og hvítra og er svo einnig í þessu tilfelli. í „Flauelsblóm- inu“ er dregin upp nákvæm mynd af samfélaginu, samskiptum þriggja manna og öryggisleysi þeirra í Suður- Afríku. Á áhrifamikinn hátt er sögð saga svertingja, sem verða að leggja stund á glæpastarfsemi tii að draga fram lífið. Myndin, sem Ross Devenish leikstýr- ir, hlaut verðlaun árið 1980 á kvik- myndahátíðinni í Berlín. Sýning mynd- arinnar hefst klukkan 22.50. Útvarp kl. 23.15: Kvöldgestir Kvöldgestir Jónasar Jónassonar f kvöld verða Jón E. Guðmundsson listmálari og frú Svava Fells fyrrverandi kennari. Þessi þáttur Jónasar er fastur liður á dagskrá útvarpsins, á föstu- dagskvöldum klukkan 23.15. Athol Fugard skrifaði hand- ritið og leikur auk þess að- alhlutverkið í myndinni Utvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 2. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Sofffa Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín“ eftir Katarína Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Ájólaföstu. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 11.45 Golden Gate-kvartettinn syngur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Tékkneska fílharmóníusveitin leikur „Othello“, forleik op. 93 eftir Antonfn Dvorák; Karel Ancerl stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 2. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjörnsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. hljómsveitin f Birmingham leika Píanókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Franz Liszt; Simon Rattle stj./ Aaron Rosand og Sinfóníuhljémsveit útvarpsins í Luxemborg leika Fiðlukonsert nr. 3 í g-moll eftir Jenö Hubay; Louis de Froment stj. KVÖLPID___________ 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tilkynningar. 22.50 Flauelsblóm í ágúst (Marigolds in August) Suður- afrísk bíómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjóri Ross Devenish. Aðal- hlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona og John Kani. Sarafélagið birtist í hnotskurn í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og því öryggisleysi sem þel- dökkir menn í Suður-Afríku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1980. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Meðan húsin sofa.“ Baldur Pálmason les Ijóð eftir Sigurjón Bragason. b. „Stokkseyrarreimleikarnir." Einar Ólafur Sveinsson tók saman. Áskell Þórisson les. c. Vísnaspjöll. Skúli Ben. spjall- ar um lausavísur og tilurð þeirra. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldarhvörf. Ný þáttaröð um brautryðjendur í grasafræði og garðyrkju á íslandi um alda- mótin. I. þáttur: Stefán Stef- ánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00. Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Óiafur Þórðarson. y 03.00 Dagskrárlok. SKJflNUM FÖSTUDAGUR Iðunn gefur út sögu frá Kúbu: Ríki af þessum heimi IÐUNN hefur gefið út skáldsöguna Ríki af þessum heimi eftir Kúbu- manninn Alejo Carpentier. Guðbergur Bergsson þýddi úr spænsku. Saga þessi er eftir einn fremsta rithöfund Kúbumanna. Hann fæddist árið 1904, var um langt skeið sendiherra lands síns í París og lést árið 1980. Eftir hann liggja nokkrar skáldsögur, og er Ríki af þessum heimi ein hin fremsta og kunnasta. Guðbergur Bergsson ritar ítar- legan eftirmála þýðingar sinnar og gerir þar grein fyrir höfundinum og hinum menningarlega jarðvegi sem list hans er sprottin úr. Um söguna segir hann meðal annars: „Ríki af þessum heimi er á ýmsan hátt sögu- leg skáldsaga sem greinir frá at- burðum í sögu Haiti, frá uppreisn madinganegrans MacKandals árið 1757, og fram til ársins 1820 þegar lífvörður Henri Christophers reis upp gegn honum og hann framdi sjálfsmorð; eftir það hverfur skáldsagan inn í goösagnaheim skáldskaparins og segir frá framtíð skáldsagnapersónanna ... sagan er ekki söguleg skáldsaga I venju- legum skilningi heldur á vissan hátt ævintýrakenndur sannleikur um veruleika þjóða og andlegt ástand þjóðfélaga landanna i Kar- íbahafinu og reyndar víðar... AIEJO CARPINTIER verkið nær út fyrir sjálft sig og er auðugt í sinum innsta kjarna." Bókin er 139 blaðsíður og prentuð í Odda. Félag áhugamanna um réttarsögu: Fræðafundur 5. desember FÉLAG áhugamanna um rétt- arsögu stendur fyrir fræðafundi laugardaginn 5. desember næstkomandi og verður fundur- inn í Lögbergi, stofu 103, og hefst klukkan 20.30. Á fundinum mun dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor flytja erindi sem hann nefnir „Yfirlit um lög og réttarfar í Mið-Austurlöndum og um hebreska löggjöf." Að framsöguerindi þessu loknu verða almennar umræður. Fund- urinn er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.