Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER1983 Aðstaða til bensín- og olíusölu Hreppsnefnd Skeiðahrepps óskar eftir aö fá aöila til að koma upp og reka verslun meö bensín og olíu og aðrar vörur og e.t.v. greiðasölu á Húsatóftaholti hjá Brautar- holti. Upplýsingar gefur Jón Eiríksson, oddviti, í síma 99—6523. JFHVI Félag íslenzkra myndlistarmanna óskar að ráða starfskraft í hálft starf. í starfinu felst m.a. aö veita forstöðu skrifstofu félagsins og vera ráögefandi og upp- lýsandi aðili fyrir myndlistarmenn. Vélritunar- og málakunnátta nauösynleg, háskólapróf æskilegt. Umsóknir sendist til Félags íslenzkra myndlistarmanna, pósthólf 1115, 121 Reykjavík, fyrir 10. des. nk. 20% afsláttur af öllum vörum í dag Hjá okkur fæst m.a.: Fugla- og fiskabúr, dælur, hreinsarar, leikföng, nagbein, ólar, taumar, kattasandur og jólasokkar fyrir heimilis- dýrin. Tilvaliö tækifæri til að kaupa jólagjöfina fyrir besta vininn. Gæludýraverslunin Gaukurinn Austurveri v. Háaleitisbraut Sími: 33980. ma^^^^^—mammmammmmmmam^^ Jólagjöfin sem kemur að gagni Tölvur fyrir allan reikning Einstakt verð frá 350.- Útsölustaðir um allt land. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI I6995 og Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Basar og samkoma hjá KFUK ÁRLEGUR basar KFUK, Amt- mannsstíg 2b, verður laugardaginn 3. des. og hefst kl. 2 e.h., ásamt kaffi- sðlu. Þar verður margt til sölu, svo sem kökur, handavinna allskonar, barnaföt, svuntur, pottaleppar og fleira hentugt til jólagjafa. Almenn fjáröflunarsamkoma verður um kvöldið með fjölbreyttri dagskrá og happdrætti. Allur ágóði rennur til kristilega starfsins. Jólabasar Samtaka gegn astma og ofnæmi SAMTÖK gegn astma og of- næmi halda jólabasar á morgun, laugardaginn 3. desember klukkan 15.00 í Blómavali við Sigtún. Á basarnum verða kökur, prjónles og margt fleira. Lionsfélagar við pökkun á jólapappír. Lionsfélagar selja jóla- pappír í Hafnarfirði FÉLAGAR í Lionsklúbbi Hafnar- fjarðar efna til sölu á jólapappír um helgina. Gengið verður í öll hús í bænum. Lionsklúbburinn hefur und- anfarin ár gefið margar góðar gjafir. Má þar nefna uppbygg- ingu dagheimilis þroskaheftra á Víðivöllum ásamt annarri líkn- arstarfsemi. Einnig hafa þeir félagar haldið árleg skemmti- kvöld fyrir aldraða. Ákveðin hafa verið kaup á tækjum til augnskurðlækninga og beinaskurðlækninga fyrir St. Jósefsspítala Hafnarfirði. Fjallkonur með basar í Gerðubergi KVENFÉLAGIÐ Fjallkonurnar í Breiðholti III hafa basar laugardag- inn 3. des. kl. 14.00 í Menningar- miðstöðinni við Gerðuberg. Verður þar mikið af góðum og hagnýtum munum á mjög hag- kvæmu verði. Nefna má alls konar fatnaö, dúkkuföt, jólaföndur, jóla- skraut o.fl. Þá verða einnig seldar kökur. Ágóðinn af basarnum rennur til kirkjubyggingarinnar í Fella- og Hólaprestakalli. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kvenfélagið Fjallkonurnar leggja sitt af mörk- um til kirkjubyggingarinnar. Þær hafa átt sinn þátt í því hve vel hef- ur gengið að koma kirkjubygging- unni áfram. Hafi kvenfélagskonur bestu þakkir fyrir sín góðu störf í þágu góðs málefnis. Eg vil hvetja fólk í Fella- og Hólahverfi til að koma á basarinn. Þar er unnt að gera góð kaup og styrkja um leið gott máleni. Hreinn Hjartarson Basar Óháða safnaðarins KIRKJA Óháða safnaðarins heldur sinn árlega basar laug- ardaginn 3. desember í Kirkju- bæ kl. 2 síðdegis. Þar verður á boðstólum margt fallegt og nytsamlegt, svo sem jólaskreytingar og heimabakaðar kökur. Enn- fremur verður happdrætti með góðum vinningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.