Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 6 ÍG-MÚUD Nú er bara að sjá hvort bændum tekst að spara hundruð milljóna í fóðurkostnað með því að brynna Búkollu með heitu vatni? í DAG er föstudagur 2. des- ember, sem er 336. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 0.441 og síö- degisflóö kl. 16.57. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.46 og sólarlag kl. 15.47. Myrkur kl. 16.57. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 13.17 og tunglið í suöri kl. 11.37. (Almanak Háskólans). LÁKb'l'i: — I nokkru betra, 5 gera vid skó, 6 meó tölu, 7 varóandi, 8 gen^ur, 11 lést, 12 blóm, 14 hljómur, 16 rausaði. l/HIRÉTTT: — 1 orlagadóm, 2 mannsnafn, 3 undirstaða, 4 ræfil, 7 reiðihljóð, 9 lofa, 10 peninga, 13 drykk, 15 ósamstæðir. LAUSN SfÐUSTl! KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: — 1 ólátum, 5 RE, 6 rjáfur, 9 jós, 10 XI, II át, 12 gin, 13 lifa, 15 ári, 17 garnir. LÓÐRCTT: — I óhrjálegt, 2 árás, 3 tef, 4 múrinn, 7 Jóti, 8 uxi, 12 garn, 14 fáir, 16 II. ÁRNAD HEILLA (.ullbruókaupsafmæli. Hinn 4. nóvember síðastl. áttu gull- brúðkaupsafmæli frú Guðnín Jóna-sdóttir og Tryggvi Péturs- son fyrrv. bankastjóri í Hvera- gerði, nú Hólavallagötu 13 hér i Rvík.___________________ FRÉTTIR__________________ FUGLAVERNDARFÉL. íslands heldur næsta fræðslufund sinn nk. mánudagskvöld, 5. desember í Norræna húsinu. Þá flytur Þorsteinn Einarsson fyrrv. íþróttafulltrúi erindi með litskyggnum um „Drottn- ingu N-Atlantshafsins“ haf- súluna Fræðslufundurinn hefst kl. 20.30. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í merkja- söludagshappdrætti Blindra- vinafélags fslands. — Komu vinningarnir á þessi númer: 3850, 8508, 13784, 13868, 14090, 246% og 25352. Nánari uppl. eru veittar í skrifstofu Blindravinafél. Ingólfsstræti 16. sími 12165. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag kl. 15, í safnaðar- heimili kirkjunnar. Mynda- sýning úr safnaðarferðum til Nesjavalla, Öifusborga og í Bláfjöli og síðan verður spilað bingó. KVENFÉL Háteigssóknar heldur jólafund sinn í Sjó- mannaskóianum nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Frú Sig- ríður Thorlacius mætir á fundinn, söngur o.fl. KVENFÉL Seljasóknar heldur basar á sunnudaginn kemur, 5. þ.m., í Ölduselsskóla kl. 15. Þeir sem vilja gefa muni eða kökur á basarinn eru beðnir að koma með varninginn í skól- ann á morgun, laugardag milli kl. 13-15. KEFLAVÍKURKIRKJA Systra- og Bræðrafél. kirkjunnar heldur laufabrauða- og köku- basar í Kirkjulundi á morgun, laugardag, kl. 14. SKAGFIRSKA söngsveitin heldur kökubasar á morgun, laugardag, í félagsheimilinu Drangey, Síðumúla 35, og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund sinn á sunnu- dagskvöldið kemur, 4. desem- ber, kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Skemmtiatriði verða flutt og að lokum flutt jólahugvekja. KVENFÉL. Langholtssóknar heldur jólafund sinn á þriðju- dagskvöldið kemur 6. þ.m. í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá verður að sjálfsögðu helguð nálægð jóla og svo veitingar sem fram verða bornar. MS-FÉLAG íslands heldur kökubasar í Blómavali við Sig- tún nk. sunnudag og hefst hann kl. 11. Velunnarar fé- lagsins sem gefa vilja kökur á basarinn eru beðnir að koma með þær í Blómaval eftir kl. 10 árd. á sunnudaginn. Nánari uppl. eru gefnar í símum 75605 eða 22983. KVENFÉL Breiðholts heldur basar á morgun, laugardaginn 3. þ.m. kl. 14 í anddyri Breið- holtsskóla. Þeir sem ætla að gefa muni á basarinn eru beðnir að koma með þá í dag, föstudag, í skólann milli kl. 20- 22. LAUGARNESKIRKJA. Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í dag, föstu- dag kl. 14.30 í kjallarasal kirkjunnar. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Kirkju- skóli í Álftanesskóla kl. II á morgun, laugardag. Sr. Bragi Friðriksson. KÁRSNESPRESTAKALL Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Arni Pálsson. DIGRAN ESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Lokaerindi dr. Einars Sigur- björnssonar um hina postul- lega trúarjátningu verður á morgun, laugardag, kl. 10.30. HJÁLPRÆÐISHERINN hefur laugardagsskóla á morgun kl. 14 í Hólabrekkuskóla í Breið- holtshverfi. AÐVENTKIRKJAN í Reykja- vík: Á morgun, laugardag, biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. — Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavík. Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Trausti Sveinsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista, Selfossi. Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. — Erling B. Snorrason prédikar. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum. Á morgun, laug- ardag, biblíurannsókn kl. 10.00. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom togarinn Jón Baldvinsson til Reykjavík- urhafnar úr veiðiför og land- aði aflanum. Þá fór togarinn Arinbjörn aftur til veiða. Eyrar- foss lagði af stað til útlanda og nótaskipið Júpiter hélt til veiða. I gær héldu togararnir Ottó N. Þorláksson og Bjarni Benediktsson aftur til veiða. Togarinn Júní kom til viðgerð- ar. Kvöld-, n»tur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 2. des. til 8. des. aö báöum dögum meötöld- um er i Borgar Apóteki. Auk þess er Raykjavíkur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ón»misaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laeknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Noyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni víö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akuroyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfoss: Setfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-Mmtókin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítsiinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadmldin: Kl. 19.30— 20. Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarsprtalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuvarndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsapitall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshastið: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VHilsstaðaspitali: Helmsóknartíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsapitali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i sima 27J11. I þennan sima er svaraó allan sóiarhrlnginn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn í slma 18230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö HverfisgötU: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, síml 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 tli 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlójud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla ( Þlng- holtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Helmsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTADASAFN — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13— 16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö I Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaölr vfös vegar um borgina. Bókabfl- ar ganga ekki í 11* mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræne húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Hðggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Slofnun Árna Magnússonar: Handritasýnlng er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR l-augardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opló frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vssturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmóriaug i Mosfsllssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.