Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 Basar KFUK Amtmannsstíg 2B veröur laugardaginn 3. desember og hefst kl. 2 e.h. ásamt kaffisölu. Almenn fjáröflun- arsamkoma veröur um kvöldið kl. 8.30 meö fjöl- breyttri dagskrá og happdrætti. Hugvekju hefur Gunnar J. Gunnarsson. Basarnefnd. Akraneskaupstaö- ur lóðaúthlutun Þeir sem hyggjast hefja byggingarframkvæmdir á ár- inu 1984 og ekki hafa fengiö úthlutaö lóö, er hér meö gefinn kostur á aö sækja um lóðir. Uthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæöum: Einbýlis- og raöhús á Jörundarholti. Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundarholti. Iðnaðarhús á Smiöjuvöllum, Kalmansvöllum og í Höföaseli. Fiskiönaöarhús á Breiö. Verslanir, þjónustustofnanir og íbúöir á svæöi milli Kalmansbrautar og Dalbrautar (Miöbær). Hús fyrir búfénaö á Æöarodda. Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akra- neskaupstaðar, Kirkjubraut 28, Akranesi. Lóöarumsóknum skal skila á tæknideild, á sérstök- um eyðublöðum, sem þar fást fyrir 15. desember 1983. Bæjartæknifræöingur. Gluggatjöld Vorum aö taka upp sérlega falleg ítölsk efni í 275 sm hæð. Hvít og dröppuö. Einnig höfum viö fengiö nýja liti af bómullarvelúr. SKIPHOLTI 17A. SIMI 12323 Kirkjur á landsbyggðinni: KIRK JUHVOLSPREST AKALL: Aðventukvöld í Hábæjarkirkju á morgun, laugardag, kl. 20.30. Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju á sunnudaginn kl. 10.30. Guös- þjónusta í Árbæjarkirkju á sunnudag kl. 14. Biblíulestur á prestsetrinu á mánudagskvöld kl. 21. Samtalsfundur um mann- leg samskipti á prestsetrinu nk. þriöjudagskvöld kl. 20.30. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. ODDAKIRKJA: Aöventusam- koma á sunnudaginn kl. 17. Sóknarprestur. Messur á sunnudag Guðspjall dagsins: Lúkas 21.: Teikn á sólu og tungli. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskólinn á morgun, laugar- dag, kl. 11. Messa á sunnudag- inn kl. 14. Altarisganga. Organ- isti Sigurbjörg Helgadóttir. Sr. Magnús Björnsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Aö- ventukvöld kl. 20.30 meö dagskrá, m.a. syngja kirkjukór- inn og barnakór grunnskólans jólalög og fluttur verður helgileik- ur. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Aö- ventusamkoma á sunnudags- kvöldiö kl. 21. Samkoma veröur svo endurtekin á sama tíma í kirkjunni á mánudagskvöldiö kemur. Sóknarprestur. Kiwanisfélagar hjálpa For- eldrafél. barna með sérþarfir Kiwanisklúbburinn Esja hér í Reykjavík efnir til kvöldfagnaðar í kvöld, föstudag, í veitingahúsinu Glæsibæ til styrktar foreldrafélagi barna með sérþarfir. Hefur klúbburinn áður efnt til slíkra skemmtana til stuðnings góðum málefnum. Á skemmtuninni í Glæsibæ í kvöld, sem hefst með borðhaldi kl. 20, verður aðalréttur kvöldsins villi- bráð, enda kalla klúbbfélagarnir þetta „Villibráðarkvöld". Verður fjölbreytt úrval matarrét'ta borið á borð. Meðan setið er undir borðum verða ýmisleg skemmtiatriði flutt. — Myndin hér að ofan var tekin á síðasta fjáröflunardegi Esjufélaga sem var í Laugardalshöllinni á síð- ustu páskum. Þá gekk ágóðinn til starfsemi Blindrafélagsins hér í Rvík. Herferð gegn þreytu gigt og streitu Bolero - nudötækið frá Hansgrohe segir þeim stríð á hendur. Þú tengir tækið við blöndunartækin í sturtunni eða við baðkarið, og tólf vatnsknúnar kúlur iða á húðinni eins og fingur nuddarans. Það slaknar á vöðvunum, þreytan iíður burt, húðin endurnærist og vellíðanin hríslast um líkamann. ; Þetta er bylting í nuddtækjum - hvorki meira né minna. |j Bolero - nuddtækið er jóiagjöfin í ár - jafnt til <> erfiðisvinnumannsins og kyrrsetumannsins. RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.