Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 7 Skeljungsbúðin SíÖumúla33 simar81722 og 38125 Að skatt- leggja efna- hagsvandann WÐvmiNN okióhcr 1983 ióvikudagur 232. tóluhlaó árgangur Wiöurgrciöskikjötið svikin vara Gulgrænt og skemmt koilbrigðis- :ftirlitið stöðvar ölu á 300 tonnum ()\íst li\c niikið almcnningur hclur kcypt »tOf hluti 4>mla kinda- MJAtains. sam nkisstjdrn- in qraiddi niAur til a6 larkka framtasrsluvisitol- Jl". ihausl.rrmnrarða minna skammt. Hafur sala um 300 tonna varift stoOvuft 09 hailbrigdis- ■ftirlit ftaykjavikur hofur 'r ' kJOl R OHhlHVtk Gulgræna kjötið margtræga: BUIN AÐ BORÐA ÞAÐ MEÐ BESTU LYST - aiein»S50UMaf umGOta • rvyndust inýt ./• r 12 *Jb Mt». •— öhl h. krafist andurmats * kjot bárust til þa*». bað var brigðisaftirlitsins. Kkki inu aftir at kvartanir frA kjdtvarslun SS i Glaiiba ar vitað hva mikið af kjdtl varslunum I Raykjavik sam kvartaði til Sail- i þassu astandi hafur var- Úlfaldi veröur að mýflugu Á sl. hausti tók Þjóöviljinn upp á því aö framleiöa æsifréttir og gera forsíöu sína aö færibandi framleiðslunnar. Dag eftir dag var þessu „góögæti" dreift yfir iesendur undir fyrirsögnum meö heimsstyrjaldarletri. Dæmigerö fyrir þessa fréttamennsku, sem öll bar „Möðruvallakeim“, er forsíöa Þjóöviljans 12. október sl., um 300 tonn af gulgrænu, skemmdu, „sem ríkisstjórnin greiddi niður til að lækka framfærsluvísitöluna“. Samkvæmt frétt í Dagblaðinu Vísi, sem hér að ofan er birt, segir efnislega, aö „aðeins 850 kg. hafi verið dæmd ónýt“ af 300 tonna kjötfjalli Þjóöviljans. Þannig veröur úlfaldi æsifréttar stundum að mýflugu i smásjá nánari könnunar. Staksteinar í fyrradag fjölluðu m.a. um hvern veg ýtt var undir innflutning, langt umfram útflutning, f viðskiptamálaráðherratíð Svavars Gestssonar og fjármálaráðherratíð Ragn- ars Arnalds, m.a. með rangrí gengisstýríngu (út- söhi á gjaldeyri) til að ná inn tekjum í rikissjóð um tolla, vörugjöld og viðlíka skattheimtu. Viðskiptahall- inn, sem var ein meginrót erlendrar skuldasöfnunar á næstliðnum árum, var þannig gerður að skatt- stofni fyrír ríkissjóðinn. Viðskiptajöfnuður var hagstæður 1978. Viðskipta- hallinn sagði til sín 1979, varð þá 435 m.kr.; 1538 m.kr. 1980; 3.326 m.kr. 1981; og 5.847 m.kr. 1982. Samtals á þessum fjórum árum 12.295 m.kr. Strax og Alþýðubandalagið hafði hrökklast úr ríkisstjórn var tekið að vinda ofan af þessum halla, en hann er áætlaður 1.150 m.kr. 1983. Hin hliðin á þessari grundvallarstefnu Alþýðu- bandalagsins í ríkisfjárm- álum var þróun skuldast- öðu út á við. Lárus Jónss- on, formaður fjárveitinga- nefndar, víkur að því máli í blaöagrein nýlega og segir orðrétt • „1. Staöa erlendra lána snarversnar svo mjög eftir 1980 aö hlutfall heildarskulda (langra erlendra lána) hækkar úr 34,4% af þjóðarframleiðslu í 60%. • 2. Erlendar skuldir hafa meira en tvöfald- ast á föstu verölagi (í erlendri mynt) frá 1978. • 3. Viðskiptahallinn hefur orðiö 12.300 millj. króna á þessu tímabili og nemur % af skuldaaukningunni. • 4. Samt hefur fjárfest- ing ekki aukist í land- inu á þessum árum.“ Samkvæmt lánsfjár- áætlun 1984 er stefnt aö því aö taka einungis 4.500 m.kr. ný erlend lán á því ári, segir Lárus, til ýmissa mikilvægra fram- kvæmda. Til samanburö- ar má geta þess aö áriö 1982 vóru tekin á sama gengi reiknaö 8.150 m.kr. ný erlend lán, eða 3.650 m.kr. hærri fjárhæö. Þá er einnig stefnt aö því aö taka 2.200 m.kr. minni skatta á föstu verölagi en árið 1982. Sala ríkis- fyrirtækja Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri Tímans, fjallar í leiðara í gær um sölu ríkis- fyrírtækja. Hann fellst á það, sem Morgunblaðið bcndir á í leiðara sl. sunnu- dag, „að ýmis ríkisfyrir- tæki, eða þátttaka ríkisins í fyrírtækjum", eins og Þór- arinn orðaöi það, „rekja rætur til umrædds áratug- ar“, þ.e. 1930—1940, en þá var veldi Framsóknar- flokksins í þjóðmálum hvað mesL Níðan bætir Þórarinn við: „Það hefur aldrei verið stefna Framsóknarflokks- ins, að umrædd fyrirtæki eða hlutir í þeim yrðu rikis- eign um aldur og ævi. Ekki værí nema gott eitt um það að segja, að ríkið léti þessa eign af hendi, ef fyrirtækin elldust svo, að þau gætu staðið á eigin fótum, eða gætu orðið eign starfs- manna sinna, sem Fram- sóknarflokkurinn af mörg- um ástæðum kysi helzt.“ Þannig tekur þetta aðal- málgagn Framsóknar- flokksins undir hugmyndir um sölu ríkisfyrirtækja. Þórarínn vitnar og til þess og bendir á að „Framsókn- arflokkurinn hafí tekið vel þeirri hugmynd Alberts Guðmundssonar að láta fara fram könnun á því, hvort Alþingi vildi selja þessi fyrirtæki eða hluti í þeim ...“ Það kemur siðan eins og þruma úr heiðskíru lofti í hugleiðingum Tíma- ritstjóra „að fyrirhuguö sala á ríkisfyrirtækjum hafí sætt verulegri and- spyrnu atvinnurekenda í Bretlandi“. Hér sýnist slegið á einhvern var- nagla; opnaöar útgöngu- dyr, ef á þurfí að halda. Þá veltir ritstjórinn fyrir sér, hvað gera eigi fyrir andvirði seldra fyrir- tækja og hlutabréfa. Naumast verður það stórt vandamál, eins og fjár- hagur ríkisins var kom- inn. Þau eru og næg hin þörfu málin, sem fjár- magn skortir til, svo ekki ætti að vera vandaverk að eyrnamerkja andvirðið. Meginmálið er að búa þannig um skattalaga- hnúta að fólki verði gert kleift að eignast hluti í fyrirtækjum, sem færast frá rikisrekstri yfír í einkarekstur, sem er æskileg framvinda. Kœru viöskiptavinirl Vdgna mikils annríkis biöjum viö ykkur um aö leggja inn eftirpantanir á stofumyndum okkar, sem afgreiöast eiga fyrir jól sem fyrst. Meö því er h»gt að foröast tafir og veita bestu mögulega þjónustu. Kynnið ykkur sérstakt jólatilboð á barrokk-römmum. Athugiö nýtt símanúmer 81919. Veriö velkominl WffljsK lákir RYKSUGUR Verð kr. 6.950.- FAKIR S 16 ryksugan er: ★ Handhæg ★ Kraftmikil ★ Meö stiglausum orkustilli frá 250—1000 W. ★ (sparnaðarstilling er 750 W) A Mjög hljóölát ★ Meö níu fylgihlutum, sem allir hafa sinn staö á sjálfri ryksugunni. Gunnar Ásgeirsson hf. SuAurlandsbraut 16, s. 35200. Póstfax- þjónusta frá 1. des. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Póst- og símamálastofnuninni: Eins og frá var skýrt á frétta- mannafundi er póstfax-þjónusta hófst hérlendis var áætlað að póstfax-viðskipti yrðu formlega tekin upp við póst- og símstöðvar á Norðurlöndum síðar á árinu. Nú hefur verið ákveðið að slíkri þjónustu verði komið á frá og með 1.12.1983. Við þetta opnast möguleikar til að senda skýrslur, teikningar, skjöl, yfirlýsingar og hvað annað sem myndast með venjulegri ljósritun, með póstfaxi til viðtak- anda á Norðurlöndum. Á þriðja hundrað póst- og símstöðvar á Norðurlöndunum hafa tæki til móttöku póstfax-sendinga. Hægt er að senda póstfax frá fjórum póst- og símaafgreiðslum á Islandi; Póststofunni, Pósthús- stræti 5, Reykjavík, og póst- og símstöðvunum Akureyri, Egils- stöðum og ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.