Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 Ingi Björn Albertsson, Val, markakóngur fslandsmóts- ins í knattspyrnu 1983. Þorsteinn Bjarnason (BK leikmaður Islandsmótsins í knattspyrnu 1983. Kristján Arason, FH, markahæsti leikmaöur ís- landsmótsins í handknattleik 1982—83. Siguröur Jóns- son, ÍA, leik- maöur ís- landsmótsins í knattspyrnu 1983. Morgunblaðið heiðrar í dag 9 afreksmenn í íþróttum f DAG mun Morgunbladiö haiöra níu íslanska fþróttamann og konur tyrir góö íþróttaafrak á árinu sam ar aö Iföa. Morgunblaötvarölaunin varöa afhant f hófi f dag f vaitinga- húsinu Kvosinni („Rosanbarg- kjallaranum"). Þaö hafur variö fastur liöur hjá Morgunblaöinu um árabil aö valja laikmann is- landsmótsins f knattspyrnu, hand- knattleik, og körfuknattlaik og jafnframt aö vaita markahasstu og stigahassta leikmanni Ifka viöur- kenningu. Þá var brugöiö á þaö nýmæli fyrir fjórum árum aö heiöra fþróttafólk f öörum fþrótta- greinum. iþróttafólk sam skaraö haföi framúr, satt íslandsmet og veriö sjálfu sér og þjóö sinni til sóma á erlendri grund. iþróttafólkiö sam blaöiö haiörar í dag hafur allt skaraö fram úr f keppnisgreinum sfnum og jafn- framt sýnt mikla dranglund og prúömennsku. Þau eru öll val aö þassum haiöri komin. Þau sam viöurkenningar hljóta aru: Siguröur Jónsson ÍA sam val- inn var knattspyrnumaöur ársins 1983 ásamt Þorsteini Bjarnasyni ÍBK. Ingi Björn Albartsson Val, markakóngur fslandsmótsins f knattspyrnu 1983, Brynjar Kvaran Stjörnunni, handknattlaiksmaöur islandsmótsins 1982—83. Kristján Arason FH, markakóngur is- landsmótsins f handknattlaik 1982—83. Valur Ingimundarson UMFN valinn laikmaöur fslanda- mótsins í körfuknattlaik 1982—83, og stigahsasti laikmaöur mótsina, Nanna Laifsdóttir KA, valln akföa- kona ársins 1983, Bryndfs Hólm ÍR, valin frjálsfþróttakona ársins 1983, og Bjarni Friöriksaon Ar- manni valinn júdómaöur ársins 1983. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.