Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.12.1983, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983 20 [ radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar XFélagsstarf Sjálfstœðisflokksins | Árnessýsla Aðalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélag- anna í Arnessýslu veröur haldinn í Sjálf- stæöishúsinu aö Tryggvagötu 8. Selfossi, sunnudaginn 4. desember nk. kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ávarp Þorsteins Pálssonar formanns sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mál. Sliórnin. Garðabær viðtalstími Bæjartulltrúarnir Agn- ar Friöriksson bæjar- fulltrúi og Þorvaidur Ö. Karlsson vara- bæjarfulltrúi veröa til viötals kl. 11—12, laugardaginn 3. des. að Lyngási 12, sími 54084 Taka þeir viö fyrirspurnum og hvers kyns ábendingum frá bæjarbúum. Sjálfstæðisfólk Bolungavík Arlegur 1. desember fagnaöur Sjálfstæöisfé- laganna i Bolungavík, veröur haldinn laug- ardaginn, 3. desember nk. í félagsheimilinu, og hefst kl. 19.30. Ræöa kvöldsins: Geir H. Haarde, formaöur Sambands unga sjálfstæöismanna. Matur, skemmtiatriöi, tónlist. Lesiö veröur úr ný útkominni bók um dr. Bjarna Benediktsson, fyrrum formann Sjálfstæöisflokksins. Dansleikur aö lokinni dagskrá. Sjál/stæóisfélögin Bolungavik. Kópavogur Aöalfundur Baldurs, málfundarfélags sjálf- stæðismanna í Kópavogi, verður haldinn fimmtudaginn 8. desember 1983 kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Dagkskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarfulltrúar flokksins ræða bæjarmálin. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi Jólafundur Vorboöans veröur haldinn mánudaginn 5. des. nk. kl. 20.30 i Veitingahúsinu Gaflinn. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Vesturlandskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins í Vesturlandskjör- dæmi veröur haldinn sunnudaginn 4. desember nk. kl. 14.00 aö Hótel Borgarnesi. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Umræöur um skýrslu stjórnar og reiknlnga. 4. Störf miöstjórnar: Óðinn Sigþórsson. 5. Stjórnmálavlöhorfiö. Ræöa: Sverrlr Hermannsson iöanaörráöherra. Fiskiskip til sölu 230 lesta skip byggt í A-Þýskalandi 1967 yfir- byggður 1978. Skipið er mjög vel búið tækj- um og í góðu standi. húsnæöi í boöi Laugavegur Til leigu ca. 130 fermetra verzlunarhúsnæði á bezta staö við Laugaveg. Til afhendingar í byrjun desember. Upplýsingar í síma 28666 í dag og næstu daga. húsnæöi óskast Okkur vantar 70—100 fm lagerhúsnæöi á höfuðborgarsvæðinu helst með kælingu. Uppl. í síma 76340 á vinnutíma og í síma 34199 á kvöldin. tilkynningar Opið alla laugardaga frá kl. 10—01. Hreinsum og pressum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö. Sími 22475, heimasími sölum. 13742. kennsla Prjónanámskeið Nokkur pláss laus á peysunámskeiði dagana 5.—16. desember. Upplýsingar í búðinni. Álafossbúðin, Vesturgötu 2, sími 13404. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í fasteignina nr. 14 við Grjóta- götu hér í borg. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu borgar- ritara, Austurstræti 16, og má vitja þeirra á venjulegum skrifstofutíma. Húsið verður til sýnis mánudag, 5. desember, og miðvikudag, 7. desember, kl. 13—15 báöa dagana. Skilafrestur tilboða er til og með 14. des- ember nk. Borgarritarinn i Reykjavík, 29. nóvember 1983. Efnalaugin Perlan, Sólheimum 35. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík, Sklptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Eimskipafélags íslands hf., ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram oplnbert uppboö í uppboössal toll- stjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 3. desember 1983, og hefst þaö kl. 13.30. Selt verður væntanlega: Eftír kröfu tollstjóra: Ótollaöar og upptækar vörur, ótollaöar bifrelöar og tæki svo sem: V.W. Bus árg. 1975, Chevrolet Pickup árg. 1973, VW Variant árg. 1973, Opel Record árg. 1975, Peugeot árg. 1971, Ford Transit, árg. 1972, tengivagn 6900 kg., húsvagn 430 kg., valtari 1300 kg.. varahlutir í byggingarkrana 847 kg., nylonnet og kaölar, gerfibeita, plastkör m/gati ca. 6700 kg„ giröingarefni ca. 14.500 kg„ grindur, varahlutir i skrifstofuvélar ca. 5800 stk„ 3 ballar teppi, 7 rúllur gólfteppi, vefnaðarvara, umslög, filmur, búsáhöld, allskonar varahlutir í bifreiöir og báta, slökkviduft ca. 2300 kg„ sóllúgur á bifreiöir, skrifstofuvélar, allskonar glervara, trésmíöavélar, snyrtlvara, hamborgarapressur, allskonar skófatnaöur, sóllampi, jólaskraut, dömu-, herra- og barnafatnaöur, matvara, pennar, blýantar o.fl. fyrir skrifstofur, efni til sælgætisgeröar, 120 ks. málnlng ca. 2900 kg„ ryöfrítt stál ca. 570 kg„ handverkfæri, pappadiskar, pappamál og dúkar, ca. 1600 sjónaukar, kryddblöndur ca. 656 kg„ 5 stk. sjón- varpstæki innfl. 1979 (ónotuö), notaö 22“ sjónvarp, allskonar vara- hlutir í sjónvarpstæki, 14 pk. hljómplötur ca. 250 kg„ myndsegul- bönd, videospólur, hjólbaröar 2 stk. og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf„ brunnlokar, ristar, stálplötur, Ijósakúplar, fótbassl fyrlr orgel, 2 ks. stc. hydraulic model U 40 ca. 3300 kg. Eftir kröfu skiptaréttar: Mikiö magn af allskonar vörum úr þrotabúi j versl. Airport, svo sem: skófatnaöur, á dömur og herra, draktir, j peysur, skyrtur, blússur, kjólar, jakkar, úlpur, belti, buxur, frakkar og ; margt flelra og úr ööru þrotabúi snyrtivara, leikföng, búsáhöld, alls- konar baövörur og margt fleira. | Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: sjónvarpstæki, hljómburöar- tæki, boröstcfu- og dagstofuhúsgögn, þvottavélar og þurrkarar, ís- j skápar, saumavélar, úr, skrifstofuáhöld, myndsegulbönd, frímerki, bækur, myndir og margt fleira. j Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boðshaldara eöa gjaldkera. Greíösla viö hamarshögg. Uppboóshaidarinn i Reyk/avik. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Næturvörður Stórt þjónustufyrirtæki óskar að ráða nú þegar næturvörð til gæslu og ræstingastarfa. Umsóknir ásamt meðmælum og eða tilvísun- um óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Næturvöröur — 0156“, fyrir hádegi nk. mánudag. Blaðbera vantar til aö bera út Morgunblaðið á Selfossi. Uppl. í síma 99-1966. | Laus staða Við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarð- vík og Grindavík og sýslumannsins í Gull- bringusýslu er laus til umsóknar staða aðal- bókara. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrit- uðum fyrir 20. desember nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. 25. nóvember 1983. Jón Eysteinsson. Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða áreiðanlegan og reglu- saman mann til starfa í framleiðsludeild fyrir- tækisins. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn. Góö vinnuaðstaða. Umsóknir um starfið er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 6. desember nk. merkt: „I — 43“. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.