Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 í DAG er laugardagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1983, áttunda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.04 og síö- degisflóð kl. 22.31. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 18.23. (Almanak Háskól- ans.) Drcttinn er nálægur þeim er hafa sundur- marid hjarta, þeim er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. (Sálm. 34,19.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I ódauninn, 5 ósam- Mtjedir, 6 rándýrió, 9 litarefni, 10 sepa, II blífur, I2 ambátt, 13 vegur. 15 nit, 17 lallir. l/M)RÍTT: — 1 hrikalcgur, 2 í húsi, 3 dvel, 4 kjánana, 7 hlífa, 8 a.skur, 12 vald, 14 álít, 16 fangamark. LAIJaSN SÍÐUSTU KR()SS(;ÁTU: IjÓÐRÉJTT: — 1 dund, 5 járn, 6 mjór, 7 ha, 8 sliga, 11 há, 12 eld, 14 asni, 16 fagrar. LOÐRÍTI : — 1 Oumbshaf, 2 njóli, 3 dár, 4 an^a, 7 hal, 9 lása, 10 geir, 13 dýr, 15 n^. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. I Ytri-Njarð- víkurkirkju hafa verið gefin saman f hjónband Guðfinna J. Árnadóttir og Ólafur Atli Ólafs- son. Heimili þeirra er á Lang- holtsvegi 85, Reykjavík. (Ljósm. Nýmynd). HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónband Eva B. Tómasdóttir og Kristján T. Sig- urjónsson. Heimili þeirra er í Svíþjóð. Forstöðumaður Fíla- delfíusafnaðarins gaf brúð- hjónin saman. FRÉTTIR í VEÐUHFRÉTTIINIIM í gær morgun má segja að veðrið í Vestmannaeyjum í fyrrinótt hafi skorið sig úr f veðurlýsingunni. I*ar hafði snjónum kyngt niður um nóttina og mældist úrkoman 14 millim. eftir nóttina. Hér í Keykjavík hafði frostið farið niður f 6 stig um nóttina í hreinviðri. Mest hafði frostið orðið á láglendi á Nautabúi í Skagafirði og mældist 10 stig. (Jppi á Hveravöllum var frostið harðast þessa nótt, 14 stig. Og ekki á Veðurstofan von á því að áframhaldandi frost verði, því þegar í dag eiga suðlægir vindar að ná landinu og hlýnandi veð- ur. I*essa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga hiti hér í Rvík. Snemma í gærmorgun var 3ja stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. Svona, ekkert múður. Ég er búinn að setja pennastrik yfir vindiareykingar líka, góði! ÞÓRSCAFÉ hf. slitið. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði segir að á hluthafafundi í Þórscafé hf. hér í Reykjavík hafi verið ákveðið að slíta hlutafélaginu. Hafi skilanefnd verið kosin og er Eyjólfur K. Sigurjónsson, endurskoðandi, fyrir henni. t Lögbirtingi að undanförnu hafa verið birtar tilk. um slit allmargra hlutafélaga hér í Reykjavík og út um land, svo sem Tunguhús hf., Tálkna- firði, Tandur hf., Rvík, G. Þor- valdsson hf., Isafirði, Kápu- búðin hf., Rvík, Útey hf., Keflavík og Bílrúðan hf. í Rvík, svo nefnd séu nokkur fyrirtækjanna. Skilanefndir hafa verið kosnar vegna fé- lagsslitanna. HID ÍSL. bókmenntafélag held- ur aðalfund í dag, laugardag í Ixjgbergi — lagadeild Háskól- ans — og hefst hann kl. 14. Að loknum fundarstörfum verður flutt erindi sem nefnist Mál og sál. Fyrirlesarinn er Þorsteinn Gylfason. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur jólafund sinn á mánu- dagskvöldið kemur í safnað- arheimilinu og hefst hann kl. 20.30. FORELDRA- og vinafélag Kópavogshælis heldur jólaball fyrir vistmenn og félaga sina í Glæsibæ á morgun, sunnudag- inn 11. des., kl. 14. Jólakaffi verður framborið og eru þeir sem vilja gefa kökur beðnir að koma með þær í Glæsibæ á sunnudagsmorguninn milli kl. 11 og 12. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur kaffikvöld á Hallveig- arstöðum í kvöld, laugardag, fyrir félagsmenn og gesti þeirra og hefst það kl. 20. KVENFÉL. Seljasóknar heldur jólafund sinn á Seljabraut 54 nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kirkjukór Seljasóknar kemur og syngur. Sr. Valgeir Ástráðs- son flytur jólahugvekju. Lúsí- ur koma. Borið verður fram jólaglögg og piparkökur og jólapakkar teknir upp. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Goðafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Þá fór Askja í strandferð. Kyndill kom af ströndinni og hann átti að fara á ströndina í gærdag á nýjan ieik. I gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Skaftafell kom af ströndinni. Þá fór Múlafoss á ströndina og í gærkvöldi lagði Skeiðsfoss af stað til útlanda. í gær kom danska eftirlitsskipið Vædder- en frá Grænlandi. Hellisey þjóö- garöur Á fundi í Fugiaverndun- arfél. Islands, sem hald- inn var í byrjun þessarar viku, vék fyrirlesari fundarins nokkrum orð- um að Hellisey í Vest- mannaeyjum. Sagði hann að engin eyja í öll- um gamla Vestmanna- eyjaklasanum væri frið- uð. Teldi hann að alfriða bæri Hellisey og gera hana að þjóðgarði vegna fuglalífsins þar. Mætti vel hugsa sér að einmitt Fuglaverndunarfélagið tæki þetta mál upp við yfirvöldin. KvöM-, naetur- og helgarþjónusta apótakanna í Reykja- vik dagana 9. des. til 15 des. aö báöum dögum meötöld- um er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavege Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Ónsamisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heitsuverndarstóó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kt. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.6—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar i símsvara 18888 Neyóarþjónuata Tannlæknafélags islands er í. Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig Oþin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfose: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. HUsaskjól og aöstoö víö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahUsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11. opin daglega 14—16, simí 23720 Póstgíró- nUmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- mUla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í SiöumUla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þU viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf tyrir foreldra og börn — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknaními fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóöir: Alla daga kl. 14 tllkl. 17. — Hvítabandiö, hjUkrur.ardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadeiM: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsepítali Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónutta borgarttofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Op*ó sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1% mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listassfn Einart Jónssonsr: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opíö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til . 17. september. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opin á míóvikudögum og laugardögum kl. 13—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braíðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opiri mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö A laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga Vesturbæjarlaugín: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpf mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug í Mosfsllstveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflayfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaöið opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.