Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 23 „Við ætlum að drepa þig væni“ Lundúnum, 8. desember. AP. UNGIIR þjónn Önnu Bretaprins- es.su, hinn 23 ára gamli Andrew Lightwood, hefur séð þann kost vænstan að hætta starfi sínu í Gatcombe Park og hverfa á vit fjöl- skyldu sinnar í suðurhluta Wales eftir að hafa ekki átt sjö dagana sæla fyrir morðhótunum sem kom- ið var símleiðis til skila. Lögreglan í Lundúnum telur alls ekki fráleitt að IRA kunni að standa á bak við hinn ljóta leik, en írski lýðveldis- herinn hefur jafnan haft gaman af því að hrella breska kóngafólkið og þjónustufólk þess. Hótanirnar gengu þannig fyrir sig, að sfmi með óskráðu númeri á heimili prinsessunnar hringdi daglega, stundum meira að segja tvisvar á dag. Jafnan var spurt um Lightwood hinn unga. Er hann kom i símann mælti síðan rödd með sterkum írskum hreim: „Við ætlum að drepa þig góur- inn.“ Lightwood sagði iögregl- unni frá reynslu sinni og einnig komst breska blaðið Daily Ex- press í málið og sló fréttinni upp. Þar með þótti Lightwood hafa rofið heit sem starfsfólk kon- ungsfjölskyldunnar verður að strengja er það hefur þar störf, um að segja ekki blöðunum frá því sem gerist innan veggja hjá kóngafólkinu. Lögreglan telur líklegt að IRA standi á bak við hreilingarnar, en kemur ekki heim og saman hvernig á því standi að Light- wood verði fyrir barðinu. Hann hefur engin írsk sambönd sem vitað er um og er reyndar velsk- ur. Fékk pilturinn lögregluvernd uns hann fluttist til foreldra sinna í Wales, en þá höfðu sím- hringingarnar staðið yfir í 3 vik- ur. Vax teppasugan Bylting í teppahreinsun. / ,,sí Vax þrjár vélar í einni Ryksuga — V atnssuga—D júphreinsivél VAX-teppasugan sameinar notagildi þríggja véla í einni. VAX er öflug ryksuga til venjulegra heimilis- nota. VAX sýgur upp vökva sem hellast niður, áður en þeir þorna og ná að mynda bletti, nær stíflu úr vaski og þurrkar gólfið ef flóð verður af einhverjum orsökum. VAX er teppahreinsari, sem á engan sinn hka: Hún djúphreinsar teppin með hreinsivökva, sýgur óhreinindin og bleytuna jafnóðum uppog skilar teppinu þurru og sem nýju. Söluadilar: Kf. Skaftfellinga, Vík K.A.Sk. Höfn Homaftrdi Kf. Berufjaröar Kf. F'askruösf)ardar, Faskruðsfirði Versl. F.lísar Gudnasonar, Fskifirði Kf. Fram, Neskaupstað Kf. Vopnafjardar, Vopnafirdi Kf. Heraösbua. FgUsstoðum Stalbuðin, Seyðisfirði Hagkaup Kinco Siglufirdi. I'eppaiand. Akurevri Kf. SkagfirAinga, Sauöárkroki Kf. Ilunvetninga. Blonduosi Kf. V-ifúnvetninga, Hvammstanga Litabúdin, Olafsvík Malningarþjonustan. Vkranesi Brimnes, Véstmannæyjum Dropinn, Keflavík Pensillinn, ísafirði ión Fr. Finarvson, Bolungarvik TÉPPfíLRND Opid 1 dag til kl. 6. Grensásvegi 13 Símar: 83577 - 83430 Gleðilegri jól... Si ** með Leikfélagi Reykjavfkur Leiftrandi lög og text- ar fyrir glaölynt fólk á öllum aldri. Öll lögin úr sjónvarpsþættin- um ásamt mörgum öörum, gömlum og nýjum. 399.- (Borgarleikhús innifalid) FÆST I OLLUM HLJÓMPLÖTUVERSLUNUM UM LAND ALLT DREIFING — SKÍFAN ALLUR ÁGÓÐI AF SÖLU ÞESSARAR PLÖTU RENNUR í HÚSBYGGINGARSJÓÐ LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.