Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Herbergi í Hafnarfirði L Rólegur maöur sem er lítlö f biónusta j heima óskar eftlr herbergi í Hafnarfiröl eöa nágrenni. Uppl. i sima 51936. -V»» y”'Y~9—v~vr ýmislegt VERÐBRÉFAM ARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SlMI 83320 KAUPOGSALA VEÐSKUIDABRÉFA Nýbyggingar Steypur, múrverk, flisalögn. Murarameistarlnn síml 19672. Óskum eftir stórri ibúö eöa elnbýlishúsi fyrlr desemberlok. Meöalstór íbúö kemur einnig til greina. Erum fyrirmyndarleigjendur. Nánari uppl. hjá Hannesi: 43348 & Bjarna: 17593, 16631. Heildsöluútsala Ódýrar sængurgjafir o.fl. aö Freyjugötu 9. Oplö frá 13—18. BÆKUR Hver man ekki eftir Þymifuglun- um, áströlsku örlagasögunni? TIM heitir nýja bókin eftir sama höfund, Colleen McCullough. Þessi bók fjallar um óvenju glæsi- legan ungan mann, sem er greindarskertur - hróplegt mis- ræmi milli hins ytra og innra - og fertuga konu. Meira um þessa bók á morgun. ÍSAFOLD Óskum eftir aö komast í samband viö duglegan og kraftmlklnn söluaöila. Viö flytj- um inn nýjan áhugaveröan varn- ing frá öllum heimshornum, sem er ætlaöur atvlnnulfflnu og ein- staklingum. Hugmydln er sú, aö miöla atvinnulifinu af hugmynd- um söluaöllans og aö hann reki sjálfstætt fyrirtæki, þvi er nauö- synlegt aö hann ráöl yflr eln- hverju fjármagni. Snúlö ykkur tll: European Export-import, Co. Nörregade 4 A, DK-1165 Köben- havn K, DANMARK. □ Gimli 598312127. Féiag kaþólskra leikmanna heldur aöventuhátíö fyrir söfn- uöinn i safnaóarheimilinu Hávallagötu 16, sunnudaginn 11. desember kl. 20.30. Stjórn FKL. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogl. Allir hjartanlega velkomnlr. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutima. Veriö velkomin. Kelfavík Slysavarnardeild kvenna í Kefla- vík. Jólafundur i lönsveinafé- lagshúsinu viö Tjarnargötu mánudaginn 12. desember kl. 21.00. Muniö jólapakkana. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Hvaleyrarvatn — Nýjahraun Kl. 13 sunnudaginn 11. des. Létt ganga fyrir unga sem aldna. Kapellan o.fl. Ahugavert skoöaö Klæöiö ykkur vel og komiö meö. Nánarí uppt. i símsvara: 14606. Sjáumst. Otivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudag 11. desamber — Dagsferö Kl. 13 Helgafell (215 m) — Skammidalur — Æsustaöafjall. Þetta er létt gönguferö um svæöiö noröaustan Skamma- dals. Verö kr. 150. Brottför frá Umferöarmiöstööinni austan- megln. Frítt fyrír börn i fylgd full- oröinna. Farmiöar viö bíl. Ferðafélag Islands Stofnfundur Stofnfundur íþróttadeildar Snarfara. veröur haldinn, sunnu- daginn 11. desember 1983 á Hótel Loftleiöum (Biósal) og hefst kl. 14.00. Stjórn- og undirbúningsnefnd. Heimatrúboöið Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Áramótaferð Ferðafé- iagsins í Þórsmörk Brottför kl. 08 föstudaginn 30. desember (3 dagar). Upplys- ingar og farmiöar í sima 19533 og 11798. Aramót i Þórsmörk eru ööruvisi. Feröafélag Islands L raðauglýsingar Akranes Jólafundur í Sjálfstæöiskvenfélaginu Báru veröur haldinn mánudag Inn 12. desember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu viö Helöarbraut. Nýir félagar velkomnir. Stiómln Keflavík Sjálfstæöiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur sinn árlega jólafund sunnudaginn 11. desember 1983 kl. 20.30 i Klrkjulundi. Jóladagskrá: Blngó og kaffiveitlngar. Hvetjum félagskonur til aö mæta og taka meö sér gesti. Sjálfstæðismenn Langholti Féiag sjálfstæöismanna i Langholti heldur almennan felagsfund mánudaginn 12. des- ember kl. 8.30 aö Langholtsvegi 124. Ræöumaöur fundarins Geir H. Haarde aö- stoöarmaöur fjármálaráöherra. Stjórnln. Njarövík — Viðtalstími Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins Ingólfur Báróarson og Sveinn Eiríksson veröa tll viö- tals kl. 15—17 laugar- daginn 10. desember f sjálfstæölshúsinu Njarö- vik og taka þeir viö fyrir- spurnum og hvers kyns ábendingum frá bæjar- búum. Grindavík Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Grindavíkur veröur haldinn í Festi sunnudaglnn 11. des- ember kl. 15.30. Dagskrá: 1. Veljuleg aöalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kaffiveitingar. 4. Fulltrúar í bæjarstjórn ræöa málin. Einnig alþingismenn Sjálfstæöisflokkslns í Reykjaneskjördæmi: Matthias Mathlasen, Olafur G. Einarsson, Salome Þorkelsdóttlr, Gunnar G. Schram. Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöis- flokksins, er gestur fundarins. St/ómln. Hjólaborð fráitai.u Ótrúlegir notkunarmöguleikar. Komiö og sjáiö. Hagstætt verö. Hallarmúla 2. m Imp. tttdklakUi > Góðcm daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.