Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983
47
Góðir möguleikar
ensku liðanna
DREGIÐ var í Evrópukeppninni í
knattspyrnu í gœr í ZUrich í
Sviss, en nú er komiö aö átta liöa
úrslitum í keppnunum þremur:
keppni meistaraliða, bikarhafa og
UEFA-keppninni.
i keppni meistaraliöa drógust
þessi lið saman.
Liverpool — Benfica
Rapid Vín — Dundee Utd.
AS Roma — Dynamo Berlin
Dynamo Minsk — Din. Búkarest
Evrópukeppni bikarhafa:
Barcelona — Man. Utd.
Porto — Shaktir Donetsk
Haka Valkeokoska — Juventus
Ujpest Dozsa — Aberdeen
UEFA-keppnina:
Tottenham — Austria Vín
Sparta Prag — Hajduk Split
Nott. Forest — Sturm Graz
Anderlecht — Spartak Moskvu
Leikir þessir fara fram sjöunda
og tuttugasta og fyrsta mars. Liöin
sem talin eru á undan leika heima-
leikinn fyrst. Möguleikar ensku lið-
anna veröa aö teljast nokkuö góö-
ir. Liverpool ætti aö vinna Benfica,
Man. Utd. fékk aö vísu ekki létta
mótherja en nái liöiö sér á strik
ætti þaö aö sigra Barcelona. Tott-
enham leikur gegn Austria Vín,
sem sló Inter Milan út, þannig aö
liöiö er greinilega sterkt, en þaö er
Spurs líka. Juventus var heppnast
allra — fékk finnska liðiö. Hitt
ítalska liöiö, AS Roma, fékk erfiö-
ari mótherja, Dynamo Berlln frá
Austur-Þýskalandi, en Rómarliöiö
veröur aö teljast sigurstranglegra.
Páll í Þór
PÁLL Guölaugsson markvörður
hefur ákveöiö að ganga til liös viö
fyrstudeildarlið Þórs á Akureyri.
Páli hefur undanfarið leikiö meö
Götu í Færeyjum og varð Fær-
eyjameistari með liöinu í sumar.
Páll hefur litla reynslu í 1. deild-
inni hér á landi en hann stóö sig
mjög vel í Færeyjum og hlotnaðist
m.a. sá heiöur aö vera kjörinn leik-
maður ársins þar í landi. — SH.
Alltaí i skemmtUegum íélagsskap
V:
'W***
Guolu, |
Með
einhverjum
öðrum
^ Theresa Charles
Með einhverjum öðrum
Rósamunda hrökklaöist úr hlutverki „hinnar
konunnar", því þad varð deginum ljósara að
Norrey mundi aldrei hvería írá hinni auðugu
eiginkonu sinni - þrátt fyrir loíorð og íullyrðing-
ar um að hann biði aðeins eítir að tá skilnað.
Hversvegna ekki að byrja upp á nýtt með ein-
hverjum öðmm?
Else-Marie Nohr
Einmana
Lóna á von á barni með unga manninum, sem
hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En
hún haíði ekki mínnstu hugmynd um, að hinar
sérstöku aðstœður í sambandi við þungunina
haía stoínað lííi bœði hennar sjálírar og barns-
ins í hœttu. - Hugljúí og spennandi ástarsaga.
EL8E-MARIE INIOHR
CINMANA
Erik Naix*
AST OQ
BLEKKING
Erik Nerlöe
Ást og blekking
Súsanna var íoreldralaust stoínanabam, sem
látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá
stjúpíoreldrum Torbens. Með Torben og henni
takast ástir og hún verður óírísk. Þeim er stíað
sundur, en mörgum árum seínna skOdi hún að
hún heíur verið blekkt á ósvííinn hátt. Og það
versta var, að það var maðurina sem hún haíði
giízt, sem var svikarinn.
Else-Marie Nohr
Systir María
Nunnan unga var hin eina, sem möguleika
halði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem
svo óvœnt haínaði í vörzlu systianna. En slíkt
björgunarstart var lííshœttulegt. Yíii þeim, sem
veitti óvinunum aðstoð, voíði dauðadómur, -
og ílugmaðurinn ungi vai úr óvinahemum. Æsi-
lega spennandi og íögur ástarsaga.
STSTIR HXfílX
(Sartland
Segdu já.
Samantha
Barbara Cartland
Segðu já, Samantha
Samantha var ung og saklaus og gœdd sér-
stœðri legurð og yndisþokka. Grœn augu henn-
ar virtust geyma aOa leyndardóma veraldar.
Sjálí áttaði Samantha sig ekki á því fyn en hún
hitti David Durham og varð ástíangin aí honum,
að hún var aðeins íáíróð og óreynd lítO stúlka,
en ekki sú líísreynda sýningarstúlka, sem mynd-
ir birtust aí á síðum tízkublaðanna.
Eva Steen
Hann kom um nótt
BeOa vaknar nótt eina og sér ókunnan mann
standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn
er hœttulegur morðingi, sem er á ílótta undan
lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér
á ílóttanum. Hún hatai þennan mana en á
nœstu sólarhringum verður hún vör nýna og
hlýrri tilíinninga, þegar hún kynnist ungum syni
morðingjans.
EvaStccn
Hflnn Kom
um non
SIGGE STARK
Engir karimenn.
takk
Sigge Stark
Engir karlmenn, takk
í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim, turðu-
íuglunum sex, sem höíðu tekið Steinsvatnið á
leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð-
ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað-
ur átti að stíga tœti inn fyrir hliðið. - En Karl-
hataraklúbburinn tékk fljótlega ástœðu tfl að
sjá eftir þessari ákvörðun.
Sigge Stark
Kona án fortídar
Vai unga stúlkan í raun og vem minnislaus,
eða var hún að látast og vOdi ekki muna íortíð
sína? Þessi íurðulega saga Com Beigö er saga
undarlegra atvika, umhyggju og ljúísánar ástar,
en jaíníramt kveljandi aíbrýði sársauka og níst-
andi ótta. En hún er einnig saga vonai, sem ást-
in ein elur.
SIGGE STARK
AN FORtiOAII
Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá