Morgunblaðið - 10.12.1983, Side 40

Morgunblaðið - 10.12.1983, Side 40
Fín föt — Flott föt — Töff föt. Model 79 sýna. Ljúffengur kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. HyóMSVErr, Verö aöeins kr. 150.- óiel >A<?A leikur fyrir dansi. Matseðill: Fersk melóna m/reyktu grísakjöti Fylltur kalkún að hætti hússins Eplabaka Víkingaskipið verður skreytt með fallegum munum frá Kúnígúnd. Módelsamtökin sýna fatnað á alla fjölskyld- una, frá verslununum: Assa, Artemis, Pelsin- um, Endur og hendur, Herradeild PÓ og Drangey. Þá verður snyrtivörukynning frá Stendhal. Allir Lúsíukvöldgestir fá ókeypis happdrættis- miða við innganginn, og verður dregið um nokkra vinninga. Ungir blásarar leika jólalög í anddyri Blóma- salar frá kl. 19:30. Stjórnandi kvöldsins: Hermann Ragnar Stefánsson. Matur framreiddur frá kl. 19:00 en við kveikj- um á aðventukertinu kl. 20:00. Boröapantanir í símum 22321 og 22322. VERIÐ VELKOMIN. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA fií HOTEL MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 í Kvosinni Opið í kvöldfrá kL 18. GUNNAR AXELSSON leikur Ijvfa tónlist á píanó fyrir mat- argesti. Opið annað kvöldfrá kL 18.00. Borðapantanir í síma 1131,0 eftir ld. 16.00. iil Dansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, Einn“. Frá Flónni Opiö í kvöld laugardag kl. 10—03. Harpa, Nesley og Ásgeir í diskótekinu. A'durstakmark 20 ára. Miöaverð 100 kr. Bone Symphony spila fyrir gesti hússins frá kl. 11 — 11.30. Nú er að mæta tímanlega í kvöld. Ath.: Verö aöeins kr. 100. Tónleikar meö Bone Symphony á sunnudag. Storkostleg ^ danssýning Æ' byggð á myndinm r frægu, sem nu er sýnd í Háskólabíói. Skála fell mJllPII nuGLEiDA /SmHörn Köl 01 fnl Bl B1 Eil BT B1 Bingó | kl. 2.30 í dag, rjj laugardag. “ Aðalvinningur: 13 Vöruúttekt fyrir kr. 0 7.000. jjj EjEjEjggggggE ^^skríftar- síminn er 830 33 Hotel Borg Dansleikur HRÍM heldur uppi fjörinu meö þjóölaga- og kántrýtónlist. ÁSGEIR TÓMASSON veröur í diskótekinu. Frítt til miðnættis. Aldurstakmark 20 ára. Hótel Borg &ími 114áfl Lúsíukvöld í Blómasal Sunnudaginn 11. desember efna Hótel Loft- leiðir til Lúsíukvölds eins og undanfarin ár, með tilheyrandi hátíðardagskrá. Að venju verður vandað til Lúsíuhátíðarinnar í hvívetna. Stúlkur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja jólalög og Lúsíusöngva, m.a. „Santa Lúsía".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.