Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 39 fclk í fréttum Sue Ellen skilin + Linda Gray, sem er betur þekkt sem Sue Ellen í Dallas, er nú endanlega skilin viö manninn sinn, en skilnaöurinn kostaöi hana hins vegar um 24 milljónir króna. „Ég heföi meö ánægju borgað þá upp- hæö tvöfalda,“ segir Linda, sem stendur nú á fertugu og lifir lífinu hátt. Rekur hvert ástarævintýriö annaö og ekk- ert stendur lengi í senn. Misheppnuð plata hjá Rod Stewart + Rod Stewart er heldur óhress þessa dagana og segja kunningjar aö þaö sé enginn stjörnubragur á honum lengur. Hann var búinn aö ráögera mikla hljómleikaferö með Elton John á næsta ári, en henni hefur nú verið frestaö um sinn a.m.k. og er ástæöan sú, aö nýjasta stóra platan frá Stew- art, „Body Wishes", þykir algerlega misheppnuö. Aöeins 300.000 eintök hafa selst, sem þykir ekki mikiö þegar stjórstjörnur eiga í hlut, svo aö Stew- art hefur nú dregiö sig í hlé til aö athuga sinn gang. Fer Rod aö syngja sitt síðasta í vinsældunum? GÓLFDÚKA- TILBOÐ! \ Tarkett! Gafstar! frá kr. 143.- pr. m2 Af sérstökum ástæðum getum viö boðið takmarkað magn af frábærum gólfdúkum á þessu verði. Ef þú ert fljótur getur þú gert góð kauþ á góðum dúk. Dæmi: 30 m2 af dúk kostar aðeins kr. 4.290,- Greiðslu- clrilmólar Grensásvegi 13, Reykjavík, símar 83577 og 83430.. SMimaiar. Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-25055. Stæröir 34—48 litir: dökkblátt — Ijósblátt — rústrautt gult. Póstsendum. Eurocard og Visa. kiiymmel sportbúöin Armúla 38, sími 83555. Opið til kl. 6.00. Los Angeles jogging gallar Verð 1.965,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.