Morgunblaðið - 10.12.1983, Side 8

Morgunblaðið - 10.12.1983, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 Útifundur Amnesty á Lækjartorgi í dag ÍSLANDSDEILD Amnesty Internat- ional minnist mannréttindadagsins með útifundi á Lækjartorgi í dag kl. 16.00. Afhentur verður árangur und- irskriftasöfnunar um frelsun sam- viskufanga, margskonar tónlist og ávörp verða flutt og Amncstv-félagar bjóða vegfarendum upp á heitt kakó. Um allan heim hefur staðið yfir undirskriftasöfnun, þar sem þess er krafist að samviskufangar, þeir sem sitja í fangelsi vegna trúar sinnar eða skoðana, fái lausn úr haldi. Hérlendis hafa framhalds- skólanemar mest beitt sér í þessari söfnun og hafa hátt á áttunda þús- und íslendinga skrifað undir. Full- trúi þeirra, Jóhann Hlíðar Harð- arson úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, mun afhenda staðgengli utanríkisráðherra, Matthíasi Á. Mathiesen, árangur undirskrifta- söfnunarinnar en Sigríður Kjart- ansdóttir úr Menntaskóla Kópa- vogs mun tendra Amnesty-kertið, en kerti umvafið gaddavír er ein- mitt tákn Amnesty-samtakanna. Háskólakórinn undir stjórn Árna Harðarsonar syngur, Viðar Egg- ertsson og Tómas Ahrens leikarar flytja fangasöngva og Bubbi Morthens syngur við eigin undir- leik. Formaður íslandsdeildar Amnesty, sr. Bernharður Guð- mundsson, og Elín Pálmadóttir, blaðamaður frá Félagi Sameinuðu þjóðanna, flytja örstutt ávörp. Ævar Kjartansson dagskrárfull- trúi kynnir. Amnesty-félagar bjóða upp á ókeypis kakódrykk á torginu, en mönnum gefst kostur á að leggja fram fjárstuðning við sam- tökin, kaupa jólakort Amnesty með mynd Kjarvals, Móðurást, og að ganga í samtökin. Á aðra milljón undirskrifta Rúmlega 1.300.000 manns í 120 Listmunahúsið: Verk Hauks Dór og Hólmfríðar Árnadóttur I Listmunahúsinu við Lækj- argötu í Reykjavík verða opnað- ar í dag sýningar listamannanna Hólmfríðar Árnadóttur og Hauks Dór. Hólmfríður sýnir þar pappírsverk, en hún er kenn- ari við Kennaraskóla íslands og á margar samsýningar að baki. Haukur Dór sýnir leirlistaverk, sem hann hefur unnið á leir- munaverkstæði sínu I Dan- mörku. Sýningar Hauks og Hólmfríð- ar, sem eru sölusýningar, verða opnar á virkum dögum frá kl. 10.00—18.00 og um helgar frá kl. 14.00-18.00. Einnig verður í Listmunahús- inu fram að jólum opið sölugall- erí með verkum eftir Braga Ás- geirsson, Eyjólf Einarsson, Kristján Guðmundsson og Tryggva Ólafsson. löndum hafa þegar tekið þátt í undirskriftaherferðinni. Forseti og aðalritari Sameinuðu þjóðanna hafa tekið við undirskriftunum og munu kynna þær fastafulltrúum þeirra mörgu landa þar sem sam- viskufangar eru í haldi. Þeir munu síðan leggja málið fyrir stjórnvöld í viðkomandi löndum. ísland er meðal þeirra tiltölulega fáu landa, sem ekki fá slíka send- ingu frá Sameinuðu þjóðunum. Mun svipaður háttur verða í þeim löndum og hérlendis við kynningu undirskriftasöfnunarinnar, og verða stjórnvöld hvött til virkrar mannréttindabaráttu á alþjóðleg- um vettvangi, þar sem þau tala ekki úr glerhúsi í þessum málum. Nítján alþjóðastofnanir hafa stutt þessa undirskriftaherferð. Má þar nefna alþjóðasamtök lögfræð- inga, alþjóðasamtök blaðamanna, Evrópuráðið, samtök gyðinga, sam- tök múslima og fjöldi verkalýðs- samtaka. Þá hafa einstaklingar eins og Jóhannes Páll páfi II og allmargir nóbelsverðlaunahafar lagt söfnuninni lið. Fundurinn á Lækjartorgi mun sem fyrr segir hefjast kl. 16.00 og standa í rúman hálftíma. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við miðbæinn 3ja herb. íbúö í timburhúsl I góöu standi viö miöbæinn í tví- býlishúsi. Sérgeymsla í kjallara. Eignarhluti í þvottahúsi. Sérhiti, sérinngangur. Laus flótlega. Verö 1,1 millj. Eignaskipti 3ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö viö Háaleitisbraut i skiptum viö 2ja herb. íbúö í Seljahverfi. Einbýlishús óskast Hef kaupanda aö einbýlishúsi i smíöum. íbúð óskast Hef kaupanda aö 3ja eöa 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Fjár- sterkur kaupandi. Selfoss Einbýlishús, 5 herb., 125 fm, tvöfaldur bílskúr, nýleg eign. Laus strax. Skipti á íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi kemur til greina. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími: 21155. MetsöluNad á hvirjum degi! FYRIRTÆKI TIL SÖLU Barnafataverslun á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Góö staösetning, góöur lager, góö kjör. Til afhendingar strax. Bifreiöaverkstæöi á Vesturlandi. Vel búiö tækjum til viögeröa og nýsmíöi. Eigiö húsnæöi. Leiga kemur til greina. Saumastofa í Reykjavík. Góöur tækjakostur, gróiö fyrirtæki meö góö viöskiptasambönd. Vólaleiga á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Eignarhluti til sölu. Stærsta vélaleiga landsins, mjög góöur tækjakostur og góö viöskiptasam- bönd. Verktakafyrirtæki í Reykjavík. Stórt fyrirtæki á sviöi húsaviögera. Fiskbúó í Reykjavík. Góð staösetning, eigiö húsnæöi. Tölvufyrirtæki í Reykjavík. Góö viöskiptasambönd, góöur tækja- kostur. Dýnu- og bólsturgerð á Stor-Reykjavíkursvæöinu. Góö viöskipta- sambönd, góöur tækjakostur. Innflutningsfyrirtæki. Til sölu er innflutningsfyrirtæki á sviöi fatn- aðar, byggingarvöru og bílavarahluta. Fasteignasala á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Góö viöskiptasam- bönd, gott tækifæri fyrir duglegan mann. Fyrirtæki óskast. Höfum fjársterka kaupendur aö söluturnum. Óskum eftir fyrirtækjum á söluskrá. önnumst kaup og einkasölu fyrirtækja og aöra þjónustu í því sambandi. Fyrirtækjasala Þórðar S. Gunnarssonar hrl., Óöinsgötu 4,3. hæö, sími 19080. BústoAiri FASTEIGNASALA 28911 Klapparstíg 26 Viöskiptavinir athugiö: Erum fluttir aö Klappastig 26 — efstu hæö. Opið í dag 13—15 AUSTURGATA HF. 2ja herb. íbúö á jaröhæö 50 fm. HRAUNBÆR. 70 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Verö 1250 þús. LINDARGATA. 2ja herb. íbúö 40 fm á jaröhæö. SÖRLASKJÓL. 75 fm íbúö i kjallara. Endurnýjaöar Innréttingar. FÍFUSEL. 105 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1750—1800 þús. HRAUNBÆR. Á 2. hæö 110 fm íbúð. Verö 1,7 millj. KRÍUHÓLAR. Góð 136 fm íbúö, 2 stofur, 3 svefnherb., gestasnyrt- ing. Akv. sala. íbúöin er á 4. hæö. Verö 1750 þús. LEIFSGATA. Ákv. sala. 125 fm íbúö, hæö og ris. Suöursvalir. Bílskúr. REYNIHVAMMUR. Einbýlishús á 2 hæöum alls rúml. 200 fm auk 55 fm bílskúrs. Garöur. Nýjar innréttingar. Ákv. sala eöa skipti á 3ja—4ra herb. VANTAR 4ra—5 herb. íbúö í noröurbæ Hafnarfjaröar. VANTAR 3ja herb. íbúö í Hraunbæ. VANTAR 2ja herb. íbúö nálægt miöbæ. VANTAR einbýlishús i Garöabæ. Jóhann Davíðsson, heimasími 34619, Agúst Guömundsson, heimasími 86315, Helgi H. Jónsson víðskiptafræðingur. 81066 Leitib ekki langtyfir skammt Opiö 1—3 ÁSBRAUT 110 fm 4ra herb. falleg íbuð A 3. hæð. Gott útsýni. Bein sala. Laus fljðttega. Útb. aðeins 800 þús. HRAUNBÆR 115 fm falleg 4ra herb. -ibúö & 2. hæð með nýtegum innréttlngum. Útb. 1350 þús. VESTURBERG 116 fm 4ra herb. ibúö meö rúmgððu sjðnvarpshoN. Gott útsýnl. Akv. saia. Útb. 1230 þús. ÆSUFELL 120 fm 4ra til 5 herb gðð ibúð A 4. hæö i lyftuhúsl. ibúöin er laus strax. Útb. 1350 þús. GODHEIMAR 150 tm glæsileg sérhæö meö stórum suöursvölum. Laus atrax. Beln sala eða skipti A minnl eign. Lltb. 2100 þús. LAUGARNESVEGUR 190 Im stórglæslteg 5 herb. lúxus sér- hæö i nýbyggðu húsl. Stórar stofur. Glæsllegt baöherb., Nisaiagt meö sauna Stórt fataherb. Innaf hjónaherb Stórar suðursvalir. Uppl. A skrtfst. FLJÓTASEL 270 fm glæsllegt raóhús með 2 fbúðum. 5 herb. fbúð með 4 svefnherb. og góðrl 3ja herb. Ibúð A jarðhæö. 30 fm bílskúr. Akv. sala. Útb. 2900 þús. AUSTURBÆR — VERZLUNARHÆD Ca. 200 fm verztunarhæð við mjðg fjöl- farna gðtu i austurbænum. Akv. sala. VANTAR fyrlr Akveðin kaupanda ca 100 fm ibúö með 50—80 fm aukarýml sem mættl jafnvel vera bilskúr. Um er að ræða mjög góöar grelöslur fyrir rétta eign FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ — SKOÐUM OG VERDMETUM EIGNIR SAMDÆGURS. Húsafell FASTEIGNASALA LanghoHsvegi 115 ( Bæiarleibahusinu ) suni 8 10 66 Adalsteinn Petuisson BerguiGuönason hdi Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300&35301 Opiö í dag frá 1—3 Breiðvangur Hafnarfiröi Glæsiieg efri sérhæð ca. 145 fm auk 70 fm í kjallara. Góóur bílskúr. Akv. sala. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúö ca. 70 fm. Laus eftir samkomulagi. Ásbraut Góö 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. Laus fljótlega. Austurberg Mjög góö 4ra herb. íbúö á 4. hæð ca. 115 fm. Rýmlng sam- komulag. Vesturberg Góö 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 110 fm. Ákv. sala. í smíöum Borgarholtsbraut Kóp. Höfum til sölu nokkrar 2ja herb. íbúöir sem afhendast fokheldar meö hitalögn. Sameign verður tilb. undir tréverk. Afh. júní nk. Óðinsgata Mjög góð 5—6 herb. ibúö, tilb. undir tréverk. Til afh. strax. Hvannabraut 4ra herb. íbúö á 2. hæö í glæsi- legu sambýlishúsi. Afh. tilb. undir tréverk. Reykás Höfum til sölu eina 2ja og 3ja herb. íbúöir sem afh. fokheldar með hitalögn. Fadsignaviötkipfi Agnar Ólafaaon, Hafþðr Ingi Jónsaon hdl. Hoimaa. sölum. 78954.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.