Morgunblaðið - 10.12.1983, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1983, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR10. DESEMBER 1983 15 SKUGGSJÁ. Einar Jónsson myndhöggvari Einar Jónsson sœkir myndeíni sitt í tníarleg minni, goðaírœði og íslenskar þjóðsögur. í list hans birtast sígildar hug- myndir um andlega þróun mannsins, bardttu hans og írelsua átök ljóss og myrkurs og sigur andans yíir eíninu. E1 þú leitar að veglegri gjöf handa góðum vini, innlend- um eða erlendum, þá er þessi íagra bók öðru betri. Texti er á íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og írönsku. Einar Jónsson Minningar og Skoöanir í Minningum rekur listamaður- inn œviíeril sinn frá bernsku og þar til hann aldraður er farinn að huga að leiðarlokum. Hann greinir írá dvöl sinni í Kaup- mannahöín og öðmm heims- borgum, kynnum af íjölda íólks og eríiðri baráttu íyrstu árin á listabrautinni. í Skoðunum íjallar hann um list- og trúarvið- horí sín og em þœr merkileg heimild um hugmyndaheim hans. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. Benedikt Gröndal Rit III í þessu lokabindi rita Gröndals er œvisaga hans, „Dœgradvöl" og rit- gerðin „Réykjavík um aldamótin 1900". „Dœgradvöl" er eitt merkasta bókmenntaverk sinnar tíðar og íyrir löngu talið til sígildra bókmennta. „Reykjavík um aldamótin 1900" geymir ýmsan íróðleik um mannlíí í Reykjavík undir lok 19. aldarinnar og er eitt hið skemmtilegasta sem Gröndal skriíaði á efri ámm. Fyrri bindi þessa skemmtilega saíns em enn íáanleg. Porgils gjallandi Ritsaín II í þessu öðm bindi rita þingeyska bóndans og skáldsins Porgils gjall- anda em tvœr lengstu sögur hans, „Gamalt og nýtt" og „Upp við íossa". Þessar sögur vöktu úlíaþyt, þegar þœr komu út, mönnum oíbauð aí- staða höfundarins til kirkju og trú- mála og ekki síður hversu berorður hann var um holdlegar ástir. Rit Þorgils gjallanda haía verið óíáan- leg í áratugi. Nú er tœkifœri til að eignast bœkur þessa umdeilda höf- undar. Faöir minn- Kennarinn Audunn Bragi Sveinsson ritstýrdi Fjórtán þœttir um landskunna og virta kennara skráðir aí börnum þeirra. Kennararnir em; Gísli R. Bjarnason, Kristján Jóhannesson, Sigurjón Jóhannsson, Steinþór Jó- hannsson, Magnús Péturssoa Friðrik Hansea Ingimar Jóhannessoa Jó- hannes Guðmundsson, Halldór Sölvason, Jóhann Þorsteinsson, Helgi Ólafsson, Guðmundur Þorlákssoa Benedikt Guðjónsson og Ólafur Hansson. Myndir em al öllum kenn- umnum og skrásetjumm þáttanna. PETUR ZOPHONÍASSON VIKINGS LOQARÆTTI Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt I Haíin er endurútgáía á hinu mikla œttírœðiriti Péturs, niðjatali hjón- anna Guðríðar Eyjólísdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. Hugmyndin er að verk- ið verði alls 5 bindi og komi eitt bindi út árlega nœstu árin. í þessu bindi em taldir niðjar Halldórs Bjarnasonar og þar em myndir aí milli 300 og 400 niðjum hans. Toríi Jónsson Æviskrár samtídarmanna I-R Þetta annað bindi Æviskránna geymir œviskrár u.þ.b. 2000 manna, sem bera nöfn er byrja á stöíunum I • R. Hér er um að rœða karla og konur, er gegnt haía meiriháttar opinbemm störfum í þágu ríkis, bœjar- og sveitaríélaga, athaínamanna, íorstöðumanna íyrirtœkja, for- vígismanna í félagsmálum og menningarstarísemi, lista- manna o.s.írv. ÆVISKRAR SAMTÍÐARMANNA /■ R Ásgeir Gudmundsson Saga Haínarfjarðar 1908-1983 Eitt mesta rit sinnar tegundar, sem geíið hefur verið út hér á landi. Út em komin tvö fyrstu bindin af þremur og kemur lokabindið í apríl 1984. Öll þrjú bindin verða milli 1200 og 1300 blaðsíður, með yíir 1000 myndum, gömlum og nýjum, auk korta og uppdrátta. Rakin er saga bœjarins frá upphaíi íram til ársins í ár. Þeir, sem gerðust áskriíendur að Sögu Haínaríjarðar 1908-1983, em beðnir að vitja eintaka sinna sem fyrst. ____ Á^eir Gudmundsmn Saga MrÍ/i SKUGGSJÁ - BOKABUD OLIVERS STEINS SF. Hver bókin annarrí betrí —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.