Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 21 Rætur íslenskrar menningar eftir Einar Pálsson. Allt ritsafniö, 6 bindi, fæst nú aftur á skrifstofu Mímis Þetta ritsafn hefur gjörbreytt viöhorfum í rannsókn íslenskrar menningarsögu. Á aöeins einum og hálfum áratug hafa allar megintilgátur ritsafnsins veriö staö- festar. Enginn getur lengur rökrætt uppruna íslenskr- ar menningar sem ekki hefur kynnt sér þessi rit. Útgáfa ritanna er mjög vönduö. Atriöa- og tilvitnana- skrá fylgja. Semja má um greiðslu Mímir, sími 10004, kl. 1—5 síödegis. Sala ríkiseigna Fjármálaráöuneytiö auglýsir hér meö eftir tilboöum í hlutabréf ríkissjóös í þeim fyrirtækjum, sem hér greinir: 1) Eimskipafélag íslands h/f. Nafnverö kr. 2.957.760.- 2) Flóabáturinn Baldur h/f. Nafnverö kr. 100.000.- 3) Flóabáturinn Drangur h/f. Nafnverð kr. 590.480.- 4) Flugleiðir h/f. Nafnverö kr. 7.000.000.- 5) Gestur h/f. Nafnverö kr. 15.000.- 6) Herjólfur h/f. Nafnverö kr. 900.000.- 7) Hólalax h/f. Nafnverð kr. 560.000.- 8) Hraðbraut h/f. Nafnverö kr. 1.170.000.- 9) Noröurstjarnan h/f. Nafnverö kr. 6.669.585.- 10) Raftækjaverksmiðja Hafnarfjarðar h/f. Nafnverð kr. 900.000.- 11) Skallagrímur h/f. Nafnverð kr. 2.832.578.- 12) Slippstöðin h/f. Nafnverö kr. 11.700.000.- 13) Vallhólmur h/f. Nafnverð kr. 7.500.000.- 14) Þór h/f, Stykkishólmi. Nafnverð kr. 5.826.340.- 15) Þormóður rammi h/f. Nafnverð kr. 16.500.000.- Hlutabréfin veröa seld hæstbjóöanda, fáist viðunandi tilboö. Kaupendum verður gefinn kostur á aö greiða allt aö 80% kaupverösins á 10 árum meö verðtryggöum kjörum. Nánari upplýsingar gefur fjármálaráöuneytiö. Tilboö berist ráöuneytinu fyrir 1. febrúar n.k. Fjármálaráöuneytið, 7. desember 1983. FAKIR- ryksugur Hentugar — léttar — öflug- ar. Nýtízkulegar heimilisryk- sugur. Fakir S14 automatisk kr. 6.395,- Fakir S15 elektronisk kr. 7.995,- Vesturþýsk gæöi — Gott verö. Fjöldi aukahluta fáan- legur. Innbyggö aukahluta- og sogrörageymsla. Stillan- legt sogafl í S15. Útsölustaöir um allt land. Greiösluskilmálar. Tilvaldar jólagjafir. Einkaumboö TÉPPfíLRND Grensásvegj 13, Reykjavík, símar 83577 og 83430. Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-25055. Opið í dag til kl. 6 „Gættu þín“ hrópaöi Benni þegar ófreskjan kom æö- andi á móti þeim. „Leyföu honum að koma nær, þannig aö öll skotin hæfi hann“. Gullæöi grípur um sig og margur misjafn sauöurinn fer á stúfana tii þess aö komast yfir gullmolana. Gullgrafari er drepinn og Benni er talinn sekur, æstur múgurinn vill taka hann af lífi án dóms og laga. Aöeins Kalli getur bjargaö honum frá snörunní. En Kalli er umkringdur af hóp hungraöra úlfa hundruö mílna i burtu ... Benna-bækurnar eiga sór marga trygga lesendur. Þær eru spennandi og skemmtilegar. a Þekkir þú Línu Langsokk, sterkustu, beztu, skemmtilegustu og ríkustu telp- una, sem til er í öllum heiminum, — telpuna, sem býr alein á Sjónarhóli meö apanum sínum og hesti, og á vaðsekk fullan af gullpeningum? Veiztu, aö Lína á tvo leikfelaga, sem heita Tommi og Anna? Hefuröu heyrt, aö Lína getur jafnhattaö hestinn sinn? Og veiztu, hvernig fór, þegar hún brá sér í síöastaleik viö lögregluþjón- ana? Eöa þegar hún át upp alla tertuna stóru, og hvernig hún fór meö þjófana, sem ætluöu aö stela öllum gullpeningunum hennar góöu? Um þetta og margt, margt fleira geturöu lesiö í þessari bók. FUFÚ OG FJALLAKRÍLIN er ævintýraleg bók sem hentar vel börnum á aldrinum 6—10 ára og foreldrum á öllum aldri. Fjallakrílin búa í skrítnu húsi á háu fjalli og lenda þar í ýmsum háska og ævintýrum. Hvert einstakt kríli hefur sitt sérstaka svipmót og á ýmsu gengur í krílasamfélaginu. Þau eru ákaf- lega ólík okkur — og þó stundum svo undar- lega lík. FÚFÚ OG FJALLAKRÍLIN er prýdd 30 myndum sem Búi Kristjánsson teiknaöi. Höfundurinn löunn Steinsdóttir, sendi sína fyrstu bók KNÁIR KRAKKAR frá sér í fyrra. Hlaut bókin mjög góöar viötökur hjá ungum lesendum og er nú nálega uppseld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.