Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 Aðsbmdendur kattarins Kela. F.v. Guðni Kolbeinsson, höfundur bókarinnar, Ólafur Kagnarsson, bókaútgefandi, og Pétur Halldórsson sem myndskreytti bókina. Myndin er tekin á vinnustofu Péturs. ijósm. Mbi. köe Bókaútgáfan Vaka: „Keli köttur í ævintýrum“ „Keli köttur í ævintýrum“ nefnist ný myndskreytt barnabók sem bóka- útgáfan Vaka hefur gefið frá sér. Söguna skrifaði Guðni Kolbeinsson, en hann gaf sína fyrstu barnabók, Pabbadreng, út á liðnum vetri. Myndskreytingar í bókinni gerði Pétur Halldórsson og eru myndirnar allar litprentaðar, 15 talsins. Sagan segir af kettinum Kela, reykvískum heimilisketti sem óvænt er einn og yfirgefinn í þjóð- garðinum á Þingvöllum, og sögu- legri ferð hans til heimahúsanna. Hann kynnist dvérgunum Dró- mundi, Dvalínu, Klárusi og fleir- um, og ríkir þjóðsagnablær í sög- unni. Texti bókarinnar var settur hjá Sam hf., litgreining og filmuvinna fór fram hjá Korpus hf., en prentsmiðjan Oddi annaðist prentun og bókband. Málverkasýning Gallerí Heiöarás, Heiðarás 8 í Reykjavík (Árbæ). Sýning á verkum Jóns Baldvinssonar. Opin 3—22 daglega til jóla. Sími: 75482. Philips solarium heimilislampinn kostar * ...... | r gengi 10.8.'81 aðeins 11.160.- -kronur, meðstandara og sjálfvirkum timastilli Philips solarium er fisléttur og meöfærileyur og tekur sára- lítið pláss í geymslu. Það er llka hægt aö nota hann án standarans en þannig kostar hann aðeins5.794krónur. Rafmagnseyðsla 0.24 kg. wött Þyngd - 7,5 kg Stærð dxbxh - 10x38x74 cm heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 - SÆTÚN 8 — 15655 ÓSA DAGSKRA: Hallbjörn Hjartarson, Laddi, Graham Smith, Tapjri Tíkarrass, Jón Gústafsson. Jólasveinar veröa á sveimi um stræti og vid Hallærisplaniö med smúgjafir handa bömum. Austurstræti er stærsti stórmarkaður lands- ins með persónulega þjónustu. Nýja línan í baðherbergið Jólaskemmtun í Austurstræti Öllum landsmönnum er boöið á jólaskemmtun í Austurstræti kl. 3 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.