Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 Bestu þakkir til bama minna, frænda og vina, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum, á 80 ára afmæli mínu, þann 3. desember sl., og gerðu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öli Siggeir Lárusson. Skákklukkur frá SEIKO Það þarf ekki lengur að deila um sekúndur, því SEIKO framleiðir nú kvarts - skákklukkur, sem ekki skeikar um sekundu í lengstu skákum. Enn hafa SEIKO-verksmiðjurnar brotið blað. Þetta eru fyrstu hefðbundnu skákklukkurnar með kvarts-verki. GARÐAR ÓLAFSSON úrsmiður- Lækjartorgi Nýkomin finnsk leðursófasett í háum gæðaflokki Verð kr. 69.500. — Opið til 6 í dag. SENDUM GEGN POSTKROFU m n wm M'M I ÁRMÚLI 4 SÍMI8 2275 OLÍULAMPAR TILVALDAR TÆKIFÆRISGJAFIR MARGAR GERÐIR. VERÐ FRÁ KR. 98.00. BENSÍNSTÖÐVAR SKEUUNGS H.F. SKEUUNGSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.