Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.12.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Austurbænum, fyrrihluta dags. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Aðstoö — 51“. Ólafsvík Blaðburðabörn vantar. Upplýsingar í síma 93-6243. Sjúkraþjálfari St. Fransiskussjúkrahúsið í Stykkishólmi vill ráða sjúkraþjálfara frá 15. marz nk. Húsnæði og dagheimili á staðnum. Umsóknir þurfa að berast sem allra fyrst til príórinnunnar í Stykkishólmi sími 93-8128. Veislusalir K.K. Keflavík óska eftir að ráða matreiðslumeistara. Upplýsingar um nafn og fyrri störf sendist augl. Mbl. merkt: „V — 1720“. |Hróöleikur og JL skemmtun fyrirháa sem lága! Vélfræðingur um þrítugt, leitar að starfi í landi. Getur hafið störf strax eða eftir samkomu- lagi. Ótakmörkuð 1. vélstjóraréttindi og fjöl- breytt reynsla af vélum og rafmagni. Sími39699. L raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Loðdýraræktarfélag Suðurlands Nokkur bú eiga refalæður og högna sem er óráöstafað. Um afbragðsdýr er að ræða. Upplýsingar í síma 72115. þjónusta Fyrirtæki — Einstaklingar Getum bætt viö verkefnum fyrir jól. Önnumst alhliða trésmíðavinnu. Nýsmíði sem viðgerðir. Marten Ingi Lövdahl, húsasmíöameistari, sími 26356. Nýfryst beitusíld Til sölu er nýfryst beitusíld. Á góðu verði ef samið er strax. Vinsamlega leitið upplýsinga. Búlandstindur hf. Djúpavogi. Sími: 97-8880. /áá\ BÚLANOSTINOUR H/F Bátar óskast í viðskipti Óskum eftir bátum í viðskipti, lína, net, troll (helst yfir 100 tonn). Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hafi samband viö Gunnlaug Ingvarsson, framkvæmdastjóra í síma 97- 8880 og 97-8886 heima. Búlandstindur hf. /ðlj \ Djúpavogi BULANOSTINDUR H/F S//77/ ' 97-8880. tilboö — útboö HéIhÆ) Tilboö óskast í þenslustykki fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama stað miöviku- daginn 11. janúar 1984 kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7. simí 26844 ^ Htífeí} Tilboð óskast í loka fyrir Hitaveitu Reykjavík- ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuö á sama staö fimmtu- daginn 12. janúar 1984 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPAStOFNUN RÍKISINS Borgartúní 7, sími 26844. 3 tilkynningar Varahlutaverzlun okkar verður lokuð mánudaginn 12. desember vegna vörutalningar. Neyðarþjónusta veröur á verkstæðinu þann dag. Veltir. | fundir — mannfagnaöir Sóknarfélagar — Félag starfsfólks í veitingahúsum Starfsmannafélagið Sókn og lífeyrissjóður Félags starfsfólks í veitingahúsum halda að- ventuhátíð í Þórscafé sunnudaginn 11. desember kl. 14.00—18.00. Dagskrá: Jólahugvekja, upplestur úr jóla- bók, söngur, harmonikkuspil. Allir lífeyrisþegar og félagar 60 ára og eldri eru hjartanlega velkomnir. Starfsmannafélagiö Sókn og Lífeyrissjóöur félags starfsfólks í veitingahúsum. Aðventufagnaður Þriðja sunnudag í aðventu hinn 11. des- ember höldum við aðventufangað kl. 15—18 að Hótel Sögu (hliðarsal — 2. hæð). Blásara- hljómsveit leikur jólalög. Veriö velkomin og takið með ykkur gesti. Germanía. Adventspunsch Am 3. Advent d. 11 Dezember veranstalten wir in Hotel Saga (Seitensaal — 2. Stock, Hoteleingang) von 15—18 Uhr eine gesellige Plauderstunde bei Punsch und Pfefferkuch- en. Blasorchester spielt Weihnachtslieder. Keinesweg an Mitglieder gebunden. Seid willkommen. Germania. Matsveinafélag SSÍ Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju 2. hæð, kl. 15.00, laugardaginn 17. desember. Aðalfundastörf Önnur mál Stjórnin Bílar — vinnuvélar og fl. Til sölu bílar, vinnuvélar og fleira. JCB grafa 3D árgerð 1980 velmeðfarin í góöu lagi. Opnanleg framskófla og fylgir önnur stærri. Einnig geta fylgt meö varahlutir. Traler malarvagn, 2ja stokka sturtur, einnig lítill vélarvagn. Hentugur til flutninga á minni vélum. Volvo 144 árgerð 1973 í góðu lagi. Benz 508 árgerð 1973 sæti fyrir 12 farþega. Einnig vél, gírkassi og drif í Saab 99 í lagi. Uppl. í síma 95-1593 og á kvöldi 95-1461. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: Ford Transit Ford Transit Ford Transit Ford Transit Hino KM Chevrolet Van 12 manna (með nýuppgerðri vél) Bifreiðar þessar eru til sýnis hjá bílaleigu Flugleiða við Flugvallarveg. Sími 21188. árg. 1976 árg. 1976 árg. 1977 árg. 1978 árg. 1980 árg. 1977 FLUGLEIDIR Akranes Jólafundur í Sjálfstæóiskvenfélaginu Báru veröur haldinn mánudag- inn 12. desember kl. 20.30 í Sjálfstæölshúsnu vlö Helöarbraut. Nýlr félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Eyverja veröur haldinn í Samkomuhúsinu Vest- mannaeyjum laugardaginn 10. daaambar kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Geir H. Haarde formaöur SUS kemur á fundinn. Félagar eru hvattir til aö mæta. Eyverjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.