Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 5 Innanlandsflug gekk að óskum INNANLANDSFLUG gekk mjög vel í gærdag og var flogið til nær allra áætlunarstaöa flugfélaganna samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Morgunblaðið fékk hjá Flugleiðum og Arnar- flugi. Sæmundur Guðvinsson, Magnús Oddsson, sölu- og fréttafulltrúi Flugleiða, markaðsstjóri Arnarflugs, sagði að flogið hefði verið til sagði að innanlandsfélag fé- allra áætlunarstaða félags- lagsins hefði gengið að ins, nema til Patreksfjarðar, óskum og hefði verið flogið en ekki tókst að ryðja til allra áætlunarstaða þess. flugbrautina þar í gærdag. — aðnr rendur ésturkindsveq Þaö er búiö að opna nýja bensínstöð við Langatanga í Mosfellssveit. Þarfærðu bensín, olíur, bílavörur og allskyns smávörur. Opið alla daga frá kl. 8-22. Nú er um að gera að renna við og reyna viðskiptin, okkar er ánægjan. V/Langatanga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.