Morgunblaðið - 03.01.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 03.01.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 9 84438 ÓSKAST Vantar 4ra herbergja íbúö á 1. hæö eöa jaröhæö meö bilskúr í Voga-, Helma-, Háaleitishverfum, fyrir kaupanda sem er tilbúinn aö kaupa strax. ÓSKAST Vantar 5 herbergja ibúö (eöa 2 minni íbúöir i sama húsi) í Hliöahverfi, vestur- borginni og víöar fyrir fjársterkan kaup- anda. ÓSKAST Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja ibúöum i austurborginni, t.d. Breiöholti. Ákveönir kaupendur. VESTURBORGIN 4—5 HERBERGJA Mjög rúmgóö og falleg endaibúö viö Hjaröarhaga, ca. 110 fm aö grunnfleti. íbúöin skiptist í stofu, boröstofu, 3 svefnherbergi, eldhus og baöherbergi. Góö sameign. Selst helst i skiptum fyrir 4—5 herbergja sérhæö meö bílskur í vesturhluta borgarinnar. MOSFELLSSVEIT 3JA HERBERGJA Ný og glæsileg ca. 87 fm jaröhæöar- ibúö í 2-býlishusi viö Bugöutanga. ibúöin skiptist í stóra stofu, rúmgott hol, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Vandaöar innréttingar. Sér þvottahús. Sér inngangur. Sér garöur. Sér bíla- stæöi. Ekki fullfrágengin íbúö. EINBÝLISHÚS í SMÍDUM Höfum til sölu timburhús, sem er hæö og ris, samtals 190 fm, auk 30 fm bíl- skúrs. Húsiö er frágengiö aö utan en fokhelt aö innan. Verö tilboö. BOÐAGRANDI 3JA HERBERGJA Vönduö, ca. 75 fm íbúö á 3. hæö í lyftu- húsi. M.a. 1 stofa og 2 svefnherbergi. Eikarinnréttingar. SÓRLASKJÓL 3JA HERBERGJA Rúmgóö kjallaraibúö í þríbýlishúsi úr steini sem þarfnast lagfæringar. Húsiö skiptist í stofu, 2 svefnherbergi (annaö forstofuherbergi), elshús og baö. Laus strax. Engar veöskuldir. Verö ca. 1100 þús. GAMLI BÆRINN 3JA HERBERGJA Falleg 3ja herbergja kjallaraibúö á 3býl- ishúsi úr steini. Ibúöin skipsist í 2 sam- liggjandi stofur, svefnherbergi, eldhús og baö. Ibúöin er mikiö endurnýjuö meö fallegum innréttingum. Varö 1200 þús. ÓDÝR 3JA HERBERGJA Höfum til sölu fallega 3ja herbergja ris- íbúö í fjölbýlishusi viö Lindargötgu. Verö ca. 1 millj. FJÖLDI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ — SKOÐUM OG VERÐMET- UM SAMDÆGURS Atll \ hRhssom Iftdfr. SudurlandKhraut 1N 84433 82110 JL/esió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 26600 allir þurfa þak yfírhöfuðið Óskum viðskipta- vinum okkar fyrr og síðar svo og landsmönnum öll- um gleðilegs nýs árs. ★ Seljendur Við erum að undirbúa janúarsölu- skrána, það er ekki eftir neinu að bíöa, skoðum og verðmetum samdægurs. Vinsamlega hatið samband viö sölumenn okkar sem fyrst. ★ Kaupendur/ Seljendur Það eru gömul sannindi en ekki ný að það er ykkar hagur að versla þar sem farið er traustum höndum um stærstu hagsmuni hverrar fjölskyldu. Áralöng þekk- ing og reynsla í fasteignaviöskipt- um. /yi Fasteignaþjónustan Zjyt2 Ainturttrmti 17, f. 26800. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT58 60 '*MAR 353004 35301 Snorrabraut Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 50 fm. Laus strax. Lokastígur Góö 2ja herb. íbúö i þribýlishúsi ca 58 fm. Sérhiti, nýtt gler. Lindargata 2ja herb. ibúö ca. 40 fm. Sérinngangur. Laus 1. apríl. Fífumóar Njarövíkum Góö 2ja herb. íbúö tilb. undir trréverk. Til afh. strax. Hringbraut Góö 3ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 85 fm. Laus strax. Ásbraut Kópavogi Mjög góð 3ja herb. ibúö ca. 90 fm á 3. haaö. Afh. samkomulag. Austurberg Góö 4ra—5 herb. íbúö ca. 115 fm ásamt bilskúr. Breiövangur Hafnarfirði Glæsíleg serhæö ca. 145 fm ásamt 70 fm i kjallara. Góöur bilskúr. Sérhæð í Smáíbúðahverfi Glæsileg efri sérhæö ca. 147 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bilsk- úrsréttur. í smíðum Reykás Selási Vorum aö fá í sölu eina 2ja og eina 3ja herb. ibúöir sem afh. i fokheldu ástandi meö hitalögn og gleri. Teikn. á skrifstof- unni. Vantar Vegna mikillar sölu undanfariö vantar allar stæröir ibúöa á söluskrá. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimas. sölum. 78954. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! Einbýlishús Arnarnesi 225 fm fallegt vandaö einbýlishús á sunnanveröu Arnarnesi. 3 svefnherb., stórar stofur. Innb. bílskúr. Mjög falleg- ur garöur. Húsiö er til afh. aö hausti 1984. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. (ekki i sima). Sérhæðir í Kópavogi Vorum aö fá til sölu tvær 4ra—5 herb. 125—145 fm fokheldar sérhæöir meö bílskurum Ibúöirnar eru til afhendingar nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús í Hvömmunum Hf. 140—180 fm raöhús sem afh. fullfrá- gengin aö utan en fokheld aö innan. Frágengin lóö. Teikn. og uppl. á skrifst. 3 íbúðir í sama húsi á Melunum Vorum aö fá til sölu 2 þriggja og 1 tveggja herb. ibúö i sama húsi á Melun- um. íbúöirnar seljast saman eöa hver fyrir sig. Nánari uppl. á skrifst. í Þingholtunum 5—6 herb. 136 fm falleg efri hæö og ris. Á hæöinni eru þrjár stofur og eldhús. í risi 2 svefnherb., sjónvarpsstofa og baöherb. íbúóin er mikiö endurnýjuó. Verö 2,2 millj. Á Ártúnsholti 4ra—5 herb. 110 fm fokheld íbúö á 1. hæö ásamt 25 fm hobbý-herb. i kjall- ara. Innb. 28 fm bilskúr. Verö 1600 þúe. Til afh. strax. Teikn. á skrifst. Við Krummahóla 3ja herb. 92 fm góö íbúð á 1. hæö (jaröhæö). Fokhelt bilskýli. Verö 1600 þúe. Við Rofabæ 3ja herb. 85 fm góö ibúó á 2. hæö. Laue fljótlega. Verö 1500 þúe. Við Meðalholt 3ja herb. 75 fm ibúö á 1. hæö ásamt íbuöarherb. i kjallara. Verö 1350 þúe. í vesturborginni 2ja herb. 60 fm nýleg vönduö íbúö á 2. hæö fæst í skiptum fyrir 4ra herb. ibúö á góóum staö í Reykjavík. Við Asparfell 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 6. hæö. Þvottaherb. á hæóinni. Verö 1200 þúe. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundeeon, eöluetj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómaeeon hdl. Gleðilegt ár 3ja herb. risibúð við Hverfisgötu. Nýtt tvöfalt gler, íbúðin öll nýstand- sett og er í ákv. sölu. 3ja herb. ibúð í Drápuhlíð í kjallara, lítiö niöurgrafin, nýstandsett, mjög falleg íbúð í ákveðinni sölu. Fjöldi annarra eigna á söluskrá Eignaskipti Höfum á söluskrá mikið af eign- um þar sem óskaö er eftir ýmis konar skiptum. Et þú átt eign og vilt skipta, haföu þá sam- band við okkur, kannski eigum við eignina sem þú ert að leita að. Vantar allar tegundir eigna á stór- Reykjavikursvæöinu á söluskrá okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs ef óskaö er. 17 ára reynsla í fasteignaviðskiptum. mmm 4 nSTSIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jóneeon hrl. Kvölds. sölum. 19674—38157 Wesd Við Espigerði 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. hæö (efstu). Suóursvalir. Veró 2,4 millj. Einbýlishús á Flötunum 180 fm vandaó einbýlishús á einni hæö. 60 fm bílskúr Verð 4,4 millj. í Ártúnsholti Höfum tíl sölu fokhelt raóhús á einum besta staó í Ártúnsholtinu. Friólýst svaaöi er sunnan hússins sem er óbyggt. Glæsilegt útsýni. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús í Garðabæ Einingahús á steyptum kjallara sem skiptist þannig: Kj.. 1. hæö: eldhús, saml. stofur, snyrting o.fl. Efri hæö: 5 herb., hol o.fl. Innb. bilskúr. Húsiö er aö mestu fullbúiö aö innan og laust nú þegar. í skiptum — Sólheimar Gott raóhús vió Sólheima fæst í skipt- um fyrir 4ra herb. ibúö i lyftuhúsi viö Sólheima eöa Ljósheima. í Kópavogi Efri hæö og ris i tvíbýlishúsi samtals 145 fm. Á 1. hæö eru 2 saml. stofur, herb., nýstandsett eldhús. i rlsi eru m.a. 3 svefnherb. og baöherb. Bilskúrsrétt- ur Verö 2,1—2,2 millj. í Norðurmýri 5 herb. efri hæö og ris viö Skarphéö- insgötu. Verö 1,8—1,9 millj. Við Hörpugötu 3ja herb. falleg ibúö á 1. hæó Sérinng. Verö 1350 þús. Ákveöin eele. Skyndibitastaður á mjög góðum stað er til sölu. Fyrirtækið er í fullum rekstri. Góö velta. Upplýsingar veittar á skrif- stofunni (ekki i sima). Staðgreiðsla Höfum kaupanda aö 100 fm verslun- arplássi, sem næst miöborginni. Há út- borgun eöa staögreiðsla i boöi. Vantar — Kópavogur 4ra herb. eöa rúmgóöa 3ja herb. ibúö i Kópavogi t.d. viö Fannborg, Furugrund eöa nágrenni. Góöar greiöslur i boöi. Vantar — Hólar 3ja herb. íbúö á 1. og 2. hasö í Hóla- hverfi. Æskilegt aö bilskúrsréttur sé fyrir hendi eöa bílskúr. Góö útb. i boöi. Vantar — Þangbakki 2ja—3ja herb. ibúö óskast i Þangbakka eöa nágrenni. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ , 25 EwnBmioLunin X'vSctT ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SfMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Þorteifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Beck hrl., simi 12320 Þóróltur Halldórsson lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. EIGNASALAIVI REYKJAVIK ÆSUFELL 4RA — MAKASKiPTI Um 100 tm íbúð á 7. hæð í fjölbýlish. v. Æsufell. Góð ibúð m. glæsil. útsýni. Fæst í skiptum fyrir einstaklings- íbúð eða 2ja herb. íbúð. ibúðin er til afh. í þessum mánuöi. SKÓLAGERÐI — 4RA M/BÍLSKÚR Tæpl. 100 fm íbúö á 1. h Rúmgóður bilskúr fylgir. Ákv. sala. Til afh. í næsta mánuöi. ÁSJÁVARLÓÐ Á ARNARNESI Rúmg. og glæsileg húseign í smíðum á sjávarlóö á Arnar- nesi. Mögul. á 2 íbúðum í hús- inu. Einnig eru mögul. á báta- skýli. Bein sala eöa skipti á góðri íbúð. Tilb. Teikn. á skrifst. GARDABÆR— EINBÝLI M/RÚMG. BÍLSKÚR Glæsilegt og vandað einsýl- ish. á einni hæö í Lundunum i Garðabæ. Tvöf. bílskúr. Falleg ræktuö lóð. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íbúð eða lítilli 3ja herb. á góðum stað í borginni. Góð útb. í boði f. rétta eign. Rúmur ath.tími i boði ef með þarf. RAÐHÚS V/ÁSGARÐ Endaraðh. v. Ásgarð: Á hæðinni er stofa og eldhús m.m. Uppi 3 sv.herb. og baö. ( kj. geymslur og þvottaherb. Þarfnast vissrar standsetningar. Verö 1,8 millj. Bein sala eöa skipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúö m. bílskúr. EIGNASALAÍM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson 28444 2ja til 3ja herb. mjög góö íbúö á 2. hæö í blokk, þvottahús í íbúðinni, ágætar innréttingar, suður svalir, losun samkomulag. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM Q Daníel Árnason lögg. fasteignasali. sími 28444. Wi Örnólfur Örnólfaaon, aöluatjóri. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Teigar — 5—6 herb. Vorum aö fá i sölu liólega 150 fm hæö í þribyli á Teigunum. Miklar stofur. Stórt húsbóndaherb. Tvö svefnherb. Björt og rumgoö ibúö. Eignin er veöbandalaus. Laus nú þegar. Laugarnes — 3ja herb. Um 80 fm hæö i þribýli viö Laugarnes- veg. íbúöin er aö miklu leyti sér. Mikiö geymslurými. Eignin selst meö rúmum losunartima. Safamýri — Sérhæð Um 140 fm sérhæö meö bilskúr viö Safamýri. 3 svefnherb. á sérgangi Skipti á minni eign möguleg. Seljahverfi — 2ja herb. Vönduö um 70 fm séribúö á 1. hæö i nýlegu þribýli. Skipti á 3ja herb. ibúö helst á 1. eöa 2. hæö i Breiöholti æskileg Nálægt Skólavörðu Um 60 fm skemmtileg ibuö á hæö i þribýli i gamla bænum. Smekkiegar og góöar innréttingar. Gamli bærinn — 2ja herb. Til sölu 2ja herb. litil en snotur kjallara- ibúö viö Njalsgötu. Sanngjarnt verö. Laus nú þegar. Jón Arason lógmaður, málflutnings og fasteignasala. Heimasími sölustj. Margrét simi 76136. JNtogtiiiÞIfttoft Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.