Morgunblaðið - 03.01.1984, Page 19
Þrettán
heiðraðir
á nýársdag
FORSETI íslands sæmdi á
nýársdag ellefu íslendinga
riddarakrossi hinnar ís-
lensku fálkaorðu og tveir að
auki hlutu stighækkun, allt
að tillögu orðunefndar. Eftir-
talda sæmdi forseti riddara-
krossi:
Finnboga G. Lárusson, bónda á
Laugarbrekku í Breiðuvíkur-
hreppi, Snæfellsnesi, fyrir félags-
málastörf; Frú Friede Briem,
Reykjavík, fyrir félagsmálastörf;
Guðmund Inga Kristjánsson,
bónda á Kirkjubóli í Önundarfirði,
fyrir félagsmálastörf; Jón Gunn-
arsson, fv. skrifstofustjóra,
Reykjavík, fyrir störf að atvinnu-
og iðnaðarmálum; Konráð Gísla-
son, sjómann, Bíldudal, fyrir sjó-
mennsku; Frú Magneu Þorkels-
dóttur, biskupsfrú, Reykjavík,
fyrir störf í þágu kirkjunnar;
Margeir Jónsson, útgerðarmann,
Keflavík, fyrir útvegs- og félags-
máiastörf; Frú Rósu Ingólfsdótt-
ur, fv. utanríkisráðherrahfrú,
Reykjavík, fyrir störf í opinbera
þágu; Sr. Sigurð Guðmundsson,
vígslubiskup, Grenjaðarstað, S.-
Þing., fyrir störf í þágu kirkjunn-
ar; Sigurð Óla Ólafsson, fv. alþing-
ismann, Selfossi, fyrir félagsmála-
störf; Sigurkarl Ó. Stefánsson, fv.
kennara, Reykjavík, fyrir kennslu-
og fræðastörf.
Ennfremur hlutu stighækkun:
Albert Guðmundsson, ráðherra,
Reykjavík, stórriddarakross fyrir
félagsmálastörf og Sigurður
Helgason, forstjóri, Reykjavík,
stórriddarakross fyrir störf að
flugmálum.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984
19
ÁRAMÓTAHEITIÐ1984
GÓÐ HEHSA - GULU BETRI
Æfingar i fullkomnum
tækjasal, alla daga.
Teygjuæfingar — karate
— Aerobic-JB leikfimi-
og músikstuðleikfimi
(það bezta úr ýmsum
æfingakerfum) t.d.
Jackie Genova, Aerobic
o.fl.) Jazzleikfimi —
kvennaleikfimi — nudd-
pottar — hvíldaraðstaöa
— snyrtiaðstaða.
Bjóðum jafn-
framt nudd-
og Ijós.
Tímapantanir í síma 46900
Afsláttur fyrir
hópa og fyrir-
tæki.
Komið og fáið
stundatöflu yffir
fullkomnustu
æfingastöð
landsins.
Opnunartimi
sem hér segir:
Mánudag
Þriöjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
Föstudag
Laugardag
kl. 09.00—21.30
16.00—21.30
09.00—21.30
16.00—21.30
09.00—19.30
10.00—16.00
Taktu trimmið med
trompi, í beztu aðstöðu
sem völ er á.
ÍÆriNGASIÖÐIN
i ENGIHJALLA 8 * 46900 v