Morgunblaðið - 03.01.1984, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 03.01.1984, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Husasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppsíáttur, glerísetning og ýmis konar viðgerðarvinna. Uppl. í síma 43054. Tækniteiknari með 5 ára myndlistarmenntun auk stú- dentsprófs óskar eftir góðri atvinnu. Uppl. í síma 40492. Atvinna Óskum að ráða unga stúlku til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Beitingamenn vantar á Halldór Jónsson SH 217. Upplýsingar í síma 93-6426. 1. vélstjóra vantar á 78 lesta bát til snurvoðarveiða. Upplýsingar í síma 21915 á daginn og 73578 á kvöldin. Rafmagns- verkfræðingur óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 30874. Tölvusetning — pappírsumbrot Vanan setjara vantar í tölvusetningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 22133 og 39892 á kvöldin. Sjómenn Stýrimann, 2. vélstjóra og háseta vantar á mb. Arney sem er að hefja veiðar með netum. Upplýsingar í síma 92-2305. Haseta vantar á bát með línubeitningarvél. Upplýsingar í síma 92-8095 og 92-8199. Fiskanes, Grindavík. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða sjúkraliða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi í fast starf eða afleysingar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Lyftuvarsla Skíöadeild Ármanns vantar lyftuvörð við skíðalyftu í Bláfjöllum í vetur. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Lyftuvarsla — 1809“. Byggingarstjóri óskast Beitingamenn vantar strax a bát sem rær frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-2251 og 92-6044. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður við nýbyggingu Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Umsóknir er greini menntun, starfsreynslu og launakröfur skulu berast fyrir 12. janúar 1984 á skrifstofu skólans eða til formanns skóla- nefndar Hjartar Þórarinssonar. Eldhress Viljum ráða strax eldhressan starfsmann í ~ sportvörudeildina. Lifandi áhugi og lipurö. Skriflegar upplýsingar sendist skrifstofu Miklagarðs sem fyrst. /VIIKLIG4RDUR MARKADUR VIO SUND f Eftirlitsmaður með bygginga- framkvæmdum Raftækjaverslun — Sölustarf Viljum strax ráða ungan mann við afgreiðslu- starf í verslun okkar Hafnarstræti 3. Stund- vísi og reglusemi áskilin. Umsóknareyðublöð fást í versluninni Hafnar- stræti 3. Heimilistækí hf Snyrtivöruverslun Snyrti- og gjafavöruverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn frá kl. 13.00—18.00. Æskilegur aldur 20—35 ára. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. janúar merkt: „Snotur — 526". Rafeindavirki Bæjartæknifræðingurinn á Akranesi auglýsir eftir umsóknum um starf eftirlitsmanns með byggingarframkvæmdum viö Brekkubæj- arskóla. Starfssvið er daglegt byggingar- og fjármála- eftirlit meö framkvæmdum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi haldgóða þekkingu á þeim sviðum. Staðan heyrir undir tæknideild Akraneskaup- staðar og er hér um hlutastarf aö ræöa. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð- ingur Kirkjubraut 28, sími 1211. Umsóknum ber að skila til Tæknideildar Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 28, 300 Akranesi fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 17. janúar 1984. Bæjartæknifræöingur. Viljum ráða rafeindavirkja á verkstæði okkar sem allra fyrst. Starfið er fólgið í viðhaldi á ýmiskonar tölvu- búnaði og framleiðsluvörum fyrirtækisins. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 9. janúar nk. Upplýsingar um starfið veitir Heimir Sigurös- son í síma 11218/28677, milli kl. 11 — 12 næstu daga. ÖRTDLVU TÆKNI sf. Garöastræti 2, 101 Reykjavík. Endurhæfingar- deild AÐSTOÐARMAÐUR iðjuþjálfa óskast viö endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfirlæknir endurhæfingar- deildar í síma 29000. Geðdeildir AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. febrúar nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 24. janúar nk. á umsóknareyðublöðum lækna. Upplýsingar veitir forstöðumaður geðdeilda í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á nætur- vaktir á deild 33A og 33C. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast frá 15. janúar nk. við barnageðdeild. Um er að ræða bæði dagvinnu og vaktavinnu. Æskilegt er aö umsækjandi hafi sérmenntun í geö- eða barnahjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. FÓSTRUR óskast við barnageðdeild. Dag- vinna og vaktavinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Kvennadeild HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast viö kven- lækningadeild frá 1. febrúar nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Öldrunarlækninga- deild HJÚKRUNARFRÆDINGAR óskast á nætur- urvaktir. Hlutastarf kemur til greina. SJÚKRALIÐAR óskast í vaktavinnu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri öldrunarlækninga- deildar í síma 29000. Reykjavík, 30. desember 1983.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.