Morgunblaðið - 03.01.1984, Page 30

Morgunblaðið - 03.01.1984, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Þrítugur íraki útskrifaður frá háskólanum i Bagdad í stjórnmálavísindum og lögfræði 1973. Hef unniö í Abu Dhabi síöan 1976 óskar eftir að kynnast stúlku frá islandi 18—30 ára. Áhugamál erlend hljómlist, feröalög, lestur, brófa- skipti, frímerki, fjallganga og Ijósmyndun. Tungumál enska og arabiska. Skrifiö og sendiö mynd. Jaai-Haydery, KKJ"!?®?afan 54. 233 754 25 Uppsala, Sweden. Pennavinur Ungur Svisslendingur 23 ára óskar eftir pennavinkonu á ís- landi. Ahugamál fótbolti. hjól- reiöar, hljómlist og feröalög. Ahugasamar skrifi á ensku eöa þýzku. Rolf Winiger, PWS c/ 214, CH—4101, Buderholz/BL, Schweiz. —v—vrvv—yr>—i/VTA'— ■ Vörubifreiö Til sölu er, Scania 80 super, vörubifreiö, árgerö 1972, 6 hjóla. Upplýsingar í síma 99-3877. Aðstoða skólanemendur í islensku og erlendum málum. Siguröur Skúlason, magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. Fíladelfía Biblíulestur veröur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Allir velkomnir. Tilkynning frá félaginu Anglíu Enskar talæfingar fyrir fulloröna byrja þriöjudaginn 10. janúar frá kl. 19—21 aö Aragötu 14. — Enskar talæfingar fyrir börn 7—14 ára byrja laugardaginn 14. janúar kl. 9 fh. að Amt- mannsstíg 2 (bakhúsiö). Þátt- tökutilkynningar fyrir bæöi full- oröa og börn eru i síma 12371 á skrifstofu félagsins aö Amt- mannsstíg 2. Stjórn Anglíu. tlMl er hréfaskoli - nemendur okkar um allt land.læra teikninuu.skrautskríft og fl.i sinum tima-nýtt ródýrt bamanám.skei6 Sálarrannsóknafélag íslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 5. janúar kl. 20.30 aö Hótel Hof, Rauöarárstíg. Fundarefni: Mismunandi viöhorf til framlífs. Stjórnin. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 11, sími 14824. I handmenntaskólinn I 91 ~ 2 76 44 , FÁie KYWNIWGARRIT SKlilAWS SEWT HEIm' VEROBWé FAMAWKAOUR HUSI VCRðtUNARINNAft SÍMt 83320 Sknattmar kL 10—12 og 3—5. KAUP 06 SALA VEQSKUL OABRÉfA raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Njarðvíkingar — Jólatrésfagnaður Kvenfélags- og ungmennafélags Njarðvíkur veröur í Stapa föstudaginn 6. janúar kl. 15.00. Nefndin. Skipstjórafélag islands — Kvenfélagið Hrönn — Stýrimannafélag íslands halda árshátíð í „Risinu“ Hverfisgötu 105, laugardaginn 7. janúar nk. Hátíðin hefst meö kokteil kl. 18.30. Miöasala er á skrifstofum félaganna í Borg- artúni 18. Skemm tinefndin. húsnæöi óskast Iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði Óskum eftir ca. 50 fm húsnæði í Reykjavík undir léttan iðnað. Húsnæðið þarf að vera með nothæfum innréttingum og sýningar- glugga. Helst laust strax. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn sín og símanúmer á afgreiöslu blaösins 7. janúar merkt: „J — 731“. til sölu Til sölu 3ja herb. íbúð á Flateyri. Verð 400 þús. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 94-7716 eftir kl. 19.00. Fiskverkunarstöð til sölu Til sölu er fiskverkunarstöð í Þorlákshöfn búin tækjum til saltfisk-, skreiðar- og síldar- verkunar. 2000 m2 húsnæöi. Upplýsingar í síma 99-3877. útboö —....................... Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað eftir tilboðum í eftirtaldar sjúkra- húsavörur fyrir sjúkrahús- og heilsugæslu- stofnanir á höfuðborgarsvæðinu og víðar: 1. Útboð nr. 2976/83 — Skurðstofuhanskar o.fl. gerðir hanska. 2. Útboö nr. 2977/83 — Pappír á skoðun- arbekki og munnþurrkur. Söluverð útboðsgagna er kr. 500.- per. sett. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboðum skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 f.h. föstudaginn 27. janúar nk. og verða þau þá opnuð í viöurvist viðstaddra bjóöenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7. simi 26844. mmrnmm bátar Línubátur Línubátur óskast í viðskipti í janúar og febrú- ar. Allur línuútbúnaöur til staðar. Upplýsingar í síma 92-1559 til kl. 16.00 og 92-3083 eftir kl. 16.00. Útgerðarmenn — skipstjórar Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir bátum í viðskipti til leigu eða kaups á komandi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 92-1867. Skipstjórar Óskum eftir aö komast í samband við afla- sælan skiptstjóra meö kaup á alhliða vertíð- arbáti í huga. Elnnig kæmi til greina að kaupa hlut í báti með skilyröi að fá af honum aflann. Upplýsingar í síma 92-6044 og 91- 43272. Útgerðarmenn — Skipstjórar Traust fiskvinnslufyrirtæki á suðurlandi óskar eftir bát í viðskipti á komandi vertíð. Góö kjör í boði. Einnig kæmi til greina að leigja bát meö skipstjóra og skipshöfn til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 92-1264 og 91-41412. Rækjubátar Þeir útgerðarmenn úthafsrækjubáta, sem hefðu hug á að leggja upp afla hjá okkur á komandi vori og sumri, eru vinsamlega beðn- ir að hafa samband sem allra fyrst. Rækjuver hf., Bíldudal, sími 94-2195. Til sölu 30 rúmlestra fiskiskip smíöað árið 1976. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fiskveiðasjóös íslands í síma 28055 og hjá Valdimar Einarssyni í síma 33954. Tilboð óskast send Fiskveiðisjóði íslands fyrir 16. janúar 1984. Fiskveiðisjóður íslands. m tttlþl Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.