Morgunblaðið - 03.01.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984
31
£3 æs £25'
borð eru fyrir-
ferðalítil á skrifborðinu og kalla
öll þjónusta við vél-og hugbúnað
DIGITAL tölva, uppfylli til fulls
þær kröfur sem gerðar eru á íslensk-
um tölvumarkaði.
Sögusnælda
ÞÓRHALLUR Þórhallsson hefur
gefið út snældu: „Sagan af vaska-
fatinu og fleiri sögur fyrir börn.“
Á snældunni eru 14 sögur, en
hún var hljóðrituð í Stúdíó
Stemmu.
esió
fjöldanum!
PKHTAL EINKATÖIVA
. TEKUR TILLIT TIL
SERMRFA HVERSOG EINS
KRISTJÁN Ó
SKAGFJÖRD HF
Tolvudeild, Hólmaslóö4,101 Reykjavik s 24120
Sigurjón Andrésson með sýnishorn
af framleiðslu Ekta.
sínu, sem hann nefnir Ekta papp-
írsvörur, alls kyns pappírsvörur í
hinum ýmsu stærðum, svo sem
ljósritunarpappír, vélritunarpapp-
ír, skýrslublokkir, skrifblokkir,
teikniblokkir, afritunarpappír,
spjaldskrárkort, launaseðla með
sjálfkalkerandi pappír, frumbæk-
ur með og án sjálfkalkerandi
pappír, reikningseyðublöð og
kvittanir ýmiss konar.
„Takmarkið er að reyna að
framleiða sjálfur sem mest af
Við teljum að það sé liðin tíð að
fólk sætti sig við takmarkanir
einkatölvu (personal computer),
sem hönnuð er til að henta sem
flestum, án þess að taka tillit til sér-
þarfa hvers og eins. Þess vegna
býður DIGITAL 3 tegundir af
einkatölvum; Rainbow 100 og
Professional 325 og 350.
DIGITAL einkatölvur er mjög
auðvelt að tengja saman í net eða
nota sem útstöðvar við stærri tölv-
ur.
DIGITAL býður fullkomið kerfi
fyrir einkatölvun (personal com-
puting), kerfisem sameinarvélbún-
að af hæsta gæðaflokki og hugbún-
að af bestu gerð. DIGITAL einka-
tölva er afkastameiri, einfaldari í
notkun og betur búin að flestu leiti
en nokkur önnur einkatölva á
markaðnum.
Ekta-pappírsvörur:
Framleiðir alls
kyns pappírsvörur
DIGITAL einkatölva hefur
fengið hin eftirsóttu verðlaun fyrir
hönnun, rekstraröryggi og þægi-
lega notkun, frá Die Gute Industrie-
form í Hannover.
Hún er auð-
veld í notkun. £
Lítill skermur
og létt lykla-
„Ég VERÐ meó allar hugsanlegar
pappírsvörur á boðstólum," sagöi
Sigurjón Andrésson fyrrum inn-
kaupastjóri hjá Pennanum og
Kjalarskokkari, sem rekur nú eigið
pappírsvörufyrirtæki við Hraunberg
í Reykjavík.
Sigurjón framleiðir 1 fyrirtæki
þeim pappírsvörum sem fluttar
eru inn,“ sagði Sigurjón um fram-
leiðslu sína. Kvaðst hann kaupa
pappír í stórum slöttum og skera
niður í ljósritunar- og vélritun-
arpappír. Jafnframt lætur hann
prenta fyrir sig þann pappír, sem
hann sker síðan niður og býr til
hinar ýmsu blokkir úr, skrifblokk-
ir, reikningahefti o.s.frv.
Auk Sigurjóns starfar eigin-
kona hans, Ágústa Sigurgeirsdótt-
ir, í fyrirtækinu. Kvað Sigurjón að
lokum það taka sinn tíma að kom-
ast inn á markaðinn, jafnvel þótt
Ekta-vörurnar væru ódýrari í
heildsölu en þær innfluttu.
hvorki á viðbótarrými, né kaup á
aukahlutum sem margar aðrar tölv-
ur krefjast.
Þú getur fengið 132 stafi í línu í
stað 40 eða 80 eins og á öðrum
tölvum. Þetta gerir þér kleift, t.d.
þegar þú notar MULTIPLAN áætl-
unarforritið, að sjá allt árið á
skerminum.
DIGITAL einkatölvan hefur
forrit sem kennir þér á nokkrum
mínútum, hvernig nota á tölvuna.
Þú þarft því ekki lengur að fletta
mörg hundruð blaðsíðna bækling-
um til þess að læra á tölvu.
T - KOS (Tölvudeild Kristján Ó.
Skagfjörð h.f.)leggur áherslu á að
Sigurjón
við skúrðarhnffinn og Ágústa Sigurgeirsdóttir við pappírsstafla
sem
síðar verður að frumbókum.