Morgunblaðið - 03.01.1984, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984
y^akarinn
iSevifla
Frumsýning fostudag 6. janúar
kl 20.00.
2. sýning sunnudag 8. januar.
kl. 20.00.
Miðasalan er opín frá kl.
15—19 nema syningardaga til
kl. 20. sími 11475.
Sjáiö þessa braöskemmtilegu
islensku mynd.
Sýnd kl. 9.
Sophie’s Choice
Ný bandarisk stórmynd gerö af snill-
ingnum Alan J. Pakula. Aöalhlut-
verk Meryl Streep, Kevin Kline og
Peter MacNicol.
Sýnd kl. 9.
Missið ekki af þessari fribæru
mynd.
Viö störfum áfram um óákveö-
inn tíma og bjóöum ykkur vel-
komin á nýju ári. Þökkum viö-
skiptin á liönum árum. Nýjar
perur.
Stólbaðsstofan
Ströndin
Nóatúni 17
(Sama húsi og verslunin Nóatúni).
TÓNABfÓ
Slmi31182
Jólamyndin 1983:
OCTDPIJSSY
Allra tíma toppur
James Bond 007!
Leikstjóri: John Glenn. Aöalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams.
Myndin er tekin upp í dolby.
Sýnd i 4ra rása Starescope stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
A-salur
Bláa þruman
(Blue Thunder)
Æsis[>ennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Þessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar í Bandarikjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aöalhlut-
verk: Roy Scheider, Warren Oats,
Malcolm McDowell, Candy Clark.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05. 9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
mi OOLBY SYSTEM |
B-salur
Pixote
Afar spennandi ný brasilísk-frönsk
verölaunakvikmynd í litum, um ung-
linga á glapstigum. Myndin hefur alls
staöar fengiö frábæra dóma og
veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlut-
verk: Fernando Ramos da Silva,
Marilia Pera.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Annie
Heimsfræg ný
stórmynd um
munaöarlausu
stúlkuna Annie
Sýnd kl. 2.30 og
4.50.
Miðaverö 40 kr.
Skilaboö
til
Söndru
Ný íslensk kvikmynd, gerö eftir sam-
nefndrl skáldsögu Jökuls Jakobs-
sonar, um gaman og alvöru í lifi Jón-
asar, rithöfundar á tímamótum Aöal-
hlutverk: Bessi Bjarnason. I öörum
hlutverkum: Ásdis Thoroddsen,
Bryndís Schram, Benedikt Árnaaon,
Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morth-
ens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal,
András Sigurvinsson. Leikstjóri.
Kristín Pálsdóttir. Framleiöandi:
Kvikmyndafólagið Umbi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
iii
)J
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
TYRKJA-GUDDA
5. sýn. fimmtud. kl. 20.
6. sýn. föstud. kl. 20.
SKVALDUR
Laugardag kl. 20.
SKVALDUR
Miónæstursýning
Laugardag kl. 23.30.
Litla sviðiö:
LOKAÆFING
Miðvikudag kl. 20.30.
Féar sýningar aftir.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEiKFELAG
REYKIAVÍKIJR
SÍM116620
HARTí BAK
Fimmtudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
GUÐ GAF MÉR EYRA
Föstudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—19.
ÓSAL
Opiö frá
18—01
Jólamyndin 1983
Nýjasta „Superman-myndin“:
Myndin sem allir hafa beöiö eftir.
Ennþá meira spennandi og skemmti-
legri en Superman I og II.
Myndin er i lltum, panavision og
| f || DOLBY SYSTEM |
Aöalhlutverk: Christopher Reeve og
tekjuhæsti grinleikari Bandaríkjanna
í dag: Richard Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
BÍÓUER
Jólamyndin 1983
Hefndarþorsti
NEVER PICK UPA STRANGER
BLOODRAGE"
*SBt
Ný hörkuspennandi amerísk mynd
um ungan mann á villigötum sem
svífst einskis til aö ná fram hefndum.
Aöalhlutverk: lan Scott og Judith
Marie.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuó innan 16 ára.
■ ■inlánsiiAwkipn
leið til
lánwviðwki|i<a
'BÍNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Collonil
vernd fyrir skóna,
leöriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
Stjörnustríö III
Fyrst kom „Stjörnustríð", og sló öll
aösóknarmet. Tvelm árum siöar kom
„Stjörnustrlð ll“, og sögöu þá flestir
gagnrýnendur, aö hún væri baeöi
betri og skemmtilegri, en nú eru allir
sammála um, aö sú siöasta og nýj-
asta. „Stjörnustríð lll“, slær hlnum
báöum viö, hvaö snertir tækni og
spennu. .Ofboöslegur hasar frá upp-
hafi til enda.“ Myndin er tekin og
sýnd í 4ra rása
| Y II DOLBV SYSTEM [
Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie
Fisher og Harrison Ford, ásamt
fjöldinn allur al gömlum kunningum
úr fyrri myndum, og elnnig nokkrum
furöulegum nýjum.
Sýnd kl. 5, 7.45, og 10.30.
Hækkað vsrð.
íslenskur tsxti.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Psycho II
Ný æsispennandi bandarisk mynd
sem er framhald hinnar geysivinsælu
myndar meistara Hitchcock. Nú 22
árum siöar er Norman Bates laus af
geöveikrahælinu. Heldur hann áfram
þar sem frá var horfiö? Myndin er
tekin upp og sýnd í dolby stereo.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjóri:
Richard Franklin.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 80 kr.
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
ÉG
LIFI
/Esispennandi og
stórbrotin kvik-
mynd, byggö á sam-
nefndri ævisögu
Martins Gray, sem
kom út á islensku
og seldist upp hvaö
eftir annaö Aöal-
hlutverk. Michael
York og Brigitte
Fossey.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Y Jheiíucf /« 'ti/V/
in Ikeöách -/Ktáci/4
Nuo/nH4uocke< Á>
'oreokódtheruteJ
SVIKAMYLLAN
Afar spennandi ný kvlkmynd
Sam Peckinpah (Járnkrossinn,
Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aöal-
hlutverk: Rutger Hauer, Burt
Lancaster og John Hurt.
Bðnnuð ínnan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Hækkað varð.
B0RGAR-
LJÓSIN
„Cily lights"
Snitldarverk
meistarans
Charlie Chaplin
Frábær gaman-
mynd fyrir fólk á
öllum aldrí.
Sýnd kl. 3.05,
5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
FLASHDANCE
Ný og mjög skemmti-
leg litmynd. Mynd
sem allir vilja sá aftur
og aftur .............
Aöalhlutverk Jennifer
Beala — Michael
Nouri.
Sýnd kl. 3.10, 5.10,
9.10 og 11.10.
Hækkað varð.
IQNCOLLNÖ
HNETUBRJ0TUR
Bráðfyndin ný bresk
mynd meö hlnni þokka-
fullu Joan Collins ásamt
Carol Whita og Paul
Nicholas.
Sýnd kl. 7.10.
Leikstjórl: Istvan Szabð.
Aöalhlutverk: Klaus Maria
Brandausr (Jóhann Kristófsr
I sjónvarpsþáttunum).
Sýnd kl. 9.15.
Bðnnuð innan 12 ára.
Hækkað vsrð