Morgunblaðið - 03.01.1984, Síða 46

Morgunblaðið - 03.01.1984, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 Knatt- spyrnu úrslit England Úrslit leikja í ensku knattspyrnunni á gamlársdag uröu þassi: 1. daild: Arsenal — Southampton Aston Villa — QPR Everton — Coventry Ipswich — Notts C. Leicester — WBA Man. Utd. — Stoka Nott. For. — Liverpool Sunderland — Luton Watford — Birmingham West Ham — Tottenham Wolves — Norwich 2. deild: Barnsley — Man. City Blackburn — Cambridge Carlisle — Sheff. Wed. Charlton — Huddersfield Chelsea — Brighton C. Palace — Shrewsbury Grimsby — Cardiff Leeds — Middlesb. Oldham — Newcastle Portsmouth — Fulham Swansea — Derby 3. deild: Bournemouth — Exeter Brentford — Newport Burnley — Scunthorpe Gillingham — Wimbledon Hull — Port Vale Lincoln — Bradford Millwall — Bristol R. Oxford — Orient Plymouth — Southend Preston — Walsall Sheff. Utd. — Bolton Wigan — Rotherham 4. deild: Aldershot — Chesterfield Bristol C. — Chester Bury — York Doncaster — Stockport Halifax — Blackpool Hartlepool — Northampton Hereford — Colchester Mansfield — Crewe Peterbrough — Swindon Torquay — Rochdale Tranmere — Reading Wrexham — Darlington Ítalía ÚRSLIT Mfcia é italíu: Ascoli — Lazio Acellino — JUventus Genoa — Fiorentina Inter. Milan — Verona Pisa — Milan Roma — Catania Torino — Sampdoria Udinese — Napoii Stadan: Juventus 14 8 4 2 30 14 20 Roma 14 8 3 3 23 12 19 Tofino 14 6 7 1 16 8 19 Sampdoria 14 7 3 4 21 14 17 Fiorentina 14 5 6 3 25 17 16 Verona 14 6 4 4 22 16 16 Udinese 14 4 7 3 23 15 15 Milan 14 6 3 5 21 21 15 Inter 14 5 5 4 12 13 15 Ascoli 14 5 4 5 15 20 14 Napoli 14 3 5 6 11 22 11 Genoa 14 2 7 5 9 16 11 Avellino 14 3 4 7 15 21 10 PÍM 14 0 10 4 4 12 10 Lazio 14 3 3 8 15 26 9 Catania 14 1 5 8 6 22 7 Spánn ÚRSLIT leikja á Spáni uröu þessi um helgina: Barcelona — Atletico de Madrid 2—1 Salamanca — Sevilla 1—0 Zaragoza — Osasuna 1—0 Cadiz — Mallorca 2—0 Real Sociedad — Atletico de Bilb.3—1 Valencia — Murcia 1—1 Malaga — Gijon 3—1 Real Madrid — Espanol de Barcel. 1—0 Betia of Sevilla — Valladolid 3—1 STADAN Real Madrid 17 12 4 35—19 25 Atletico de Bilb.17 9 6 2 27—18 24 Barcelona 17 8 5 4 27—14 21 Zaragoza 17 8 4 5 28—21 20 Malaga 17 7 5 5 28—18 19 Betis de Sevilla 17 8 3 6 23—18 19 Espanol de Barcel. 17 7 5 5 23—23 19 Atletico de Madrid 17 8 3 6 28—30 19 Sevilla 17 6 5 6 24—19 17 Murcia 17 5 7 5 22—20 17 Valencia 17 7 3 7 25—25 17 Gijon 17 6 4 7 24—29 16 Real Sociedad 17 6 3 8 22—21 15 Osasuna 17 7 1 9 17—17 15 Valladolid 17 5 3 9 25—38 13 Salamanca 17 3 6 8 17—33 12 Cadiz 17 3 4 10 19—26 10 Mallorca 17 1 6 10 12—36 8 2—0 1—2 2—2 1—0 0—0 1—0 2—1 4—1 2—2 2—1 0—0 1—0 1—1 1—0 0—1 2—0 1—0 4—1 2—0 1—1 1—0 1—1 1—2 1—0 1—1 1—0 4— 1 1—2 1— 4 2— 0 3— 1 2—0 5— 0 0—1 2—0 2— 3 1—0 5—2 4— 0 0—1 2—0 2—1 2—1 4—2 1— 3 2— 1 1—0 2—0 1—0 3— 3 1—1 4— 2 2—3 1—1 Árni Þór og Nanna valin 1 # Nanna Leifsdóttir BÚIÐ ER að velja fjóra af þeim fimm skíöamönnum sem keppa fyrir íslands hönd á Ólympíu- leikunum í Sarajevo í Júgoslav- íu í febrúar. Nanna Lejfsdóttir, Akureyri og Árni Þór Árnason, Reykjavík, voru valinn á gaml- ársdag - og er þá eftir aö velja einn til viöbótar til keppni í alpagreinum. Göngumennirnir Einar Ólafsson, Tsafiröi og Gottlieb Konráðsson, Ólafsfiröi, hafa einnig verið valdir til aö fara á leikana. Landsliðið mun æfa á ísafirði 4. til 12. þessa mánaöar og eftir þær æfingar verður fimmti Ólympiufarinn valinn. Þeir sem keppa um þaö sæti eru Daníel Hilmarsson, Dalvík, Guömundur Jóhannsson, ísafiröi, og Siguröur Jónsson, ísafiröi. Daníel og Guð- mundur voru í A-landsliöshópi SKÍ, en Siguröur var meö í Nor- egsför landsliösins á dögunum og stóö sig vel þar þannig aö hann kemur einnig til greina sem Ólympíufari. 15. janúar fer Ólympíuliöiö til Evrópu þar sem þaö mun keppa á nokkrum mótum — en til Sar- ajevo í Júgoslavíu veröur svo haldiö 6. febrúar. Ólympíuleik- arnir veröa settir 8. febrúar en keppni í alpagreinum hefst ekki fyrr en tæpri viku síöar. -SH. • Árni Þór Árnason Gunnar á heimleió GUNNAR Gíslason er hættur aö leika meö 2. deildarliöinu Ozna- bruck í Vestur-Þýskalandi og er aö öllum líkindum á heimleiö. Hann hefur tilkynnt félagaskípti úr þýska liðinu í KA á Akureyri, en meö því félagi lék hann áöur. Gunnar hóf aö leika knattspyrnu meö Oznabruck í haust og var á þriggja mánaöa samningi viö fé- lagið. Gunnar leit á dögunum á aö- stæöur hjá áhugamannaliðinu Witten, en þjálfari þar er einmitt Fritz Kizzing, sem þjálfaði KA í fyrra. Gunnari leist ekki á aöstæö- ur hjá félaginu og er nú aö öllum iíkindum á heimleið eins og áöur sagði. Undanfarna vetur hefur Gunnar leikiö handknattleik meö KR-ing- um og er vitaö aö þeir hafa mikinn | • Gunnar Gíslason áhuga á aö fá hann til liös viö sig nú. Erfiðir Evrópuleikir eru fram- undan hjá Vesturbæjarliöinu og Gunnar yröi liöinu örugglega styrk- ur. KR-ingar telja Gunnar löglegan þrátt fyrir aö hann hafí leikiö í at- vinnumennsku í knattspyrnunni. Mbl. fékk ekki staöfestingu á því í gær hvort það sé rétt. - SH. Naumir sigrar efstu liðanna Frá Bob Hennesty, fréttamanni Morgunblaösins í Englandi og AP. IAN RUSH, markakóngur Liv- erpool, tryggöi liðinu 1:0 sigur á Nottíngham Forest á City Ground á gamlársdag er hann skoraöi eina mark leiksins á 28. mín. Þetta var 22. mark Rush á keppn- istímabilinu. Markið var algjör „nýársgjöf" frá Chris Fairclough, miðveröi Forest — Rush komst inn í lausa sendingu hans, lék framhjá markveröinum og skor- aði í tómt markió. Forest komst næst því að skora er Colin Walsh skaut í þverslá. Áhorfendur voru 29.692. Liö Manchester Unlted var ekki sannfærandi gegn Stoke á Old Trafford þó liöið sigraöi. Arthur Graham skoraöi eina mark leiksins meö skalla eftir fyrirgjöf Frank Stapleton á 47. mín. Peter Hamp- ton, Stoke, var rekinn af velli á 68. mín. Áhorfendur voru 40.164. Tottenham hefur fengiö hvern skellinn á fætur öörum aö undan- förnu: á gamlársdag tapaöi liöiö á j Upton Park gegn West Ham 1:4. j Þrjú mörk á fimm mín. kafla sökktu Spurs. Tony Cottee skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mín. og Gary Stevens jafnaöi á 42. mín. Alvin Martin skoraöi á 70. mín. og Ray Stewart og Trevor Brooking skor- uöu á næstu mínútum. Áhorfend- ur: 30.939. David Cork skoraöi sitt fyrsta mark fyrir Arsenal á tímabilinu gegn Southampton á 16. mín. Charlie Nicholas skoraöi svo úr víti á 50. mín. en Steve Moran jafnaöi meö tveimur mörkum. Áhorfendur: 27.596. Jeremy Charles skoraöi fyrir QPR gegn Aston Villa á Villa Park en Allan Evans (víti) og Steve McMahon tryggöu Villa sigur. McMahon skoraöi glæsimark: þrumuskot hans af 20 m. færi hafnaöi efst í markhorninu. Paul Mariner skoraöi sigurmark Ipswich gegn Notts County. Bæöi mörkin í leik Leicester og WBA komu á lokamínútunum. Fyrst skoraöi Garry Thompson fyrir Al- bion en Steve Lynex jafnaöi úr víti. Gordon Chisholm og Nick Picker- ing skoruöu mörk Sunderland í 2:0 sigrinum á Luton. Maurice Johns- ton skoraði eina markiö í leik Watford og Birmingham. Sammy Troughton skoraöi fyrra mark Wolves gegn Norwich: hans fyrsta mark fyrir félagiö eftir aö hann kom frá Glentoran á Norö- ur-irlandi. Tony Towner skoraöi seinna markiö. Leikur Everton og Coventry á Goddison var hroöa- lega slakur. Fá marktækifæri og lítiö um spennandi augnablik. Áhorfendur voru aöeins 13.659. Kevin Keegan skoraöi bæöi mörk Newcastle í slgrlnum á Oldham, Chelsea vann Brighton 1:0 meö marki Speedie og Sheff. Wedn. geröi jafntefli gegn Carlisle. Megson gerði mark Wednesday. Parlane skoraöl fyrir Man. City í jafnteflinu gegn Barnsley; Geddis skoraöi fyrir síöarnefnda liöiö. Át hluta af bók dómarans! Knattspyrnumenn eru alla jafna ekkí mjög ánægðir þegar þeir eru bókaöir af dómurum. Ekki er óalgengt aö þeir reyni að tala dómarann til, aem þýðir aö sjálfsögöu ekki neitt, en annað veifið grípa leikmenn til óvana- legra mótmælaaögeröa. Mike Bagley, sem leikur meö áhugamannaliöinu Ibstock Bagl- ey á Engiandi, geröi sér lítiö fyrir og reif nokkrar blaösíöur úr minnisbók dómarans á dögunum, stakk þeim upp í sig, tuggói og renndi þeim síöan niöurl Bagley, sem er 21 árs, var í gær dæmdur í sex vikna keppnisbann af knattspyrnusambandi Gloucest- ershire. Landsliðskonur til Svíþjóðar Landsliöskonurnar Magnea H. Magnúsdóttir úr Breiöabliki og Brynja Guöjónsdóttir úr Víkingi fara á morgun til Svíþjóöar þar sem þær munu leika knattspyrnu meö Öxabðck en þaó liö varö sænskur meistari á síöasta keppnistímabili. Brynja sagði í samtali viö Morg- unblaöiö í gær aö þær stöllur yröu ytra fram í október, en þá lýkur keppnistaímbilinu í Svíþjóö. Brott- för þessara stúlkna er mikil blóö- taka fyrir liö þeirra sem bæöi leika í 1. deild knattspyrnunnar. Magnea, sem lék á miðjunni hjá Breiöabliki, lék mjög vel í sumar, og Brynja stjórnaöi Víkingsliðinu eins og herforingi — hún lék sem miövöröur. Öxabáck er sterkt liö eins og nærri má geta þar sem þaö varö meistari og veröur þaö því örugg- lega skemmtileg reynsla fyrir stúlk- urnar aö leika meö liöinu. -SH. KR-liðið tapaði í Keflavík 58—63 Keflvíkingar sigruöu liö KR meö 63 stigum gegn 58 í úrvals- deildínni í körfuknattleik síöast- liðinn föstudag er liðin mættust í Keflavík. KR-ingar höföu foryst- una í hálfleik 34—26. En í síðari hálfleik tókst Keflvíkingum aö ná góöum tökum á leiknum og sigra. Þegar langt var liöiö á síöari • Óskar Þ. Nikulásson lék vel gegn KR og skoraði 20 stig í leiknum. hálfleik haföi liö KR örugga forystu í leiknum 46—38, en þá fóru leikmenn ÍBK vel í gang og breyttu stööunni í 60—54 sér í hag á skömmum tíma. Besti maöur ÍBK í þessum leik var Óskar Nikulásson sem baröist af miklum krafti bæöi í vörn og sókn. Óskar skoraöi 165 stig í leiknum. Þá var Þorsteinn Bjarnason góöur. Hjá KR var Guöni Guönason góöur, skoraöi 20 stig, efnilegur leikmaöur. Garö- ar Jóhannesson og Páll Kolbeins- son skoruöu 10 stig hvor og léku þokkaiega. Stigin skoruðu þessir leikmenn: ÍBK: Óskar Nikulásson, 16, Þor- steinn Bjarnason 16, Guöjón Skúlason 10, Jón KR. Gislason 8, Siguröur Ingimundarson 7, Pétur Jónsson 4, Björn Víkingur Skúia- son 2. KR. Guöni Guönason 20, Garöar Jóhannesson 10, Páll Kolbeinsson 10, Jón Sigurösson 6, Þorsteinn Gunnarsson 4, Ólafur Guö- mundsson 4, Birgir Guöbjörnsson 2, Kristján Rafnsson 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.