Morgunblaðið - 03.01.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.01.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 47 Yfirburðir Liverpool — en stórliðin skildu jöfn á Anfield. Dalglish meiddist illa Fré Bob Hennessy. fréttamanni Morgunblaöaina i Englandi og AP. „ÞAÐ VAR MJÖG ánægjulegt aö jafna á síöustu mínútunni. Þetta gerir mótið mun meira spennandi en ef Liverpool heföi náð sex stiga for- skoti,“ sagði Norman Whiteside eftir aö Liverpool og Manchester United höfðu gert jafntefli, 1:1, á Anfield Road í Liverpool í 1. deildinni ensku í gær. Þaö var Whiteside sem skoraöi jöfnunarmark United þegar aöeins ein mín. var til leiksloka og mátti United þakka fyrir stig. Liverpool hafði mikla yfirburöi í leiknum. Meistararnir hafa þvt enn þriggja forystu i deildinni. Craig Johnston skoraöi fyrir heimaliöiö á 32. mínútu. Fyrirliöi liösins, Gra- eme Souness, átti þrumuskot aö marki United sem Arthur Albiston varöi á línu, boltinn hrökk til Jo- hnston sem skoraöi örugglega af stuttu færi. Liverpool sótti nær látlaust allan timann — og liöið virtist ekki muna um aö missa Kenny Dalglish út af meiddan í upphafi seinni hálfleiks. Sóknarlot- urnar buldu áfram á vörn United upptalin meiöslin i leiknum; Gord- on McQueen fór af velli meiddur snemma í leiknum og kom Garth Crooks þá inn á og lék á miöju vallarins. Mike Duxbury tók þá stööu McQueens í miöju varnar- innar og Remi Moses fór í bak- varðarstööu Duxbury. Eins og áöur sagöi var Liverpool mun betra liöiö og heföi átt skilið aö vinna stóran sigur. Bailey kom í veg fyrir það. Whiteside jafnaöi svo í lokin eins og áöur sagði. Garth Crooks skallaöi til hans fyrirgjöf og Whiteside þrumaöi boltanum j netið; skaut reyndar í Bruce Grobbelaar, markveröi Liv- erpool og af honum fór boltinn í netiö. Áhorfendur á Anfield voru 45.122. Spink varöi víti í annað skiptiö á þremur dögum var Southampton 0:2 undir en tókst að jafna. Steve McMahon (3. mín.) og Gary Shaw (49. mín.) komu Aston Villa í 2:0 en Steve Moran (81. mín.) og David Arm- strong (85. mín.) skoruöu fyrir Southampton. 18.963 áhorfendur sáu Nigel Spink verja vítaspyrnu frá Steve Moran er staöan var 2:0. West Ham kómst í 2:0 gegn Notts County meö mörkum Ray Stewart (víti) á 18. mín. og Dave Swindel- hurst á 26. mín. Trevor Christie minnkaöi muninn á 38. mín. og • Kenny Dalglish meiddist illa í gær gegn United. Hér skorar hann gegn dönsku meisturunum Odense fyrr í vetur — 15. mark sitt í Evrópukeppni, en þaö var nýtt met hjá breskum leikmanni. og markveröinum Gary Bailey, sem varöi sex sinnum frábærlega frá Souness og Rush. Hér koma úrslitin í gær: Birmingham — Everton 0—2 Liverpool — Man. United 1 — 1 Luton Town — Nott. Forest 2—3 Norwich City — Arsenal 1 — 1 Notts County — West Ham 2—2 QPR — Wolves 2—1 Southampton — Aston Villa 2—2 Stoke City — Leisester 0—1 Tottenham — Watford 2—3 WBA — Ipswich 2—1 Dalglísh frá í nokkrar vikur Kenny Dalglish meiddist á höföi og varö aö fara af velli, eins og áöur sagöi. Hann dvaldi á sjúkra- húsi í Liverpool í nótt og veröur frá keppni næstu vikurnar. Slæm tíö- indi fyrir Liverpool. Dalglish lenti j samstuði viö Kevin Moran og sá síöarnefndi meiddist einnig nokk- uö. Saumuö voru nokkur spor í enni hans eftir leikinn. Ekki eru • Gary Bailey varöi frábærlega gegn Liverpool í gær. Þessi mynd var tekin af honum er hann kom hingaö til lands meö Man. Utd. Þróttur meistari ÞRÓTTUR varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari í innanhúss- knattspyrnu í meistaraflokki karla, er mótinu lauk í Laugar- dalshöll. Þróttarar sigruöu KR-inga 7:5 í úrslitaleik eftir framlengingu. Þróttarar voru alltaf á undan aö skora í úrslitaleiknum, höfðu t.d. yfir 3:1, 4:3, 5:4 og 7:5, og var sigur þeirra sanngjarn. Staöan eft- ir venjulegan leiktíma var 4:4. KR sigraði Víking 5:4 í úrslitaleik A-riöils, en Þróttarar burstuöu Martin O Neill jafnaði á 47. Áhorfendur: 8.667. Fyrsta mark Nwajíobi! min. Valsmenn 5:0 í úrslitaleik B-riðils. Vegna þrengsla verður nánari um- fjöllun um Reykjavíkurmótiö í inn- anhússknattspyrnu aö bíöa morg- undagsins. Coventry vann Coventry sigraöi Sunderland 2:1 í 1. deildinni ensku í gær- kvöldi. Staöan hér á síöunni er rétt eftir þann leik. Meistaramót TBR MEISTARAMÓT TBR í einliöaleik 1984 verður haldið í húsi TBR, Gnoðarvogi 1, dagana 7.—8. jan. nk. Hefst mótiö kl. 15.00 á laug- ardag, en verður fram haldið kl. 14.00 á sunnudag. Keppt veröur í eftirtöldum flokk- um karla og kvenna, ef næg þátt- faka faest: Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki. Eftir aö menn tapa í mótinu, fara þeir í sérstakan aukaflokk, þannig að allir leika a.m.k. tvo leiki. Þátttökugjald er kr. 300,- pr. mann. Þátttökutilkynningar skulu ber- ast TBR í siöasta lagi fimmtudag- inn 5. jan. nk. Eftir aö Paul Walsh haföi skoraö fyrir Luton á 10. mín. skoraöi Nott- ingham Forest þrjú mörk á sjö mín. Gary Birtles geröi það fyrsta beint úr aukaspyrnu af 25 m. færi á 37. mínútu og mörk frá Steve Hodge og Peter Davenport fylgdu i kjöl- fariö. Luton náöi aö minnka mun- inn á 63. mín. er Emekea Nwajiobi, 24 ára Nígeriubúa, tókst aö jafna, en þetta var hans fyrsti leikur í ensku knattspyrnunni. Áhorfendur voru 12.126. Loks skoraöi Norwich Arsenal náöi forystu gegn Nor- wich á 49. mínútu. Skot Tony Woodcock breytti um stefnu á varnarmanni og hafnaöi i netinu. John Deehan, sem lék aö nýju í framlínu Norwich eftir langan tíma sem varnarmaöur, skoraöi jöfnunarmarkiö meö fljúgandi skalla. Þetta var langþráö mark fyrir leikmenn Norwich — liðiö haföi ekki skorað í 516 mínútur samanlagt. Áhorfendur voru 20.482. Gary Stevens og Andy King skoruöu mörk Everton í útisigrin- um á Birmingham. Stevens skor- aöi á 49. mín. en King örfáum sek- úndum fyrir leikslok. Neville Southall varöi tvívegis mjög vel í marki Everton. Áhorfendur voru 10.004. Framtíö Howard Kendall, framkvæmdastjóra Everton er, tal- in mjög ótrygg nú, en liöinu hefur gengiö illa undanfariö. Fundur veröur haldinn í stjórn félagsins í dag og þá veröur tekin ákvöröun hvort Kendall veröur áfram viö stjórnvölinn. Mike England, lands- liösþjálfari Wales, hefur veriö oröaöur viö framkvæmdastjóra- stööu Everton veröi Kendall látinn fara. Spurs enn á niðurleið Maurice Johnston hefur reynst Watford vel eftir aö hann kom frá Partick Thistle. Hann skoraöi tvö mörk gegn Tottenham í gær og hefur því skorað átta mörk í níu leikjum. Hann skoraöi á 6. og 17. mín. Tottenham jafnaöi meö mörk- um Chris Hughton (53. mín.) og Glenn Hoddle úr víti (63. mín.) en tólf mín. fyrir leikslok braut Ray Clemence á George Reilly innan teigs og vítaspyrna var dæmd. Úr henni skoraöi John Barnes sigur- markiö. Áhorfendur voru 32.495. Steve Wicks og John Gregory skoruöu fyrir QPR meö þriggja mín. millibili um miöjan seinni hálf- leikinn gegn Wolves. Sex mínútum fyrir leikslok minnkaöi Wolves muninn. Wayne Clarke átti þá skot í stöng og lan Dawes, varnarmaöur QPR skoraði sjálfsmark meö glæsilegum skalla. Hann skutlaði sér fram og skallaöi i netið! Áhorf- endur: 12.875. Alan Smith skoraöi eina mark leiksins er Leicester sigraöi Stoke á Victoria Ground. Vörn Stoke var sem frosin viö völlinn er Smith skallaöi í netiö eftir hornspyrnu. Varnarmenn heimaliösins hreyföu hvorki legg né liö og Smith haföi nógan tíma til aö athafna sig. Andy Peak, leikmaöur Leicester, var rekinn af velli á 50 mínútu. Áhorf- endur: 13.728. Leikur WBA og Ipswich fór fram í miklum vindi og rigningu. Eric Gates náöi forystu fyrir Ipswich snemma í leiknum en Gary Owen jafnaöi á 15. mín. Gary Thompson skoraöi sigurmarkið er skammt var til leiksloka. Áhorfendur voru 11.199. Öruggur sigur Wednesday Úrslitin í 2. deild uröu sem hér segir: Brighton — Blackburn Rovers 1 — 1 Cambridge United — Swansea City 1 — 1 Cardiff City — Crystal Palace fr. Derby County — Charton Athletic 0—1 Fulham — Grimsby Town 1 — 1 Huddersfield Town — Carlisel United 0—0 Manchester City — Leeds United 1 — 1 Middlesbrough — Chelsea 2—1 Newcastle United — Barnsley 1—0 Sheffield Wednesday — Oldham Athletlc 3—0 Shrewsbury Town — Portsmouth 2—0 Tolmie skoraöi mark Manchest- er City úr vítaspyrnu en Bond jafn- aði fyrir Leeds meö sjálfsmarki. Chris Waddle skoraöi sigurmark Newcastle gegn Barnsley. Varadi, Cunningham og Bannister skoruöu mörk Sheffield Wednesday í öruggum sigri á Oldham. 1. deild Liverpool 22 13 6 3 37:17 45 Man. United 22 12 6 4 40:24 42 Weat Ham 22 12 4 6 37:21 40 Nott. Foreat 22 12 3 7 41:29 39 Southampton 22 11 6 5 26:18 39 Coventry City 22 10 7 5 31:25 37 Aston Villa 22 10 6 6 35:32 36 QPR 21 11 2 8 33:21 35 Luton Town 22 11 2 9 38:33 35 Norwich City 23 8 8 7 27:26 32 Arsenal 22 9 3 10 38:32 30 Tottenham 22 8 6 8 35:38 30 Sunderland 22 8 6 8 25:29 30 Ipswich Town 22 8 5 9 32:29 29 WBA 22 8 3 11 25:34 27 Everton 22 7 6 9 13:23 27 Watford 22 7 4 11 36:40 25 Leicester 23 8 7 10 32:40 25 Birmingham 22 5 4 13 17:28 19 Notts County 22 5 4 13 29:42 19 Stoke City 21 3 7 11 20:35 16 Wolvea 22 3 5 14 19:50 14 2. Sheff. Wedn. 23 14 6 3 41 20 48 Chelsea 25 12 9 4 51 28 45 Newcastle 23 14 3 6 4« 32 45 Man.City 23 13 5 5 39 24 44 Grimaby Town 23 11 8 4 35 25 41 Charlton 24 11 7 6 29 29 40 Carliale 23 10 9 4 26 16 39 Blackburn 23 10 9 4 31 29 39 Huddersfield 23 10 8 5 34 23 38 Shrewsbury 23 8 8 7 29 29 32 Portsmouth 23 9 3 11 40 31 30 Middlesbrough 23 8 6 9 28 27 30 Barnsley 23 8 5 10 34 32 29 Brighton 23 7 6 10 35 37 27 Cardiff City 22 8 1 13 27 33 25 Oldham 23 7 4 12 26 41 25 Leeds Utd. 22 6 6 10 29 35 24 Crystal P. 22 6 5 11 22 29 23 Oerby County 23 6 5 12 21 42 23 Fulham 23 4 8 11 26 36 20 Swanaea 23 3 4 16 19 42 13 Cambridge 23 2 7 14 18 42 13 LÖNGUM ERMUM Næstu þrjá daga bjóðum við háum og stórum mönnum að líta við hjá okkur og skoða skyrtur sem hafa sérlega langar ermar og skyrtubol. STÓRGOTT VERÐ.. FYRIR STÓRft MENN SævarKarl Ölason Klæðskeri Bankastræti 9 Sími 13470

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.