Morgunblaðið - 10.01.1984, Side 4

Morgunblaðið - 10.01.1984, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984 Peninga- markaðurinn / ! GENGISSKRANING NR. 5 — 9. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dotlar 23,400 29,480 28,810 1 St.pund 40,99! 41,102 41,328 1 Kan. dollar 23,497 23,560 23,155 1 Dönskkr. 2,8685 2,8763 2,8926 1 Norskkr. 3,7078 3,7179 3,7133 1 Sænsk kr. 3,5740 3,5838 3,5749 1 Fi. mark 4,9)15 4,9248 4,9197 1 Fr.franki 3,4010 3,4103 3,4236 1 Belg. franki 0,5094 0,5108 0,5138 1 Sv. franki 13,0716 13,1072 13,1673 1 Holl. grllini 9,2526 9,2777 9,3191 1 V þ. mark 10,3746 10,4028 10,4754 1 ít. lira 0,01714 0,01719 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4718 1,4758 1,4862 1 PorL escudo 0,2154 0,2160 0,2172 I Sp. peseti 0,1814 0,1819 0,1829 1 Jap. jen 0,12622 0,12657 0,12330 1 írskt pund 32,193 32,281 32,454 SDR. (Sérst. dráttarr.) 06/1 30,2022 30,2851 Belg. franki 0,5004 0,5017 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar .... (18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4 Skuldabréf ............ (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður etarfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöað við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Stjórnmálaflokkarnir velji fulltrúa í stjórnir og ráð ríkisfyrirtækja: Lýðræði eða sam- trygging og spilling? Skiptar skoðanir í sjónvarpssal klukkan 22.05 Stefán Benediktsson og Tómas Árnason skipast á skoðunum í sjónvarpinu í kvöld kl. 22.05 til kl. 22.55. „Efnið í þessum þætti er völd og áhrif stjórnmálaflokkanna í ríkiskerfinu," sagði Guöjón Einarsson umsjónarmaður þáttarins „Skiptar skoðanir" sem verður á dagskrá sjón- varpsins í kvöld klukkan 22.05. „Sumir telja að sú skipan mála, að stjórnmálaflokk- arnir velji fulltrúa sina í stjórnir og ráð ríkisfyrir- tækja og ríkisbanka, tryggi best lýðræðislega stjórnar- hætti. En aðrir eru þeirrar skoðunar að þetta fyrir- komulag leiði til samtrygg- ingar, óeðlilegrar fyrir- greiðslu og spillingar. Þátttakendur eru Stefán Benediktsson, þingmaður Bandalags jafnaðarmanna, og Tómas Árnason, þing- maður Framsóknarflokks- ins. Þess má geta að Banda- lag jafnaðarmanna hafnaði því fyrir jólin að skipa full- trúa í stjórnir og ráð á veg- um ríkisins." Útvarp kl. 20: Leynigarðurinn — annar þáttur Framhaldsleikritið „Leyni- garðurinn“ heldur áfram í kvöld, en klukkan 20 verður fluttur annar þáttur leikritsins. I fyrsta þætti sagði frá því er ung ensk stúlka, María Lennox, fluttist frá Indlandi til frænda síns á Englandi eft- ir að hafa misst foreldra sína, sem dóu úr kóleru. Þegar María kom til Englands, tók ráðskona frænda hennar á móti henni. Frændinn var fjarverandi og virtist ekki hafa mikinn áhuga á að hitta þessa litlu frænku sína. Leikendur í þessum þætti eru Helga Gunnarsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Rósa Sigurðardóttir, Árni Tryggva- son og Gestur Pálsson. Málfríður Sigurðardótt- ir umsjónarmaður „Ljáðu mér eyra“. Útvarp kl. 10.25: Ljáðu mér eyra Fjallað um systurn- ar Ólínu og Herdísi Andrésdætur „í þessum þætti verður fjallað um systurnar Her- dísi og Ólínu Andrésdætur, en þær voru skáld,“ sagði Málmfríður Sigurðardóttir umsjónarmaður þáttarins „Ljáðu mér eyra“, en hann er á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 10.25. „Fjallað verður um æsku Herdísar og Ólínu og uppvöxt auk þess sem lesin verða ljóð eftir þær og ofurlítið af óbundnu máli. Stúlkurnar misstu föð- ur sinn er þær voru barn- ungar og fóru þá í fóstur. Lítið er vitað um uppvöxt þeirra, en ég hef reynt að afla mér upplýsinga eftir bestu getu,“ sagði Málm- fríður. Lesari með Málmfríði er Margrét Haraldsdótt- ir. Útvarp Reykjavik ÞRIÐJUDIkGUR 10. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- mundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar“ eftir Stefán Jónsson. Pórunn Hjartardóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (Rl'JVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Magnús Eiríksson og Gunnar Þórðarson. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (11). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 ísíensk tónlist. Guðrún Tómasdóttir syngur þrjú lög eft- ir Sigursvein D. Kristinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó/ Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur Svítu nr. 2 og Elín Sigurvinsdóttir syngur tvö lög eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. og Guðrún A. Krist- insdóttir leikur á píanó/ Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur „Eld“, balletttónlist, og Jó- hanna G. Möller og Guðmunda Elíasdóttir syngja lög eftir Jór- unni Viðar. Chrystina Cortes og Magnús Blöndal Jóhannsson leika á píanó. 17.10 Síðdegisvakan. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn". Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (áður útv. 1961). 2. þáttur: „Akurgerði“. Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnarsdótt- ir, Rósa Sigurðardóttir, Gestur Pálsson, Bryndís Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Lovisa Fjeldsted, Árni Tryggvason, Sigríður Hagalín og Erlingur Gíslason. 20.40 Kvöldvaka a. Sauðaþjófur og útilegumaður í Þingvallahrauni: fyrri hluti. Jón Gíslason tekur saman og flytur frásöguþátt. b. Kirkjukór Kópavogs syngur. Stjórnandi: Guðmundur Gils- son. c. Úr Ijóðmælum Magnúsar Ásgeirssonar. Gyða Ragnars- dóttir les. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Klfu Magnúsdóttur. Höfundur les (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Robert Burns og skosk tónlist. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunhanarnir létta lund hinna morgunglöðu. KLUKKAN 14 Gísli Sveinn Loftsson spilar alls- konar tónlist. KLUKKAN 16 Þjóðlagatónlist. Kristján Sigur- jónsson spilar hana. KLUKKAN 17 Frístund. Eðvarð Ingólfsson sér um þáttinn. SKJÁNUM mannkynsins. Þýðandi Bogi Arnar Éinnbogason. 21.05 Derrick. Fjarvistarsönnun. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Gunnarsson. ÞRIÐJUDAGUR 10. janúar 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 22.05 Skiptar skoðanir. 20.35 Hví heyja menn stríð? Umræðuþáttur. Umsjón: Guó- Bresk heimildamynd sem rekur jón Einarsson, fréttamaður. feril ófriðar og styrjalda í sögu 22.55 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.